Afgreiðslur byggingarfulltrúa

351. fundur 06. september 2022 á Digranesvegi 1, Vatnsenda 1. hæð
Fundinn sátu:
  • Valdimar Gunnarsson byggingarfulltrúi
  • Jens Karl Bernharðsson starfsmaður tæknisviðs
  • Sigurbjartur Halldórsson aðstoðarbyggingarfulltrúi
  • Auður Dagný Kristinsdóttir skipulagsstjóri
  • Þórólfur Óskarsson starfsmaður nefndar
Fundargerð ritaði: Valdimar Gunnarsson byggingafulltrúi
Dagskrá

Afgreiðsla byggingarfulltrúa

1.2208528 - Auðbrekka 25-27 25R - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi

GILDI fasteignafélag ehf., Auðbrekku 9-11, Kópavogi, sækir um leyfi til að gera breytingar á skráningartöflu að Auðbrekku 25-27.
Teikning: Sigurður Hafsteinsson.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 6. september 2022. Samrýmist lögum nr. 160/2010

Afgreiðsla byggingarfulltrúa

2.2204111 - Dalaþing 13c, byggingarleyfi

Suðurgarður ehf., Suðurlandsbraut 22, Reykjavík, sækir um leyfi til að gera breytingar á innra skipulagi að Dalaþingi 13C.
Teikning: Einar Ólafsson.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 2. september 2022. Samrýmist lögum nr. 160/2010

Afgreiðsla byggingarfulltrúa

3.2208632 - Dalaþing 13 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi

Suðurgarður ehf., Suðurlandsbraut 22, Reykjavík, sækir um leyfi til að byggja einbýlishús að Dalaþingi 13D.
Teikning: Einar Ólafsson.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 6. september 2022. Samrýmist lögum nr. 160/2010

Afgreiðsla byggingarfulltrúa

4.1206199 - Dalsmári 9-11, umsókn um byggingarleyfi.

Sorthöllin ehf., Dalsmári 9-11, Hafnarfirði, sækir um leyfi til að gera breytingar á innra skipulagi að Dalsmára 9-11.
Teikning: Kristinn Ragnarsson.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 6. september 2022. Samrýmist lögum nr. 160/2010

Afgreiðsla byggingarfulltrúa

5.2104823 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi - Helgubraut 6

Jón Kolbeinn Guðjónsson, Helgubraut 6, Kópavogi, sækir um leyfi til að gera breytingar á innra skipulagi og gluggum að Helgubraut 6.
Teikning: Einar Ólafsson.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 6. september 2022. Samrýmist lögum nr. 160/2010

Afgreiðsla byggingarfulltrúa

6.2208572 - Kópavogsbraut 19A - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi

Terra einingar ehf., Hringhella 6, Hafnarfirði, sækir um leyfi til að byggja færanlegar kennslustofur að Kópavogsbraut 19B.
Teikning: Páll Poulsen.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 6. september 2022. Samrýmist lögum nr. 160/2010

Afgreiðsla byggingarfulltrúa

7.1811266 - Kópavogsbraut 101, byggingarleyfi

Gunnar Viðar, Kópavogsbraut 101, Kópavogi, sækir um leyfi til að stækka við einbýlishús að Kópavogsbraut 101.
Teikning: Ásdís H. Ágústsdóttir.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 6. september 2022. Samrýmist lögum nr. 160/2010

Afgreiðsla byggingarfulltrúa

8.2208398 - Naustavör 2-12 2R - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi

Kópavogsbær, Digranesheiði 1, Kópavogi, sækir um leyfi til að setja svalalokun á íbúð 0302 að Naustavör 2.
Teikning: Sigurður Á. Grétarsson.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 6. september 2022. Samrýmist lögum nr. 160/2010

Afgreiðsla byggingarfulltrúa

9.2207292 - Nónsmári 9-15 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi

Nónhæð ehf., Hásalir 3, Kópavogi, sækir um leyfi til að gera breytingar á innra skipulagi í kjallara og skráningartöflu að Nónsmára 9-15.
Teikning: Hrólfur Karl Cela.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 6. september 2022. Samrýmist lögum nr. 160/2010

Afgreiðsla byggingarfulltrúa

10.2207052 - Smáratorg 1, 3 og 5 (þrjár lóðir) - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi

Eik fasteignafélag hf., Sóltún 26, Reykjavík, sækir um leyfi til að gera breytingar á innra skipulagi á 1. hæð að Smáratorgi 3.
Teikning: Björn Guðmundsson.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 6. september 2022. Samrýmist lögum nr. 160/2010

Afgreiðsla byggingarfulltrúa

11.2208700 - Urðarhvarf 8 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi

Elliðaárdalur ehf., Lágmúla 7, Reykjavík, sækir um leyfi til að gera breytingar á innra skipulagi í rými 0502 að Urðarhvarfi 8.
Teikning: Jón H. Hlöðversson.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 6. september 2022. Samrýmist lögum nr. 160/2010

Afgreiðsla byggingarfulltrúa

12.2207032 - Vesturvör 32B, byggingarleyfi

Ayling capital ehf., Katrínartún 2, Reykjavík, sækir um leyfi til að gera breytingar á innra skipulagi og bæta við hurðum á útvegg að Vesturvör 32B.
Teikning: Sverrir Ágústsson.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 6. september 2022. Samrýmist lögum nr. 160/2010

Afgreiðsla byggingarfulltrúa

13.2207298 - Víkurhvarf 5 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi

Dýrheimar sf., Víkurhvarf 5, Kópavogi, sækir um leyfi til að gera breytingar á innra skipulagi á 1. hæð að Víkurhvarfi 5.
Teikning: Gestur Ólafsson.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 6. september 2022. Samrýmist lögum nr. 160/2010

Fundi slitið.