Afgreiðslur byggingarfulltrúa

247. fundur 01. ágúst 2018 kl. 15:30 - 16:30 á Digranesvegi 1, Fífuhvammur 1. hæð
Fundinn sátu:
  • Guðrún Hauksdóttir starfsmaður nefndar
  • Birgir Hlynur Sigurðsson skipulagsstjóri
  • Valdimar Gunnarsson byggingarfulltrúi
  • Bjarni Rúnar Þórðarson embættismaður
Starfsmenn
Fundargerð ritaði: Guðrún Hauksdóttir
Dagskrá

Afgreiðsla byggingarfulltrúa

1.1805193 - Dalaþing 32, byggingarleyfi.

Bjössi ehf., Trönuhrauni 5, Hafnarfjörður, sækir um leyfi til að byggja einbýlishús að Dalaþingi 32.
Teikn: Gunnar P. Kristinsson.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 1. ágúst 2018. Samrýmist lögum nr. 160/2010

Afgreiðsla byggingarfulltrúa

2.1305365 - Dalvegur 10-14, byggingarleyfi.

Klettás ehf., Dalvegur 10-14, Kópavgoru, sækir um leyfi til að gera breytingar á innra skipulagi að Dalvegi 10-14.
Teikn: Sigurður Hafsteinsson.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 1. ágúst 2018. Samrýmist lögum nr. 160/2010

Afgreiðsla byggingarfulltrúa

3.1312048 - Hagasmári 3, byggingarleyfi.

Nýr norðurturn hf., Borgartún 20, Reykjavík, sækir um leyfi til að gera breytingar á innra skipulagi á 11. hæð að Hagasmára 3.
Teikn: Guðmundur Gunnlaugsson.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 1. ágúst 2018. Samrýmist lögum nr. 160/2010

Afgreiðsla byggingarfulltrúa

4.1702652 - Mánabraut 7, byggingarleyfi.

Ingvi Júlíus Ingvason, Fífulind 3, Kópavogi, sækir um leyfi til að hækka þakkant húss um 15 cm að Mánabraut 7.
Teikn: Jakob Líndal.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 1. ágúst 2018. Samrýmist lögum nr. 160/2010

Fundi slitið - kl. 16:30.