Gjaldskrá

Bílastæðasjóður

Prenta gjaldskrá

Gjaldskrá Bílastæðasjóð gildir frá 1. nóvember 2018.

Brot
Upphæð
Stöðubrotsgjald - stöðvað undir bannmerki, stöðvað á gangstétt, of nærri gangbraut eða við aðrar nánari tilteknar aðstæður sbr. 110. gr. umferðarlaga nr. 77/2019
10.000 krónur
-14 dögum eftir álagningu
15.000 krónur
-28 dögum eftir álagningu
20.000 krónur
Lagt í bifreiðastæði fyrir hreyfihamlaða
20.000 krónur
-14 dögum eftir álagningu
30.000 krónur
- 28 dögum eftir álagningu
40.000 krónur

Bókasafn Kópavogs

Árgjald

Gildir frá janúar 2025

Flokkur
Verð
Börn (0-17 ára), ellilífeyrisþegar og öryrkjar
0 kr.
Fullorðnir (18-66 ára)
2.837 kr.

Dagsektir

Flokkur
Verð
Bækur, hljóðbækur, tímarit, mynddiskar
48 kr.
Týnd gögn
skaðabætur

Ljósritun, útprentun og skönnun

Fjöldi blaða
Verð
A4 blað
57 kr. (í lit 116 kr.)
A3 blað
168 kr. (í lit 221 kr.)
Skönnun pr. blað
Ókeypis

Annað

Annars konar þjónusta
Verð
Frátekt
Ókeypis
Millisafnalán
1.739 kr.
Kaffibolli
126 kr.
Kaffikort (12 bollar)
1.160 kr.
Taupoki
568 kr.
Lesgleraugu
1.868 kr.
Gleraugnaband
208 kr.
Gleraugnahulstur
519 kr

Strætómiðar/kort

Tegund
Verð
Klapp tía - fullorðnir
6.700kr.
Klapp tía - aldraðir
3.350 kr.
Klapp tía - ungmenni
3.350 kr.
Klapp plastkort
1.000 kr.
Klapp 24 tímar dagpassi
2.650 kr.
Klapp 72 tímar dagpassi
5.800 kr.

Fundarherbergi á aðalsafni

Beckmannsstofa - 2. hæð
Ókeypis í 2 klst
Holt - 3. hæð
Ókeypis í 2 klst
Huldustofa - 3. hæð
5.277 kr. pr. klst. m/vsk
Beckmannstofa til fyrirtækja
2.104 kr. pr. klst. m/vsk
Holt til fyrirtækja
2.104 kr. pr. klst. m/vsk

Fasteignagjöld í Kópavogi 2025

Prenta gjaldskrá

Álagning fasteignagjalda byggir á fasteignamati húsa og lóða í Kópavogi, sem tekur meðal annars mið af stærð þeirra, notkun og lóðarhlutastærð.

Álagningarstofninn er fenginn frá HMS 31. desember ár hvert auk þess sem fasteignaskattur leggst á nýjar lóðir og ný mannvirki í hlutfalli við ársálagningu frá næstu mánaðarmótum eftir að þau eru skráð og metin í Fasteignaskrá.

Fasteignaskattur fellur niður næstu mánaðamót eftir að mannvirki er afskráð í HMS. Byggingarfulltrúinn í Kópavogi sendir HMS upplýsingar og gögn um nýbyggingar, viðbyggingar, eldri byggingar sem er breytt, hús sem eru rifin og aðrar viðeigandi upplýsingar. Eigendaskráning húsa og lóða er í höndum Sýslumannsins á höfuðborgarsvæðinu og er hún í samræmi við þinglýst skjöl/gögn. Allar þessar upplýsingar eru notaðar við álagningu fasteignagjalda, leiðréttingar, reikningagerð og innheimtu sem fer fram hjá fjármálasviði Kópavogsbæjar.

Fasteignagjöld
Íbúðarhúsnæði
Atvinnuhúsnæði
Fasteignaskattur
0,162% af hús- og lóðarmati
1,40% af hús- og lóðamati
Vatnsgjald
0,058% af hús- og lóðarmati
0,058% af hús- og lóðarmati
Fráveitugjald/Holræsagjald
0,058% af hús- og lóðarmati
0,058% af hús- og lóðarmati
Lóðaleiga
23,62 kr. á fermetra
185,40 kr. á fermetra
Aukavatnsgjald
56,47 kr. á rúmmetra .
Lóðaleiga Lækjarbotnum
23,62 kr. á fermetra
Fasteignask. Sumarhús/hesthús
0,162% af hús- og lóðarmati
Rotþróargjald Vatnsenda
36.456 kr.

Sorphirðugjald

 Bæjarstjórn Kópavogs samþykkir á grundvelli laga nr. 7/1998 um hollustuhætti og mengunarvarnir, að leggja sérstakt sorphirðu- og eyðingargjald á hverja íbúð í Kópavogi á árinu 2025.  Álagning gjaldsins breytist þannig, að í stað fastagjalds sem var kr. 62.500 á íbúð á árinu 2024 verður nú innheimt samkvæmt eftirfarandi gjaldskrá

Tegund gjaldaliðs
Stærð tunnu [L]
Upphæð [kr]
Eining
Blandaður úrgangur
240 L
43.102 kr.
pr. tunna
Blandaður úrgangur
360 L
64.653 kr.
pr. tunna
Blandaður úrgangur
500 L
89.795 kr.
pr. kar
Blandaður úrgangur
660 L
118.560 kr.
pr. kar
Pappír og pappi
240 L
9.200 kr.
pr. tunna
Pappír og pappi
360 L
13.800 kr.
pr. tunna
Pappír og pappi
660 L
25.299 kr.
pr. kar
Plast
240 L
7.134 kr.
pr. tunna
Plast
360 L
10.701 kr.
pr. tunna
Plast
500 L
14.863 kr.
pr. kar
Plast
660 L
19.619 kr.
pr. kar
Matarleifar
140 L
22.353 kr.
pr. tunna
Matarleifar
240 L
38.320kr.
pr. tunna
Tvískipt tunna, almennur úrgangur/matarleifar
144/96 L
24.442 kr.
pr. tunna
Tvískipt tunna, pappír/plast
144/96 L
25.120 kr.
pr. tunna
Gjald fyrir flokkaðan og óflokkaðan heimilisúrgang sem losaður er í djúpgáma við íbúð
41.689 kr.
á íbúð
Gjald vegna reksturs grenndar- og endurvinnslustöðva Sorpu á höfuðborgarsvæðinu
23.058 kr.
á íbúð
Gjald vegna óska íbúa á breytingu á tunnum við íbúðarhús
4.500 kr.
hver breyting
Álag á gjöld ef tunnur eða kör eru staðsettar meira en 15 m frá lóðarmörkum
50%
pr. tunnu eða kar

Gjalddagar verða 10, fyrsti gjalddagi 1. febrúar, síðan 1. hvers mánaðar (mars - nóvember). Eindagi er 30 dögum eftir gjalddaga. Dráttarvextir reiknast frá gjalddaga ef ekki er greitt fyrir eindaga. Ef gjöld eru samtals lægri en kr. 50.000 er um einn gjalddaga að ræða sem er 3. mars.

Vinsamlegast athugið að ekki eru sendir út greiðsluseðlar, einungis stofnuð krafa í heimabanka.  Engin breyting verður hjá þeim sem greitt hafa með boðgreiðslum eða í greiðsluþjónustu. 

Ekki eru sendir út álagningarseðlar á pappír en hægt er að nálgast alla álagningarseðla á ísland.is.

Veittur er 3% staðgreiðsluafsláttur ef gjöldin í heild eru greidd til og með 17. febrúar 2025. Hægt er að ganga frá staðgreiðslu gjalda með því að draga 3% frá heildarálagningu gjaldanna og leggja inn á banka: 0130-26-74, kt. 700169- 3759.

Veittur verður afsláttur af fasteignaskatti til þeirra elli- og örorku-lífeyrisþega, sem búa í eigin íbúð, og er hann reiknaður út frá álagningu 2024 vegna skatttekna ársins 2023, þ.e. samtalan af stofni til útreiknings tekjuskatts og útsvars (reitur 2.7 og 2.8) og fjármagnstekjum samtals (reitur 3.10) Ekki þarf því að sækja um hann sérstaklega.

100% lækkun:
Einstaklingar með heildarárstekjur allt að 7.133.000 krónur.
Hjón með heildarárstekjur allt að 9.114.000 krónur.

75% lækkun:
Einstaklingar með heildarárstekjur á bilinu frá  7.133.001 - 7.251.000 krónur.
Hjón með heildarárstekjur á bilinu  9.114.001 – 9.386.000 krónur.

50% lækkun:
Einstaklingar með heildarárstekjur á bilinu  7.251.001 – 7.370.000 krónur.
Hjón með heildarárstekjur á bilinu  9.386.001 - 9.823.000 krónur.

25% lækkun:
Einstaklingar með heildarárstekjur á bilinu  7.370.001 – 7.485.000 krónur.
Hjón með heildarárstekjur á bilinu  9.823.001 - 10.247.000 krónur.

Álagning á atvinnuhúsnæði:

Fasteignaskattur er 1,40% af hús- og lóðamati, vatnsgjald 0,058% og fráveitugjald/holræsagjald 0,058%, lóðaleiga 185,40 kr. á m² og aukavatnsgjald 56,47 kr á m3.

Að öðru leyti vísast til samþykkta Bæjarstjórnar Kópavogs frá 26. nóvember 2024 og laga um tekjustofna sveitarfélaga nr. 4/1995 ásamt síðari breytingum.

Álagning á sorphirðu- og eyðingargjaldi er kæranleg til úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála og er kærufrestur einn mánuður frá álagningu. Álagning fasteignaskatts er kæranleg til yfirfasteignamatsnefndar og skal kæra borin fram innan þriggja mánaða frá álagningu.

Félög og félagasamtök, sem eru fasteignaeigendur í Kópavogi og í húsnæðinu fer eingöngu fram starfsemi sem ekki er rekin í ágóðaskyni, svo sem menningar-, íþrótta-, æskulýðs- og tómstundastarfsemi og mannúðarstörf, eiga þess kost að sækja um styrki til greiðslu fasteignaskatts af viðkomandi fasteign.

Umsókn um styrkveitingu félaga- og félagasamtaka til greiðslu fasteignaskatts.

Nánari upplýsingar er hægt að nálgast í síma 441 0000 og fyrirspurnir má senda á netfangið : thjonustuver@kopavogur.is.

Framlög til sjálfstætt starfandi grunnskóla

Prenta gjaldskrá

Framlög til sjálfstætt starfandi grunnskóla 2025

Gjaldskráin tekur gildi 1. janúar 2025

Framlög vegna námsvistar

Kópavogsbær greiðir framlag til sjálfstætt starfandi grunnskóla vegna nemenda sem þar stunda nám skv. 2. gr. reglugerðar nr. 1270/2016.
Skilyrði fyrir greiðslu framlags er að nemandi eigi lögheimili í Kópavogi og fyrir liggi samþykki fyrir námsvist í viðkomandi skóla.

Framlög til sjálfstætt starfandi grunnskóla eru greidd mánaðarlega í 9,5 mánuði á ári, þar sem miðað er við að vorönn sé 5,25 mánuðir og haustönn 4,25 mánuðir. Fjárhæð framlags er skv. 3. gr. reglugerðar nr. 1270/2016 þar sem miðað er við 75% af áætluðum meðalrekstrarkostnaði á hvern nemanda í grunnskóla sem Hagstofa Íslands gefur út.

Upplýsingar um áætlaðan meðalrekstrarkostnað á hvern nemanda í grunnskóla eru gefnar út mánaðarlega og birtar vef Hagstofu Íslands.

Forsjáraðili þarf að sækja um framlag vegna námsvistar í sjálfstætt starfandi grunnskóla í gegnum þjónustugátt Kópavogsbæjar.

Framlög vegna frístundar

Framlög vegna nemenda með lögheimili í Kópavogi sem sækja frístund í einkaskólum.

Mánaðarleg framlög á hvern nemanda í frístund: 15.629 kr.

Skilyrði fyrir framlögum eru:

  1. Að nemandinn eigi lögheimili í Kópavogi og hafi sótt um og fengið samþykki fyrir námsvist í 1.-4.bekk í viðkomandi einkaskóla.
  2. Að frístundastarf sé samkvæmt markmiðum og viðmiðum mennta- og menningarmálaráðuneytis um frístundaheimili fyrir 6 – 9 ára börn: Skoða nánar í stjórnartíðundum

 

  1. Að nemendum í 1. – 4. bekk standi til boða frístundaheimili sem hefur sambærilegan opnunartíma og frístund í Kópavogi: Frístund

Gjaldskráin tekur gildi 1. júlí 2025

Framlög til sjálfstætt starfandi leikskóla

Prenta gjaldskrá

Gjaldskrá gildir frá janúar 2025

Bæjarstjórn Kópavogs samþykkir að greiða framlag í 11 mánuði á ári vegna dvalar barna í sjálfstætt starfandi leikskólum. *Ekki er greitt fyrir sumarleyfismánuði, júlí eða ágúst.

Skilyrði fyrir greiðslu framlags vegna barna í sjálfstætt starfandi leikskóla eru eftirfarandi:

  1. Barn sé með lögheimili í Kópavogi
  2. Barn sé slysatryggt í leikskólanum
  3. Viðkomandi leikskóli hafi fullgilt rekstrarleyfi og uppfylli lög um leikskóla reglugerð og vinni samkvæmt aðalnámskrá leikskóla
  4. Barn njóti ekki annarra niðurgreiðslna vegna vistunar barnsins

Framlög til sjálfstætt starfandi leikskóla taka mið af viðmiðunargjaldskrá Sambands íslenskra sveitarfélaga. Viðmiðunargjaldskráin sýnir brúttótölur og frá þeim dragast leikskólagjöld viðkomandi leikskóla. Ef leikskólagjöld viðkomandi leikskóla eru lægri en leikskóla Kópavogs skal miða við leikskólagjöld Kópavogs við útreikning framlags.

Framlög eru greidd samkvæmt reikningi þar sem fram kemur nafn barns, kennitala, heimilisfang, leikskólagjöld og dvalartími ásamt staðfestingu foreldris/forráðamanns.

Greiðslur geta hafist þegar barn hefur náð tíu mánaða aldri en sex mánaða aldri ef foreldri einstætt.

Einstæðir foreldrar, námsmenn þar sem báðir foreldrar eru í fullu námi og öryrkjar með metna örorku (75% eða meira) greiða lægra gjald og er framlag Kópavogsbæjar því hærra í þeim tilvikum.

Námsmenn þurfa að framvísa vottorði til staðfestingar um námsárangur eftir hverja önn og er afsláttur leiðréttur eftirá fyrir hverja önn. Afsláttur til námsmanna gildir ekki 1. júní til 31. ágúst, nema foreldrar séu í fullu sumarnámi.


Samþykkt í bæjarstjórn Kópavogs, nóvember 2023

Framlög vegna dvalar barna hjá dagforeldrum

Prenta gjaldskrá

Bæjarstjórn Kópavogs samþykkir að greiða mánaðarlega í ellefu mánuði á ári framlag vegna dvalar barna hjá dagforeldri. *Ekki er greitt fyrir sumarleyfismánuði, júlí eða ágúst.

Skilyrði fyrir greiðslu framlags vegna barns hjá dagforeldri eru eftirfarandi:

  1. Barn sé með lögheimili í Kópavogi
  2. Barn sé slysatryggt hjá dagforeldri
  3. Fyrir liggi dvalarsamningur milli dagforeldris, foreldra og Kópavogsbæjar
  4. Viðkomandi dagforeldri hafi starfsleyfi samkvæmt reglugerð um daggæslu í heimahúsum
  5. Barn njóti ekki annarra niðurgreiðslna vegna vistunar barnsins

Greiðslur geta hafist þegar barn hefur náð tíu mánaða aldri en sex mánaða aldri ef foreldi er einstætt.

Einstæðir foreldrar, námsmenn þar sem báðir foreldrar eru í fullu námi og öryrkjar með metna örorku 75% eða meira greiða lægra gjald og er framlag Kópavogsbæjar því hærra í þeim tilvikum.

Námsmenn þurfa að framvísa vottorði til staðfestingar um námsárangur eftir hverja önn og er afsláttur leiðréttur eftirá fyrir hverja önn. Afsláttur til námsmanna gildir ekki 1. júní til 31. ágúst, nema foreldrar séu í fullu sumarnámi.

Kópavogsbær veitir 50% systkinaafslátt með öðru barni og 75% vegna þriðja barns ef um er að ræða systkini í dvöl hjá dagforeldri

Framlög vegna dvalar barna hjá dagforeldrum miðast við neðangreindar gjaldskrár. Annarsvegar eru framlög vegna barna að 15 mánaða aldri og hins vegar framlög vegna barna 15 mánaða og eldri. Miðað er við mánuðinn sem barnið verður 15 mánaða.

Ný gjaldskrá tekur gildi 1. janúar 2025

Framlög vegna barna að 15 mánaða aldri

Tímafjöldi
Hjón og foreldrar í sambúð
Einstæðir foreldrar, foreldrar í námi, öryrkjar
4,0
49.384 kr.
60.428 kr.
4,5
55.557 kr.
67.982 kr.
5,0
61.730 kr.
75.535 kr.
5,5
67.903 kr.
83.089 kr.
6,0
74.076 kr.
90.642 kr.
6,5
80.249 kr.
89.196 kr.
7,0
86.422 kr.
105.749 kr.
7,5
92.595 kr.
113.303 kr.
8,0
98.768 kr.
120.856 kr.
8,5
98.768 kr.
120.856 kr.
9,0
98.768 kr.
120.856 kr.

Framlög vegna barna 15 mánaða og eldri

Tímafjöldi
Hjón og foreldrar í sambúð
Einstæðir foreldrar, foreldrar í námi, öryrkjar
4,0
60.203 kr.
73.667 kr.
4,5
67.729 kr.
82.876 kr.
5,0
75.255 kr.
92.085 kr.
5,5
82.780 kr.
101.293 kr.
6,0
90.306 kr.
110.502 kr.
6,5
97.832 kr.
119.711 kr.
7,0
105.356 kr.
128.918 kr.
7,5
112.883 kr.
138.127 kr.
8,0
120.408 kr.
147.336 kr.
8,5
120.408 kr.
147.336 kr.
9,0
120.408 kr.
147.336 kr.

Frístundaklúbburinn Hrafninn

Prenta gjaldskrá

Gjaldskrá tekur gildi 1.apríl 2025

Sækja þarf um vistun í frístund í gegnum þjónustugátt Kópavogsbæjar.
Breytingar á vistun eru einnig gerðar í gegnum sömu umsókn. Frestur til þess að segja upp áskrift og sækja um afslátt er til 20. hvers mánaðar. Breytingar taka gildi frá og með næstu mánaðarmótum á eftir. Afsláttur er ekki veittur afturvirkt.

Dvalarstundir
Almennt gjald
Annað barn m/systkinafsl.
Þriðja barn m/systkinaafsl.
Fjórða barn m/systkinaafsl.
Allt að 20 klst á mán
9.961 kr.
6.973.kr.
2.490 kr.
0 kr.
21 - 40 klst á mán
17.441 kr.
12.209 kr.
4.360 kr.
0 kr.
41 - 60 klst á mán
23.256 kr.
16.279 kr.
5.814 kr.
0 kr.
61 - 80 klst á mán
27.408 kr.
19.186 kr.
6.852 kr.
0 kr.
Matargjald
177 kr.
177 kr.
177 kr.
177 kr.

Lægra gjald

Lægra gjald greiða einstæðir foreldrar, öryrkjar (75% örorka eða meira) og námsmenn (báðir foreldrar í námi)

Dvalarstundir
Almennt gjald
Annað barn m/systkinafsl.
Þriðja barn m/systkinaafsl.
Fjórða barn m/systkinaafsl.
Allt að 20 klst á mán
6.973 kr.
4.881 kr.
1.743 kr.
0 kr.
21 - 40 klst á mán
12.209 kr.
8.546 kr.
3.052 kr.
0 kr.
41 - 60 klst á mán
16.279 kr.
11.395 kr.
4.070 kr.
0 kr.
61 - 80 klst á mán
19.186 kr.
13.430 kr.
4.797 kr.
0 kr.
Matargjald
177 kr.
177 kr.
177 kr.
177 kr.

Afslættir

Afsláttur í frístund

Lægra gjald greiða einstæðir foreldrar, námsmenn þar sem báðir foreldrar eru í fullu námi og öryrkjar með metna örorku (75% eða meira). Námsmenn þurfa að framvísa vottorði til staðfestingar um námsárangur eftir hverja önn og er afsláttur leiðréttur eftirá fyrir hverja önn. Afsláttur til námsmanna gildir ekki 1. júní til 31. ágúst, nema foreldrar séu í fullu sumarnámi. Öryrkjar þurfa að setja mynd af örorkuskírteini sem viðhengi með umsókn. Sótt er um framangreindan afslátt með því að fara inn í „Umsókn um frístund“ í þjónustugátt. Þegar komið er inn í Völu kerfið er hægt að sækja um afslátt.

Systkinaafsláttur
Systkinaafsláttur er 30% af dvalargjaldi fyrir annað barn, en 75% af dvalargjaldi fyrir þriðja barn og 100% fyrir fjórða barn eða fleiri. Systkinaafsláttur er einnig veittur ef yngra systkini er í leikskóla eða ef Kópavogsbær greiðir framlag vegna dvalar systkinis hjá dagforeldri. Systkinaafsláttur reiknast af dvalargjaldi eldri systkina. Systkinaafsláttur reiknast einnig af lægra gjaldi. Ekki er veittur afsláttur af
matargjaldi.

Ekki þarf að sækja sérstaklega um systkinaafslátt þar sem hann reiknast sjálfkrafa í skráningarkerfinu Völu sem heldur utan um skráningar barna hjá dagforeldrum sem og í leikskóla og frístund.

Gjaldskrá byggingarfulltrúa

Prenta gjaldskrá

Gjaldskrá uppfærð 1. janúar 2025 í samræmi við byggingarvísitölu (desember 2024, 193,6)

Samþykkta gjaldskrá má finna 

Byggingarréttargjald

Þjónusta
Upphæð
Einbýlishús (m² húss )
39.751 kr.
Raðhús, parhús, tvíbýlishús og keðjuhús (m² húss )
43.061 kr.
Fjölbýli (m² húss )
52.999 kr.
Fjölbýli í vesturbæ (m² húss )
66.249 kr.
Atvinnuhúsnæði (m² lóðar )
18.219 kr.
Annað húsnæði (m² lóðar )
13.219 kr.

Byggingarleyfisgjald

Þjónusta
Upphæð
Afgreiðslugjald
16.608 kr.
Rúmmetragjald fyrir öll hús (m³ )
148 kr.

Úttektir og útgáfa vottorða

Þjónusta
Upphæð
Fokheldisúttekt og fokheldisvottorð
47.695 kr.
Öryggisúttekt
47.695 kr.

Lokaúttekt og lokaúttektarvottorð

Þjónusta
Upphæð
Einbýlishús, raðhús og tvíbýlishús
47.695 kr.
Fjölbýlishús 5 íbúðir eða fleiri
84.962 kr.

Endurtekin lokaúttekt

Þjónusta
Upphæð
Aukagjald fyrir þriðju yfirferð, eða fleiri á gögnum
Einbýlishús, raðhús og tvíbýlishús
15.485 kr.
Fjölbýlishús allt að 4 íbúðir
24.154 kr.
Fjölbýlishús 5 eða fleiri íbúðir
46.455 kr.
Atvinnuhúsnæði og annað
46.455 kr.
Afgreiðslugjald pr áfanga- og stöðuúttekt
14.456 kr.
Veðbókarvottorð v. niðurrifs
2.478 kr.

Stöðuskoðun

Þjónusta
Upphæð
Einbýlishús, raðhús og tvíbýlishús
43.359 kr.
Fjölbýlishús allt að 4 íbúðir
43.359 kr.
Fjölbýlishús 5 eða fleiri íbúðir
60.289 kr.
Atvinnuhúsnæði og annað
60.289 kr.

Yfirferð eignaskiptasamninga og teikninga

Þjónusta
Upphæð
Eignaskiptayfirlýsing - umfangsmikil
65.657 kr.
Eignaskiptayfirlýsing - umfangslítil allt að 4 íbúðir
43.359 kr.
Viðaukar/fylgiskjöl með eignaskiptayfirlýsingu
15.485 kr.
Endurtekin yfirferð teikninga v. eignaskiptayfirlýsingar (fleiri en þrjú skipti
15.485 kr.

Stöðuleyfi

Þjónusta
Upphæð
Afgreiðslugjald
16.608 kr.
Stöðuleyfi skv.gr. 2.6 í bgrgl 2-12 mán
46.642 kr.

Tengigjald fráveitu

Þjónusta
Upphæð
Tvöföld lögn að lóðarmörkum 150 mm (per lóð)
476.942 kr.

Stofngjald vatnsveitu

Þjónusta
Upphæð
Grunngjald - 32 mm heimæðar
504.281 kr.
Viðbótargjald fyrir heimæð umfram 30m (pr. metra)
7.429 kr.
40 mm heimæðar - viðbótargjald á grunngjald
123.198 kr.
Viðbótargjald fyrir heimæð umfram 30m (pr. metra)
10.582 kr.
50 mm heimæðar - viðbótargjald á grunngjald
315.213 kr.
Viðbótargjald fyrir heimæð umfram 30m (pr. metra)
11.715 kr.
63 mm heimæðar- viðbótargjald á grunngjald
587.751 kr.
Viðbótargjald fyrir heimæð umfram 30m (pr. metra)
12.958 kr.
90 mm heimæðar - viðbótargjald á grunngjald
1.207.157 kr.
Viðbótargjald fyrir heimæð umfram 30m (pr. metra)
23.475 kr.
110 mm heimæðar - viðbótargjald á grunngjald
1.620.094 kr.
Viðbótargjald fyrir heimæð umfram 30m (pr. metra)
39.522 kr.
180 mm heimæð - viðbótargjald á grunngjald
3.564.207 kr.
Viðbótargjald fyrir heimæð umfram 30m (pr. metra)
86.948 kr.
Daggjald fyrir byggingarvatn
207 kr.

Gjaldskrá akstursþjónustu

Prenta gjaldskrá

Gildir frá janúar 2025

Akstursþjónusta eldra fólks
Verð
1 - 16 ferðir á mánuði
635 kr per ferð
Hver ferð umfram 16 ferðir á mánuði
1.268 kr per ferð
Samdægursgjald ef pantað er með stuttum fyrirvara
1.000 kr per ferð

Akstursþjónustu fólk með fötlun

Akstursþjónusta fólk með fötlun
Verð
1/2 strætófargjald
335 kr per ferð
Samdægursgjald ef pantar er með stuttum fyrirvara
1.000 kr per ferð

Gjaldskrá félagsleg heimaþjónusta

Prenta gjaldskrá

Gildir frá janúar 2025

Neðri mörk
Efri mörk
Gjaldflokkar
Kr./klst.
Einstaklingar
417.391
Flokkur 0
0
417.392
522.991
Flokkur I
655
522.992
Flokkur II
1.324
Tekjumörk hjóna og sambýlisfólks
678.260
Flokkur 0
0
678.261
849.860
Flokkur I
655
849.861
Flokkur II
1.324

Akstur

Akstur með þjónustuþega
Verð per km
141 kr

Heimsendur matur

Máltíð
Verð kr.
Stök máltíð
1.278 kr.
Akstur
486 kr.

Gjaldskrá félagsmiðstöðvar eldri borgara

Prenta gjaldskrá

Gildir frá Janúar 2025

Máltíð
Verð kr.
Stök máltíð 67 ára og eldri
1.278
Kaffi
Frítt
Meðlæti
445

Gjaldskrá frístundar í grunnskólum

Prenta gjaldskrá

Gjaldskrá tekur gildi 1. apríl 2025

Sækja þarf um vistun í frístund í gegnum þjónustugátt Kópavogsbæjar.
Breytingar á vistun eru einnig gerðar í gegnum sömu umsókn. Frestur til þess að segja upp áskrift og sækja um afslátt er til 20. hvers mánaðar. Breytingar taka gildi frá og með næstu mánaðarmótum á eftir. Afsláttur er ekki veittur afturvirkt.

Afsláttur í frístund

Lægra gjald greiða einstæðir foreldrar, námsmenn þar sem báðir foreldrar eru í fullu námi og öryrkjar
með metna örorku (75% eða meira). Námsmenn þurfa að framvísa vottorði til staðfestingar um
námsárangur eftir hverja önn og er afsláttur leiðréttur eftirá fyrir hverja önn. Afsláttur til námsmanna
gildir ekki 1. júní til 31. ágúst, nema foreldrar séu í fullu sumarnámi. Öryrkjar þurfa að setja mynd af
örorkuskírteini sem viðhengi með umsókn.
Sótt er um framangreindan afslátt með því að fara inn í „Umsókn um frístund“ í þjónustugátt. Þegar
komið er inn í Völu kerfið er hægt að sækja um afslátt.


Systkinaafsláttur
Systkinaafsláttur er 30% af dvalargjaldi fyrir annað barn, en 75% af dvalargjaldi fyrir þriðja barn og
100% fyrir fjórða barn eða fleiri. Systkinaafsláttur er einnig veittur ef yngra systkini er í leikskóla eða ef
Kópavogsbær greiðir framlag vegna dvalar systkinis hjá dagforeldri. Systkinaafsláttur reiknast af
dvalargjaldi eldri systkina. Systkinaafsláttur reiknast einnig af lægra gjaldi. Ekki er veittur afsláttur af
matargjaldi.

Ekki þarf að sækja sérstaklega um systkinaafslátt þar sem hann reiknast sjálfkrafa í skráningarkerfinu Völu
sem heldur utan um skráningar barna hjá dagforeldrum sem og í leikskóla og frístund.

Lægra gjald greiða einstæðir foreldrar, öryrkjar (75% örorka eða meira) og námsmenn (báðir foreldrar í námi)

Dvalarstundir
Lægra gjald
Annað barn með systkinaafsl.
Þriðja barn með systkinaafsl.
Fjórða barn með systkinaafsl.
Allt að 20 klst á mán
6.973 kr.
4.881 kr.
1.743 kr.
-
21-40 klst á mán
12.209 kr.
8.546 kr.
3.052 kr.
-
41-60 klst á mán
16.279 kr.
11.395 kr.
4.070kr.
-
61-80 klst á mán
19.186 kr.
13.430 kr.
4.797 kr.
-
Matargjald á dag
177 kr.
177 kr.
177 kr.
177 kr.

Frístund

Gildir frá 1. apríl 2025

Dvalarstundir
Almennt gjald
Annað barn með systkinaafsl.
Þriðja barn með systkinaafsl.
Fjórða barn með systkinaafsl.
Allt að 20 klst á mán
9.961kr.
6.973 kr.
2.490 kr.
-
21-40 klst á mán
17.441 kr.
12.209 kr.
4.360 kr.
-
41-60 klst á mán
23.256 kr.
16.279 kr.
5.814 kr.
-
61-80 klst á mán
27.408kr.
19.189 kr.
6.852 kr.
-
Matargjald á dag
177 kr.
177 kr.
177 kr.
177 kr.

Gjaldskrá fyrir gatnagerðargjöld

Prenta gjaldskrá

Gjaldskrá var uppfærð í janúar 2025 í samræmi við byggingarvísitölu (desember 2024, 193,6)

Samþykkta gjaldskrá má finna hér

Þjónusta
Upphæð
Einbýlishús (15%) - (pr. m² )
45.388 kr.
Rað- par, tvíbýli- og keðjuhús (15%) - (pr. m² )
45.388 kr.
Fjölbýlishús (10%) - (pr. m² )
30.259 kr.
Atvinnuhúsnæði (12%) - (pr. m² )
36.310 kr.
Aðrar byggingar (12%) - (pr. m² )
36.310 kr.

Gjaldskrár íþróttahúsa

Prenta gjaldskrá

Gjaldskrá tekur gildi 1. janúar 2025

Íþróttahús Kópavogsskóla

Stærð
m2
Tími
Verð
10 x 20
200
60 mín
5.840 kr
10 x 20
200
90 mín
8.870 kr

Íþróttahús Lindaskóla

Stærð
m2
Tími
Verð
15 x 27
405
60 mín
6.520 kr
15 x 27
405
90 mín
9.890 kr

Íþróttahús Kársnesskóla

Stærð
m2
Tími
Verð
18 x 32
576
60 mín
7.410 kr
18 x 32
576
90 mín
11.230 kr

Íþróttahúsið Fagrilundur

Stærð
m2
Tími
Verð
48 x 24
1.152
60 mín
9.320 kr
48 x 24
1.152
90 mín
14.040 kr

Íþróttahús Digranes*

Stærð
m2
Tími
Verð
45 x 32
1.440
60 mín
10.220 kr
45 x 32
1.440
90 mín
15.490 kr

*Grunngjald - Verð á tímanum seint á kvöldin er lægra

Gjaldskrá knattspyrnuhallir

Prenta gjaldskrá

Janúar 2025

Kórinn - skilgreindir tímar
A-tímar: kl: 20:00 til 21:00 í miðri viku og laugardaga 12:00 til 16:00.
B-tímar: kl: 21:00 til 22:00 í miðri viku og laugardaga 16:00 til 19:00 og sunnudaga 13:00 til 19:00
C-tímar: kl: 22:00 til 23:00 í miðri viku (án sturtu) og sunnudaga eftir kl 19:00

Fífan - skilgreindir tímar
A-tímar: kl: 20:00 til 21:00 í miðri viku
B-tímar: kl: 21:00 til 22:00 í miðri viku og um helgar til 19:00 á sunnudag
C-tímar: kl: 22:00 til 23:00 í miðri viku (án sturtu) og sunnudaga eftir kl 19:00

Knatthallir
A-tími
B-tími
C-tími
Kórinn 1/4 völlur = 1/2 eining
17.610 kr
16.260 kr
12.900 kr
Kórinn 1/2 völlur = 1 eining
30.740 kr
27.480 kr
22.660 kr
Kórinn 1/1 völlur = 2 einingar
53.170 kr
51.710 kr
35.560 kr
Hádegi 1/2 völlur = 1 eining
0
0
10.320 kr
Fífan 1/4 völlur = 1/2 eining
17.610 kr
16.260 kr
12.900 kr
Fífan 1/2 völlur = 1 eining
30.740 kr
27.480 kr
22.660 kr
Fífan 1/1 völlur = 2 einingar
53.170 kr
51.710 kr
35.560 kr
Hádegi 1/2 völlur = 1 eining
0
0
10.320 kr

Gjaldskrá sérdeilda grunnskóla

Prenta gjaldskrá

Gjaldskrá sérdeilda grunnskóla tekur gildi 1. janúar 2025.

Sérkennsla og stuðningur

Þjónusta
Verð kr.
Verð á hverja kennslust. á viku – Sérkennsla - Mánaðargjald
46.419 kr.
Verð á hverja klukkust. á viku – Stuðningur - Mánaðargjald
22.134 kr.

Tröð - sérúrræði

Þjónusta
Verð kr.
Kostnaður á hvern nemanda á ári
10.325.138 kr.
Kostnaður á hvern nemanda á mánuði
1.086.856 kr.

Sérdeild einhverfa - Salaskóla

Þjónusta
Verð kr.
Kostnaður á hvern nemenda á ári
9.971.424 kr.
Kostnaður á hvern nemanda á mánuði
1.049.623 kr.

Sérdeild einhverfa - Álfhólsskóla

Þjónusta
Verð kr.
Kostnaður á hvern nemanda á ári
9.971.424 kr.
Kostnaður á hvern nemanda á mánuði
1.049.623 kr.

Námsver - Kópavogsskóla

Þjónusta
Verð kr.
Kostnaður á hvern nemandi á ári
6.581.683 kr.
Kostnaður á hvern nemanda á mánuði
692.807 kr.

Námsver - Snælandsskóla

Þjónusta
Verð kr.
Kostnaður á hvern nemanda á ári
5.928.248 kr.
Kostnaður á hvern nemanda á mánuði
624.025 kr.

Gjaldskrá Skólahljómsveitar Kópavogs

Prenta gjaldskrá

Hljóðfæraleiga
Nemendur geta fengið leigð þau hljóðfæri sem þeir læra á. Þó er hvatt til þess að nemendur eignist sín eigin hljóðfæri fyrr en síðar.

Skólagjöld innheimtast með greiðsluseðlum í upphafi hverrar annar.

Gjaldskrá tekur gildi 1.  janúar 2025.

Þjónusta
Verð
Skólagjöld frá 1. janúar 2025
31.070 kr. á önn
Hljóðfæraleiga frá 1. janúar 2025
6.610 kr. á önn.

Gjaldskrá sumarnámskeiða

Prenta gjaldskrá
Staðsetning
Verð
Smíðavöllur
9.500 kr.
Sjávaríþróttir Kópanes
8.500 kr.
Hrafninn
12.100 kr.
Sumarsmiðjur 1
1.000 kr.
Sumarsmiðjur 2
2.000 kr.
Sumarsmiðjur 3
3.200 kr.
Sumarfrístund Hörðuvallaskóla
12.100 kr.
Gjald vegna viðbótar klst.
580 kr.
Gæsluvellir
500 kr

Menningarhúsin

Menningarkrakkar
10.800 kr.
Mávurinn (nýtt námsk. í sumar)
2.500 kr.

Gjaldskrá sundlauga

Prenta gjaldskrá

Gildir frá 1. janúar 2025

Börn yngri en 18 ára, öryrkjar og 67 ára og eldri fá frítt í sund.

Fullorðnir (18 - 66 ára)

Þjónusta
Verð kr.
Hvert skipti kr.
Stakt gjald
1.190
1.190
10 punkta kort
6.800
680
30 punkta kort
14.000
467
60 punkta kort
22.600
377
Árskort - gildistími 12 mánuðir
34.100

Punktakort er handhafakort

Leiga

Þjónusta
Verð kr.
Sundföt
690
Handklæði
690

Gjaldskrá umhverfissviðs

Önnur þjónusta

Þjónusta
Upphæð
Mælingargjald (fyrir allar byggingar)/mæling á lóð, húsi og greftri
Skv. reikningi
Gjald v stofnun nýrrar lóða (ný fasteign í fasteignaskrá)
Skv. reikningi
Geymslugjald fyrir rafhlaupahjól sem þarf að fjarlægja af bæjarlandi (pr. hjól)
2.271 kr.

Leiga á garðlöndum og skólagörðum

Þjónusta
Upphæð
Garðlönd
6.710 kr
Skólagarðar
6.710 kr.
Ræktunakassi
6.710 kr.

Afnot af bæjarlandi

Þjónusta
Upphæð
Afgreiðslugjald
16.608 kr.
Leiga af bæjarlandi með lokun á einni akrein 1-6 daga
17.033 kr.
Leiga af bæjarlandi með lokun á götu í 1-6 daga
28.286 kr.
Leiga af bæjarlandi með lokun á götu ein akrein eða fleiri í 6 daga eða lengur
Skv. samkomulagi
Leiga á bæjarlandi pr fermeter á dag í 1-6 daga
124 kr.
Leiga á bæjarlandi pr fermeter á dag í 7 daga eða fleiri
62 kr.
Leiga á bæjarlandi pr fermeter 3 mánuði eða lengur
Skv. samkomulagi

Torgsöluleyfi

Þjónusta
Upphæð
Afgreiðslugjald
16.608 kr.
Torgsöluleyfi gjald pr mánuð
28.286 kr.
Torgsöluleyfi sérstakir viðburðir
68.665 kr.

Framkvæmdir á götu v. bílastæða

Þjónusta
Upphæð
Niðurtaka á kantsteini v. auka bílastæðis
141.431 kr.
Niðurtaka á kansteini v auka bílastæði ef fær þarf ljósastaur/rafmagnskassa
Skv. reikningi

Lóðarleigusamningar

Þjónusta
Upphæð
Gjald fyrir nýjan lóðarleigusamningum sem ekki er komin á endurnýjun
16.608 kr.
Gjald fyrir nýtt lóðar- og mæliblað vegna breytinga á deiliskipulagi
90.330 kr.
Gjald fyrir breytingar á lóðar- og mæliblaði
24.467 kr.

Gjaldskrá vegna skipulagsvinnu og útgáfu framkvæmdaleyfis

Prenta gjaldskrá
Þjónusta
Upphæð
Afgreiðslugjald
16.608 kr.
Gjald v. vinnu skipulagsfulltrúa við gerð lýsingar skipulagsáætlunar/yfirlestur og yfirferð
239.019 kr.
Umsýslugjald vegna fyrirspurna
21.546 kr.

Deiliskipulag verulegar breytingar

Þjónusta
Upphæð
Afgreiðslugjald
16.608 kr.
Gerð deiliskipulag- og kynningaruppdrátta
Skv. reikningi
Umsýslukostnaður vegna málsmeðferðar
311.960 kr.
Auglýsingakostnaður
Skv. reikningi

Aðalskipulag

Þjónusta
Upphæð
Afgreiðslugjald
16.608 kr.
Breytingar skv. 1 mgr 36 gr
396.121 kr.
Breytingar skv 2 mgr 36 gr
247.996 kr.
Auglýsingakostnaður
Skv. reikningi

Framkvæmdarleyfi

Þjónusta
Upphæð
Afgreiðslugjald
16.608 kr.
Útgáfa framkvæmdarleyfis skv. 13 gr
103.238 kr.
Útgáfa framkvæmdarleyfis skv. 14 gr (matsskyld framkvæmd)
242.386 kr.
Gjald vegna auglýsingar á framkvæmdarleyfi
Skv. reikningi

Grenndarkynning á byggingarleyfi skv. 44 gr

Þjónusta
Upphæð
Afgreiðslugjald
16.608 kr.
Umsýslukostnaður vegna málsmeðferðar
95.383 kr.

Deiliskipulag óverulegar breytingar

Þjónusta
Upphæð
Afgreiðslugjald
16.608 kr.
Gerð deiliskipulag- og kynningaruppdrátta
396.121 kr.
Umsýslukostnaður vegna málsmeðferðar skv. 2. mgr.
95.383 kr.
Umsýslukostnaður vegna málsmeðferðar skv. 3. mgr.
78.551 kr.
Auglýsingakostnaður
Skv. reikningi

Heimgreiðslur

Prenta gjaldskrá

Upphæð heimgreiðslna frá 1. janúar 2025 er 111.356 kr. á mánuði.

Heimgreiðslur eru greiddar eftirá frá næstu mánaðamótum eftir að barn hefur náð 15

mánaða aldri. Heimgreiðslur reiknast í fyrsta lagi frá þeim degi sem barn verður 15 mánaða. Heimgreiðslur fást að hámarki greiddar í 11 mánuði á ári, ekki er greitt vegna júlí mánaðar.

Sjá nánar í reglum um heimgreiðslur.

Sjá einnig Umsókn um heimgreiðslur

Mötuneyti grunnskóla

Prenta gjaldskrá

Gjaldskráin tekur gildi 1. janúar 2025

Gjaldfrjálsar skólamáltíðir

Skólamáltíðir verða gjaldfrjálsar frá upphafi skólaárs 2024-2025.

Mikilvægt er þó að skrá nemendur í áskrift í mötuneyti til þess að hægt sé að halda utan um ofnæmi, óþol og sérfæði, og til þess að áætla réttan fjölda nemenda í mat og lágmarka matarsóun.

Skráning fyrir alla nemendur fer fram í gegnum Þjónustugátt, nema fyrir nemendur Smáraskóla þar sem skráning fer fram hjá Skólamatur.is.

Niðurgreiðsla

Undanfarin ár hefur verið innheimt gjald fyrir skólamáltíðir sem verið hefur niðurgreitt að hluta af Kópavogsbæ. Frá ágúst 2024 verða skólamáltíðir niðurgreiddar að fullu með aðkomu ríkisins í samræmi við breytingu á lögum um jöfnunarsjóð sveitarfélaga.

Hér að neðan má sjá áskriftargjald í mötuneyti og hvernig viðbótar niðurgreiðsla skólamáltíða skiptist nú milli ríkis og Kópavogsbæjar fyrir hvern nemanda frá ágúst 2024.

Mánaðarlegt áskriftargjald á nemenda
0 kr
0%
Framlag ríkissjóðs (umreiknað m.v. skólaár)
8.497 kr
68%
Viðbótar niðurgreiðsla Kópavogsbæjar
4.031kr
32%
Samtals niðurgreiðsla á mánuði
12.528 kr
100%

Leikskólagjöld

Prenta gjaldskrá

Í samræmi við samþykkt bæjarráðs 6. júlí 2023 tekur gjaldskráin breytingum fjórum sinnum á ári. Breytingar hverju sinni taka mið af þróun á undirliggjandi vísitölum. Gjaldskráin tekur breytingum 1.janúar, 1.apríl, 1.júlí og 1.október.

Leikskólagjöld eru innheimt frá og með þeim degi sem vistun barns hefst, óháð aðlögunartíma. Nánari upplýsingar um innritun og fleira má finna í reglum um innritun leikskóla.

Gjaldskrá tekur gildi 1. apríl 2025

Fæðisgjöld



Fæðisgjöld
Hádegisverður
8.371 kr.
Hressing
2.882 kr.
Fullt fæði
11.253 kr.

Almennt gjald

Dvalarstundir
Dvalargjald
Með hressingu
Með hádegismat
Með fullu fæði
4,0 stundir
0
2.882 kr.
8.371 kr.
11.253 kr.
4,5 stundir
0
2.882 kr.
8.371 kr.
11.253 kr.
5,0 stundir
0
2.882 kr.
8.371 kr.
11.253 kr.
5,5 stundir
0
8.371 kr.
11.253 kr.
6,0 stundir
0
8.371 kr.
11.253 kr.
6,5 stundir
26.475 kr.
34.846 kr.
37.728 kr.
7,0 stundir
28.511 kr.
36.882 kr.
39.764 kr.
7,5 stundir
35.633 kr.
44.004 kr.
46.886 kr.
8,0 stundir
42.765 kr.
51.136 kr.
54.018 kr.
8,5 stundir
52.632 kr.
61.003 kr.
63.885 kr.
9,0 stundir
73.462 kr.
81.833 kr.
84.715 kr.

Afslættir af dvalargjöldum

Afslættir

Frá 1. september 2023 hefur gefist kostur á að sækja um tekjutengda afslætti af dvalargjöldum.

Nýjar reglur um tekjutengdan afslátt taka gildi frá 1. janúar 2024.  Sérstakir afslættir fyrir einstæða foreldra, öryrkja og námsmenn féllu úr gildi 31.12.2023.
Starfsfólk í leikskólum í 75% eða hærra starfshlutfalli á rétt á 40% afslætti.
Systkinaafsláttur helst óbreyttur og reiknast ofan á tekjutengdan afslátt þegar við á.

Tekjutengdir afslættir
Tekjutengdan afslátt og tekjuviðmið frá 1. janúar 2025 má sjá hér að neðan:

Einstæðir:                                                                 Í sambúð:

Tekjuviðmið Afsláttur   Tekjuviðmið Afsláttur
 0 - 460.000 kr. 50%    0 - 660.000 kr. 50%
 461.001 - 750.000 kr. 40%    660.001 - 980.000 kr. 40%
 750.001 - 790.000 kr. 30%    980.001 - 1.020.000 kr. 30%
 790.001 - 830.000 kr. 20 %    1.020.001 - 1.060.000 kr 20 %
 830.001 - 870.000 kr. 10%    1.060.001 - 1.100.000 kr 10%

Frekari upplýsingar um tekjutengdan afslátt er að finna í reglum um tekjutengdan afslátt.

Hægt er að sækja um tekjutengdan afslátt í þjónustugátt. Umsókn um afslátt þarf að berast fyrir 20. dag mánaðar til þess að taka gildi frá og með næstu mánaðarmótum á eftir. Afsláttur er ekki veittur afturvirkt.

Systkinaafsláttur

Systkinaafsláttur fer eftir fjölda yngri systkina. Systkinaafsláttur er 30% af dvalargjaldi ef barn á eitt yngra systkini, en 100% af dvalargjaldi ef barn á tvö yngri systkini eða fleiri í leikskóla eða í dvöl hjá dagforeldri. Systkinaafsláttur reiknast af dvalargjaldi eldri systkina. Systkinaafsláttur reiknast ofan á aðra afslætti. Ekki er veittur afsláttur af fæðisgjöldum. Ekki þarf að sækja um systkinaafslátt.

Hægt er að skoða leikskólagjöld útfrá mismunandi fjölda dvalartíma og afsláttum í reiknivél leikskólagjalda. Hægt er að skoða alla reikninga undir Gjöld í þjónustugátt.

Hér að neðan eru dæmi um dvalargjöld með afsláttum.

Dvalargjöld með 30% afslætti:

Dvalarstundir 30% afsl.
Dvalargjald
Með hressingu
Með hádegismat
Með fullu fæði
4,0 stundir
0
2.882 kr.
8.371 kr.
11.253 kr.
4,5 stundir
0
2.882 kr.
8.371 kr.
11.253 kr.
5,0 stundir
0
2.882 kr.
8.371 kr.
11.253 kr.
5,5 stundir
0
8.371 kr.
11.253 kr.
6,0 stundir
0
8.371 kr.
11.253 kr.
6,5 stundir
18.535kr.
26.906 kr.
29.788 kr.
7,0 stundir
19.960 kr.
28.331 kr.
31.213 kr.
7,5 stundir
24.946 kr.
33.317 kr.
36.199 kr.
8,0 stundir
29.938 kr.
38.309 kr.
41.191 kr.
8,5 stundir
36.845 kr.
45.216 kr.
48.098 kr.
9,0 stundir
51.426 kr.
59.797 kr.
62.679 kr.

Tekjutengdur afsláttur

Dvalarstundir 40% afsl.
Dvalargjald
Með hressingu
Með hádegismat
Með fullu fæði
4,0 stundir
0
2.882 kr.
8.371 kr.
11.253 kr.
4,5 stundir
0
2.882 kr.
8.371 kr.
11.253 kr.
5,0 stundir
0
2.882 kr.
8.371 kr.
11.253 kr.
5,5 stundir
0
8.371 kr.
11.253 kr.
6,0 stundir
0
8.371 kr.
11.253 kr.
6,5 stundir
15.888 kr.
24.259 kr.
27.141 kr.
7,0 stundir
17.109 kr.
25.480 kr.
28.362 kr.
7,5 stundir
21.383 kr.
29.754 kr.
32.636 kr.
8,0 stundir
25.662 kr.
34.033 kr.
36.915 kr.
8,5 stundir
31.583 kr.
39.954 kr.
42.836 kr.
9,0 stundir
44.081 kr.
52.452 kr.
55.334 kr.

Vinnuskóli - Laun 2024

Prenta gjaldskrá
Fæðingarár
Laun / Vinnustundir
Fæddir 2010
/ 71,5 klst.
Fæddir 2009
/ 117 klst.
Fæddir 2008
/ 143 klst.
Fæddir 2007
/ 169 klst.
Við þessi laun bætist 13,05% orlof