Afgreiðslur byggingarfulltrúa

218. fundur 01. júní 2017 kl. 08:00 - 09:00 í Fannborg 6, fundarherbergi 2. hæð
Fundinn sátu:
  • Guðrún Hauksdóttir starfsmaður nefndar
  • Birgir Hlynur Sigurðsson skipulagsstjóri
  • Jóhannes Pétursson embættismaður
  • Valdimar Gunnarsson byggingarfulltrúi
Fundargerð ritaði: Guðrún Hauksdóttir
Dagskrá

Afgreiðsla byggingarfulltrúa

1.16041347 - Brekkuhvarf 20a, byggingarleyfi.

Óli Óskar Herbertsson og Hanna Sigurðardóttir, Brekkuhvarf 20a, Kópavogi, sækja um leyfi til að byggja einbýlishús að Brekkuhvarfi 20a.
Teikn: Kjartan Sigurðsson.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 1. júní 2017. Samrýmist lögum nr. 160/2010

Afgreiðsla byggingarfulltrúa

2.1602813 - Faldarhvarf 12, byggingarleyfi.

Valur Árnason og Auður Sif Arnardóttir, Faldarhvarfi 12, Kópavogi, sækir um leyfi til að byggja sólskála að Faldarhvarfi 12.
Teikn: Þorgeir Þorgeirsson.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 1. júní 2017. Samrýmist lögum nr. 160/2010

Afgreiðsla byggingarfulltrúa

3.1702466 - Fróðaþing 27, byggingarleyfi.

Ármann Benediktsson og Guðrún Sigmarsdóttir, Kársnesbraut 59, Kópavogi, sækir um leyfi til að byggja einbýlishús að Fróðaþingi 27.
Teikn: Sveinn Ívarsson.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 1. júní 2017. Samrýmist lögum nr. 160/2010

Afgreiðsla byggingarfulltrúa

4.1608199 - Hafnarbraut 25, byggingarleyfi.

Sigurður Hannesson og Co ehf., Hafnarbraut 25, Kópavogi, sækir um leyfi til að gera breytingar á brunamerkingum að Hafnarbraut 25.
Teikn: Sævar Geirsson.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 1. júní 2017. Samrýmist lögum nr. 160/2010

Afgreiðsla byggingarfulltrúa

5.1312048 - Hagasmári 3, byggingarleyfi.

Nýr Norðurturn, Borgartún 26, Reykjavík, sækir um leyfi til að breytingar á innra skipulagi á 7 og 9 hæð að Hagasmári 3.
Teikn: Sigríður Halldórsdóttir.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 1. júní 2017. Samrýmist lögum nr. 160/2010

Afgreiðsla byggingarfulltrúa

6.1404106 - Smáratorg 3, byggingarleyfi.

EF1 hf., Álfheimum 74, Reykjavík, sækir um leyfi til að gera breytingar á innra skipulagi á 1. hæð að Smáratorgi 3.
Teikn: Björn Guðbrandsson.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 1. júní 2017. Samrýmist lögum nr. 160/2010

Afgreiðsla byggingarfulltrúa

7.17052043 - Sunnubraut 30, byggingarleyfi.

Honter Einangrunarlausnir ehf., Skemmuvegur 4, Kópavogi, sækir um leyfi til að rífa húsið að Sunnubraut 30.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 1. júní 2017. Samrýmist lögum nr. 160/2010

Afgreiðsla byggingarfulltrúa

8.1503739 - Víkurhvarf 7, byggingarleyfi.

BS-eignir ehf., Víkurhvarf 1, Kópavogi, sækir um leyfi til að fá samþykktar reyndarteikningar að Víkurhvarfi 1.
Teikn: Kristinn Ragnarsson.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 1. júní 2017. Samrýmist lögum nr. 160/2010

Afgreiðsla byggingarfulltrúa

9.17031337 - Vogatunga 25, byggingarleyfi.

Stefán Ragnar Jónsson, Vogatunga 25, Kópavogi, sækir um leyfi til að byggja yfir svalir að Vogatungu 25.
Teikn: Gylfi Guðjónsson.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 1. júní 2017. Samrýmist lögum nr. 160/2010

Afgreiðsla byggingarfulltrúa

10.1705981 - Vesturvör 2, byggingarleyfi.

Ríkissjóður Ísland, Vegmúla 3, Reykjavík, sækir um leyfi til að gera breytingar á innra skipulagi að Vesturvör 2.
Teikn: Jón H. Hlöðversson.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 1. júní 2017. Samrýmist lögum nr. 160/2010

Afgreiðsla byggingarfulltrúa

11.1702499 - Þverbrekka 2, byggingarleyfi.

Þverbrekka 2, húsfélag, Þverbrekka 2, Kópavogi, sækir um leyfi til að bæta tveimur íbúðum við húsið að Þverbrekku 2.
Teikn: Helgi Hjálmarsson.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 1. júní 2017. Samrýmist lögum nr. 160/2010

Fundi slitið - kl. 09:00.