Afgreiðslur byggingarfulltrúa

15. fundur 21. júní 2011 kl. 08:30 - 08:30 í Fannborg 6, fundarherbergi 2. hæð
Fundargerð ritaði: Guðrún Hauksdóttir
Dagskrá

1.1105358 - Daltún 6, umsókn um byggingarleyfi.

Vestmann ehf., Skemmuvegi 6, Kópavogi, sækir um leyfi 15. júní 2011 um leyfi til að byggja kjallara undir glerhýsi að Daltúni 6.

Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 21. júní 2011.

Samrýmist lögum nr. 160/2010.

2.806041 - Fífuhvammur 25. Umsókn um byggingarleyfi

Gylfi Geirsson., Fífuhvammi 25, Kópavogi, sækir 15. mars 2011 um leyfi til byggja ofan á bílskúr og stækka íbúð að Fífuhvammi 25.
Teikn. Sævar Geirsson.

Byggingarfulltrúi hafnar erindinu,

með tilvísun í afgreiðslu skipulagsnefndar dags. 17. maí 2011. Bæjarráð staðfestir afgreiðslu skipulagsnefndar 9. júní 2011

 

 

3.1106231 - Hlíðarvegur 6, umsókn um byggingarleyfi.

Sverrir Örn Valdimarsson og Katrín Lára Vilhjálmsdóttir, Hlíðarvegur 6, Kópavogi, sækir um leyfi 16. júní 2011 um leyfi til að byggja bílskúr að Hlíðarvegi 6.

Byggingafulltrúi vísar til skipulagsnefndar til ákörðunar um grenndarkynningu.

4.1106050 - Smiðjuvegur 9, umsókn um byggingarleyfi.

Smiðjukaffi ehf., Smiðjuvegur 9, Kópavogi, sækir um leyfi 20. júní 2011 um leyfi til að gera breytingar á innra skipulagi að Smiðjuvegi 9.

Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 21. júní 2011.

Samrýmist lögum nr. 160/2010.

Fundi slitið - kl. 08:30.