173. fundur
19. nóvember 2015 kl. 09:00 í Fannborg 6, fundarherbergi 2. hæð
Fundinn sátu:
Gísli Norðdahlbyggingarfulltrúi
Guðrún Hauksdóttirstarfsmaður nefndar
Jóhannes Péturssonembættismaður
Birgir Hlynur Sigurðssonskipulagsstjóri
Fundargerð ritaði:Guðrún Hauksdóttir
Dagskrá
1.1206571 - Aflakór 1-3, umsókn um byggingarleyfi.
Ögurhvarf ehf., Pósthólf 210, Kópavogi, sækir um leyfi fyrir að fá samþykktar reyndarteikningar að Aflakór 1-3. Teikn: Guðrún F. Sigurðardóttir.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 20. nóvember 2015. Samrýmist lögum nr. 160/2010
2.1405302 - Álfhólsvegur 64, byggingarleyfi.
JS Bygg slf., Kópvogsbraut 20, Kópavogi, sækir um leyfi fyrir að gera breytingar á innra skipulagi og útliti að Álfhólsvegi 64. Teikn: Jón H. Hlöðversson.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 20. nóvember 2015. Samrýmist lögum nr. 160/2010
3.1508065 - Álftröð 1, byggingarleyfi.
Valur Kristjánsson ehf., Álftröð 1, Kópavogi, sækir um leyfi fyrir að gera breytingar á innra skipulagi, byggja stiga utanhúss og byggja við bílskúr að Álftröð 1. Teikn: Hildur Bjarnadóttir.
Byggingarfulltrúi vísar umsókninni 12. nóvember 2015 til skipulagsnefndar með tilvísun í 44. gr. skipulagslaga nr. 123/2010
4.1511263 - Gnitakór 15, byggingarleyfi.
Ármann Þ. Haraldsson, Gnitakór 15, Kópavogi, sækir um leyfi fyrir að fá samþykktar reyndarteikningar að Gnitakór 15. Teikn: Brynjar Daníelsson.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 20. nóvember 2015. Samrýmist lögum nr. 160/2010
5.1403234 - Hafraþing 1-3, byggingarleyfi.
HSH byggingameistarar ehf., Pósthólf 56, Kópavogi, sækir um leyfi fyrir að gera breytingar á byggingarlýsingu að Hafraþingi 1-3 Teikn: Björgvin Snæbjörnsson.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 20. nóvember 2015. Samrýmist lögum nr. 160/2010
6.1511163 - Hæðasmári 4, byggingarleyfi.
Lyfjaval ehf., Hlíðarsmári 2, Kópavogi, sækir um leyfi fyrir að gera breytingar á innra skipulagi að Hæðasmára 4. Teikn: Jakob Líndal.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 20. nóvember 2015. Samrýmist lögum nr. 160/2010
7.1510728 - Laufbrekka 30, byggingarleyfi.
Rúnar Páll Gígja, Laufbrekka 30, Kópavogi, sækir um leyfi fyrir að gera breytingar á innra skipulagi að Laufbrekku 30. Teikn: Björgvin Víglundsson.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 20. nóvember 2015. Samrýmist lögum nr. 160/2010