Ungmennaráð

43. fundur 22. janúar 2024 kl. 18:08 - 19:42 í Molanum ungmennahúsi Hábraut 2
Fundinn sátu:
  • Halldór Gauti Tryggvason aðalmaður
  • Hjalti Snær Rúnarsson aðalmaður
  • Bára Freydís Þórðardóttir aðalmaður
  • Diljá Dögg A. Brynjarsdóttir aðalmaður
  • Fjóla Kristín Sveinbjörnsdóttir aðalmaður
  • Dagur Ingason aðalmaður
  • Karen Lind Stefánsdóttir aðalmaður
  • Katrín Ýr Erlingsdóttir aðalmaður
  • Eiríkur Þór Jónsson aðalmaður
  • Bergljót Kristinsdóttir aðalmaður
  • Heiðar Þórðarson aðalmaður
  • Egill Valur Karlsson aðalmaður
  • Viktor Daði Teitsson aðalmaður
Starfsmenn
  • Amanda Karima Ólafsdóttir deildarstjóri ÍTK
  • Áslaug Einarsdóttir starfsmaður menntasviðs
Fundargerð ritaði: Amanda K. Ólafsdóttir Deildarstjóri frístundadeildar.
Dagskrá

Almenn mál

1.2401809 - Ungmennaráð-Barna- og ungmennaþing 2024

Umræða og undirbúningur um barna- og ungmennaþing 2024.
Barnaþing Kópavogs verður haldið 20.mars 2024, stefnt á að halda ungmennaþing í MK 11.-15.mars og í Molanum 18.-22.mars 2024.

Almenn mál

2.2401810 - Molinn miðstöð unga fólksins

Kynning á starfsemi Molans miðstöð unga fólksins.
Lagt fram til upplýsinga. Ungmennaráð líst vel á starfsemi Molans miðstöð unga fólksins og þjónustu frá Berginu Headspace.

Fundi slitið - kl. 19:42.