Ungmennaráð

47. fundur 28. maí 2024 kl. 15:00 - 16:00 í bæjarstjórnarsal, Hábraut 2
Fundinn sátu:
  • Halldór Gauti Tryggvason aðalmaður
  • Hjalti Snær Rúnarsson aðalmaður
  • Bára Freydís Þórðardóttir aðalmaður
  • Fjóla Kristín Sveinbjörnsdóttir aðalmaður
  • Dagur Ingason aðalmaður
  • Karen Lind Stefánsdóttir aðalmaður
  • Bergljót Kristinsdóttir aðalmaður
  • Heiðar Þórðarson aðalmaður
  • Egill Valur Karlsson aðalmaður
  • Viktor Daði Teitsson aðalmaður
Starfsmenn
  • Amanda Karima Ólafsdóttir deildarstjóri ÍTK
  • Áslaug Einarsdóttir starfsmaður menntasviðs
Fundargerð ritaði: Amanda K. Ólafsdóttir Deildarstjóri frístundadeildar.
Dagskrá

Almenn mál

1.2401809 - Barna- og ungmennaþing 2024

Lagt fram til kynningar.
Fulltrúar ungmennaráðs kynntu fjórar tillögur frá ungmennaþingi, og barnaþingmenn kynntu sjö tillögur frá barnaþingi. Bæjarfulltrúar tóku vel í tillögur ungmennaráðs og barnaþingsmanna. Tillögurnar verða teknar saman og þær settar í viðeigandi farveg.

Fundi slitið - kl. 16:00.