Afgreiðslur byggingarfulltrúa

345. fundur 27. maí 2022 kl. 11:00 - 12:00 á Digranesvegi 1, Vatnsenda 1. hæð
Fundinn sátu:
  • Guðrún Hauksdóttir starfsmaður nefndar
  • Valdimar Gunnarsson byggingarfulltrúi
  • Smári Magnús Smárason skipulagssvið
  • Jens Karl Bernharðsson starfsmaður tæknisviðs
  • Sigurbjartur Halldórsson aðstoðarbyggingarfulltrúi
  • Þórólfur Óskarsson starfsmaður nefndar
Fundargerð ritaði: Guðrún Hauksdóttir
Dagskrá

Afgreiðsla byggingarfulltrúa

1.2102917 - Hafnarbraut 13, byggingarleyfi.

BHC fasteignir ehf., Katrínartún 2, Reykjavík, sækir um leyfi til að fá samþþykktar reyndarteikningar að Hafnarbraut 13.
Teikning: Hans-Olav Andersen.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 27. maí 2022. Samrýmist lögum nr. 160/2010

Afgreiðsla byggingarfulltrúa

2.2205737 - Hagasmári 1 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi

Smáralind ehf., Hagasmári 1, Kópavogi, sækir um leyfi til að gera breytingar á innra skipulagi í rými U-111 að Hagasmára 1.
Teikning: Freyr Frostason.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 27. maí 2022. Samrýmist lögum nr. 160/2010

Afgreiðsla byggingarfulltrúa

3.22032510 - Hlíðasmári 12 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi

Reginn atvinnuhúsnæði ehf., Hagasmári 1, Kópavogi, sækir um leyfi til að gera breytingar á innra skipulagi í rými 0202 og 0102 að Hlíðasmára 12.
Teikning: Sigríður Ólafsdóttir.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 27. maí 2022. Samrýmist lögum nr. 160/2010

Afgreiðsla byggingarfulltrúa

4.2112730 - Sunnubraut 43 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi

Aron Jóhannsson, Norðurbrú 1, Garðabæ, sækir um leyfi til að byggja viðbyggingu að Sunnubraut 43.
Teikning: Björgvin Snæbjörnsson.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 27. maí 2022. Samrýmist lögum nr. 160/2010

Afgreiðsla byggingarfulltrúa

5.22052100 - Þinghólsbraut 10 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi

Viktor Kristmannsson, Þinghólsbraut 15, Kópavogi, sækir um leyfi til að byggja viðbyggingu að Þinghólsbraut 10.
Teikning: Kristinn Ragnarsson.
Byggingarfulltrúi vísar umsókninni 27. maí 2022 til skipulagsráðs með tilvísun í 44. gr. skipulagslaga nr. 123/2010

Fundi slitið - kl. 12:00.