Afgreiðslur byggingarfulltrúa

77. fundur 26. mars 2013 kl. 09:00 - 09:00 í Fannborg 6, fundarherbergi 2. hæð
Fundinn sátu:
  • Gísli Norðdahl byggingarfulltrúi
  • Birgir Hlynur Sigurðsson skipulagsstjóri
  • Einar Sigurðsson embættismaður
  • Guðrún Hauksdóttir embættismaður
Fundargerð ritaði: Guðrún Hauksdóttir
Dagskrá

1.1209154 - Almannakór 5, umsókn um byggingarleyfi.

Bjarki Valberg, Ekrusmári 23, Kópavogi, sækja 18. mars 2013 um leyfi til að gera breytingar á útliti að Almannakór 5.
Teikn. Kristinn Ragnarsson.

Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 26. mars 2013.

Samrýmist lögum nr. 160/2010.

2.1205241 - Austurkór 7a-7b, umsókn um byggingarleyfi.

Mótandi ehf., Jónsgeisli 11, Reykjavík, sækja 18. mars 2013 um leyfi til að gera breytingar á útliti að Austurkór 7a og 7b.
Teikn. Kjartan Sigurðsson.

Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 26. mars 2013.

Samrýmist lögum nr. 160/2010.

3.1210124 - Austurkór 133-141, umsókn um byggingarleyfi.

Kórinn ehf Hlíðasmára 17 Kópavogi sækir 25. mars 2013 um leyfi til að breyta útliti húsanna að Austurkór 133-141.
Teikn. Erlendur Birgisson.

Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 26. mars 2013.

Samrýmist lögum nr. 160/2010.

4.1109077 - Ásaþing 1-11, umsókn um byggingarleyfi.

Bjarkar ehf Stigahlíð 59 Reykjavík sækir 21. mars 2013 um leyfi til að byggja raðhús að Ásaþingi 1-11.
Teikn. Ásgeir Ásgeirsson.
Lögð fram beiðni lóðarhafa dags. 21. mars 2013 um undanþágu frá 6. til 16. hluta byggingarreglugerðar nr. 112/2012, með tilvísun í 1. tölulið í ákvæðum til bráðabirgða í reglugerðinni með síðari breytingum.

Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 26. mars 2013.

Samrýmist lögum nr. 160/2010.

5.1303454 - Kópavogstún 10-12, byggingarleyfi.

Mótex ehf Askalind 6 Kópavogi sækir 22. mars 2013 um leyfi til að byggja fjölbýlishús að Kópavogabraut 10-12.
Lögð fram beiðni lóðarhafa dags. 25. mars 2013 um undanþágu frá 6. til 16. hluta byggingarreglugerðar nr. 112/2012, með tilvísun í 1. tölulið í ákvæðum til bráðabirgða í reglugerðinni með síðari breytingum.

Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 26. mars 2013.

Samrýmist lögum nr. 160/2010.

Fundi slitið - kl. 09:00.