Ungmennaráð

49. fundur 18. nóvember 2024 kl. 18:00 - 20:00 í Molanum ungmennahúsi Hábraut 2
Fundinn sátu:
  • Halldór Gauti Tryggvason aðalmaður
  • Hjalti Snær Rúnarsson aðalmaður
  • Fjóla Kristín Sveinbjörnsdóttir aðalmaður
  • Dagur Ingason aðalmaður
  • Karen Lind Stefánsdóttir aðalmaður
  • Egill Valur Karlsson aðalmaður
  • Emilía Ísis Nökkvadóttir aðalmaður
  • Styrmir Steinn Sigmundsson aðalmaður
  • Pétur Skarphéðinsson aðalmaður
  • Hulda Rakel Jónsdóttir aðalmaður
  • María Kristín Elísdóttir aðalmaður
  • Eyjólfur Örn Eyþórsson aðalmaður
  • Sól Lilja Sigurðardóttir aðalmaður
Starfsmenn
  • Áslaug Einarsdóttir starfsmaður menntasviðs
  • Elísabet Berglind Sveinsdóttir embættismaður
  • Bergljót Kristinsdóttir embættismaður
Fundargerð ritaði: Amanda K. Ólafsdóttir Deildarstjóri frístundadeildar.
Dagskrá

Almenn mál

1.2411660 - Ósk um samráð við ungmennaráð um samráðsgátt barna

Mennta- og barnamálaráðuneytið óskar eftir samráði við ungmennaráð á Íslandi vegna vinnu við samráðsgátt barna.
Lagt fram til kynningar.

Almenn mál

2.2401809 - Barna- og ungmennaþing 2024

Tillögur barna-og ungmennaþings 2024 lagðar fram ásamt svörum.
Lagt fram til upplýsinga.

Almenn mál

3.2411657 - Ungmennaráð_Kosning í embættti 2024-2025

Ráðið skal skipa formann, varaformann og ritara.
Karen Lind Stefánsdóttir kosin formaður ráðsins.
Dagur Ingason kosin varaformaður ráðsins.
Fjóla Kristín Sveinbjörnsdóttir kosin ritari ráðsins.

Almenn mál

4.2411658 - Ungmennaráð Kópavogs 2024-2025

Fundaráætlun ungmennaráðs 2024-2025 lögð fram til samþykktar.
Fundaráætlun ungmennaráðs 2024-2025 samþykkt.

Fundi slitið - kl. 20:00.