Afgreiðslur byggingarfulltrúa

393. fundur 17. maí 2024 kl. 11:00 - 12:00 á Digranesvegi 1, Vatnsenda 1. hæð
Fundinn sátu:
  • Valdimar Gunnarsson byggingarfulltrúi
  • Jens Karl Bernharðsson starfsmaður tæknisviðs
  • Sigurbjartur Halldórsson aðstoðarbyggingarfulltrúi
  • Auður Dagný Kristinsdóttir skipulagsfulltrúi
Fundargerð ritaði: Valdimar Gunnarsson Byggingarfulltrúi.
Dagskrá

Afgreiðsla byggingarfulltrúa

1.2405088 - Dalvegur 30 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi

Merkúr ehf., Dalvegur 30, Kópavogi sækir um leyfi fyrir að gera breytingar á innra skipulagi á 2. hæð að Dalvegi 30.

Teikning: Andri Klausen.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 17. maí 2024. Samrýmist lögum nr. 160/2010

Afgreiðsla byggingarfulltrúa

2.22114988 - Kársnesbraut 96 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi

Kársnesbraut 96 ehf., Melhagi 22, Reykjavík sækir um leyfi fyrir að byggja fjölbýlishús í stað einbýlishúss að Kársnesbraut 96.

Teikning: Falk Krueger.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 17. maí 2024. Samrýmist lögum nr. 160/2010

Afgreiðsla byggingarfulltrúa

3.2303850 - Umsókn um byggingarheimild eða -leyfi - Skemmuvegur 48-50 - Flokkur 2,

Vatnsvirkinn ehf.,Skemmuvegi 48, Kópavogi sækir um leyfi fyrir að gera breytingar á skráningartöflu að Skemmuvegi 48.

Teikning: Guðni Sigurbjörn Sigurðsson.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 17. maí 2024. Samrýmist lögum nr. 160/2010

Fundi slitið - kl. 12:00.