Afgreiðslur byggingarfulltrúa

369. fundur 09. júní 2023 kl. 11:00 - 11:44 á Digranesvegi 1, Fífuhvammur 1. hæð
Fundinn sátu:
  • Guðrún Hauksdóttir starfsmaður nefndar
  • Valdimar Gunnarsson byggingarfulltrúi
  • Smári Magnús Smárason skipulagssvið
  • Jens Karl Bernharðsson starfsmaður tæknisviðs
  • Sigurbjartur Halldórsson aðstoðarbyggingarfulltrúi
  • Þórólfur Óskarsson starfsmaður nefndar
Fundargerð ritaði: Guðrún Hauksdóttir
Dagskrá

Afgreiðsla byggingarfulltrúa

1.23042191 - Blásalir 3 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi

Sólveig Ágústsdóttir, Blásalir 3, Kópavogi, sækir um leyfi til að setja upp svalalokun í íbúð 0102 að Blásölum 3.

Teikning: Jón Þór Þorvaldsson.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 9. júní 2023. Samrýmist lögum nr. 160/2010

Afgreiðsla byggingarfulltrúa

2.2207084 - Boðaþing 5-13 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi

Fjársýsla ríksins, Vegmúli 3, Reykjavík, sækir um leyfi til að byggja hjúkrunarheimili að Boðaþingi 11-13.

Teikning: Oddur Kristján Finnbjarnason.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 9. júní 2023. Samrýmist lögum nr. 160/2010

Afgreiðsla byggingarfulltrúa

3.23041069 - Dalvegur 16b - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi

Evían ehf., Tónahvarf 6, Kópavogi, sækir um leyfi til að stækka milliloft að Dalvegi 16B.

Teikning: Einar Ólafsson.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 9. júní 2023. Samrýmist lögum nr. 160/2010

Fundi slitið - kl. 11:44.