Afgreiðslur byggingarfulltrúa

394. fundur 31. maí 2024 kl. 11:00 - 11:56 á Digranesvegi 1, Fífuhvammur 1. hæð
Fundinn sátu:
  • Valdimar Gunnarsson byggingarfulltrúi
  • Sigurbjartur Halldórsson aðstoðarbyggingarfulltrúi
  • Auður Dagný Kristinsdóttir skipulagsfulltrúi
  • Sigurgeir Sveinsson
  • Oliver Sigurjónsson
Fundargerð ritaði: Valdimar Gunnarsson Byggingarfulltrúi.
Dagskrá

Afgreiðsla byggingarfulltrúa

1.24052167 - Ásbraut 3-5 3R - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi

Edilsson Martins Zingara, Ásbraut 5, Kópavogi sækir um leyfi fyrir að gera breytingar á innra skipulagi í rými 0002 að Ásbraut 5.

Teikning: Einar V. Tryggvason.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 31. maí 2024. Samrýmist lögum nr. 160/2010

Afgreiðsla byggingarfulltrúa

2.24042431 - Dalvegur 20 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi

Lónseyri ehf., Ingólsfsstræti 3, Reykjavík sækir um leyfi fyrir að setja upp spennustöð, töfluhús og rafhleðslustöðvar að Dalvegi 20.

Teikning: Guðmundur Oddur Víðisson.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 31. maí 2024. Samrýmist lögum nr. 160/2010

Afgreiðsla byggingarfulltrúa

3.2405014 - Hraunbraut 9 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi

Stefán Kristinn Guðnason, Hraunbraut 9, Kópavogi sækir um leyfi fyrir að byggja bílskúr með sólstofu ofaná að Hraunbraut 9.

Teikning: Vífill M. Magnússon.
Byggingarfulltrúi vísar umsókninni 31. maí 2024 til skipulagsráðs með tilvísun í 44. gr. skipulagslaga nr. 123/2010

Afgreiðsla byggingarfulltrúa

4.24051686 - Kópavogsbraut 69 - Umsókn um byggingarleyfi (Niðurrif)

Kópavogsbraut ehf., Holtagarðar 10, Reykjavík sækir um leyfi fyrir niðurrifi á húsi á lóðinni að Kópavogsbraut 69.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 31. maí 2024. Samrýmist lögum nr. 160/2010

Afgreiðsla byggingarfulltrúa

5.24042726 - Logasalir 14 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi

Ingibjörg Salóme Sigurðardóttir, Logasalir 14, Kópavogi sækir um leyfi fyrir að byggja sólstofu að Logasölum 14.

Teikning: Jón Magnús Halldórsson.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 31. maí 2024. Samrýmist lögum nr. 160/2010

Afgreiðsla byggingarfulltrúa

6.23082307 - Melgerði 11 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi

Auðunn Jóhann Guðmundsson, Langagerði 48, Reykjavík sækir um leyfi fyrir að byggja viðbyggingu að Melgerði 11.

Teikning: Haukur Ásgeirsson.
Byggingarfulltrúi vísar umsókninni 31. maí 2024 til skipulagsráðs með tilvísun í 44. gr. skipulagslaga nr. 123/2010

Afgreiðsla byggingarfulltrúa

7.24042463 - Naustavör 60 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi

Byggingarfélag Gylfa og Gunnars hf., Borgartúni 31, Reykjavík sækir um leyfi fyrir að gera breytingar á innra skipulagi að Naustavör 60.

Teikning: Gunnar Páll Kristinsson.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 31. maí 2024. Samrýmist lögum nr. 160/2010

Afgreiðsla byggingarfulltrúa

8.23111147 - Skólagerði 47 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi

Andreij Holbicka, Skólagerði 49, Kópavogi sækir um leyfi fyrir að byggja bílskúr og breytingar á húsi að Skólagerði 47.

Teikning: Árni Þór Helgason.
Byggingarfulltrúi vísar umsókninni 31. maí 2024 til skipulagsráðs með tilvísun í 44. gr. skipulagslaga nr. 123/2010

Afgreiðsla byggingarfulltrúa

9.2405124 - Smiðjuvegur 4 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi

HQT Eignir ehf., Akralind 7, Kópavogi sækir um leyfi fyrir að gera breytingar á innra skipulagi á skrifstofuhúsnæði að Smiðjuvegi 4.

Teikning: Ingi Gunnar Þórðarson.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 31. maí 2024. Samrýmist lögum nr. 160/2010

Afgreiðsla byggingarfulltrúa

10.24051914 - Vatnsendablettur 714 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi

Ásbjörn Arnarsson, Vatnsendablettur 722, Kópavogi sækir um leyfi fyrir að byggja einbýlishús að Vatnsendabletti 714.

Teikning: Sigurður Hallgrímsson.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 31. maí 2024. Samrýmist lögum nr. 160/2010

Afgreiðsla byggingarfulltrúa

11.24051674 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi Þverbrekka 8

Elín Guðrún Jóhannsdóttir, Þverbrekka 8, Kópavogi sækir um leyfi fyrir að byggja sólstofu að Þverbrekku 8.

Teikning: Sveinn Ívarsson.
Byggingarfulltrúi vísar umsókninni 31. maí 2024 til skipulagsráðs með tilvísun í 44. gr. skipulagslaga nr. 123/2010

Afgreiðsla byggingarfulltrúa

12.24052311 - Gulaþing 28-44 28R - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi

Gulaþing 28-44, húsfélag, Gulaþing 42, Kópavogi sækir um leyfi fyrir að gera svalalokanir að Gulaþingi 28-44.

Teikning: Kristinn Ragnarsson.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 31. maí 2024. Samrýmist lögum nr. 160/2010

Fundi slitið - kl. 11:56.