Dagskrá
Afgreiðsla byggingarfulltrúa
1.2309538 - Arnarsmári 8-12 8R - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi
Haukur Ingólfsson, Arnarsmári 12, Kópavogi sækir um leyfi fyrir að setja upp fjarskiptaloftnet að Arnarsmára 12.
Teikning: Sigurður Lúðvík Stefánsson.
Afgreiðsla byggingarfulltrúa
2.23031328 - Umsókn um byggingarheimild eða -leyfi - Álfhólsvegur 68 - Flokkur 1,
Steinn Árni Ásgeirsson, Álfhólsvegur 68, Kópavogi sækir um leyfi til að byggja útigeymslu á suðausturhluta lóðarinnar að Álfhólsvegi 68.
Teikning: Valgeir Berg Steindórsson.
Afgreiðsla byggingarfulltrúa
3.2404686 - Baugakór 10 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi
Ólafur Haukur Ólafsson, Baugakór 10, Kópavogi sækir um leyfi til að byggja á sólskála að Baugakór 10.
Teikning: Ari Þorleifsson.
Afgreiðsla byggingarfulltrúa
4.24032620 - Hamraborg 14-38 14R - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi
Skógálfar ehf., Hamraborg 16, Kópavogi sækir um leyfi fyrir að gera breytingar á innra skipulagi í rými 0201 að Hamraborg 16.
Teikning: Mardís Malla Anderesen.
Afgreiðsla byggingarfulltrúa
5.24031336 - Silfursmári 12 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi
ÞR Þróun ehf., Suðurlandsbraut 4, Reykjavík sækir um leyfi fyrir að byggja skrifstofuhúsnæði á 4. hæðum auk bílakjallara að Silfursmára 12.
Teikning: Hákon Ingi Sveinbjörnsson.
Afgreiðsla byggingarfulltrúa
6.2402390 - Skemmuvegur 46 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi
Trésmiðja HM ehf., Skemmuvegi 46, Kópavogi sækir um leyfi til að gera breytingar á innra skipulagi í kjallara að Skemmuvegi 46.
Teikning: Hjörleifur Sigurþórsson.
Afgreiðsla byggingarfulltrúa
7.24033154 - Sunnubraut 22 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi
Steinþór Primels Einarsson, Sunnubraut 22, Kópavogi sækir um leyfi til að breyta vinnustofu í gestaherbergi að Sunnubraut 22.
Teikning: Páll Poulsen.
Afgreiðsla byggingarfulltrúa
8.2110052 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi - Sunnusmári 7
ÞG smári ehf., Lágmúla 7, Reykjavík sækir um leyfi fyrir að gera breytingar á opnunarátt hurða að Sunnusmári 7.
Teikning: Björn Guðbrandsson.
Afgreiðsla byggingarfulltrúa
9.24032619 - Tónahvarf 5 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi
THV ehf., Lágmúla 7, Reykjavík sækir um leyfi fyrir að gera breytingar á innra skipulagi í rými 0104, 0105 og 0106 að Tónahvarfi 5.
Teikning: Björgvin Halldórsson.
Afgreiðsla byggingarfulltrúa
10.24042201 - Þinghólsbraut 53 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi
Páll Svavar Helgason, Þinghólsbraut 53A, Kópavogi sækir um leyfi til að byggja viðbyggingu, hækka þak og breytingar á innra skipulagi að Þinghólsbraut 53A.
Teikning: Ástríður Birna Árnadóttir.
Fundi slitið - kl. 11:44.