Ungmennaráð

41. fundur 16. október 2023 kl. 18:06 - 18:59 í Molanum ungmennahúsi Hábraut 2
Fundinn sátu:
  • Halldór Gauti Tryggvason aðalmaður
  • Hjalti Snær Rúnarsson aðalmaður
  • Bára Freydís Þórðardóttir aðalmaður
  • Diljá Dögg A. Brynjarsdóttir aðalmaður
  • Fjóla Kristín Sveinbjörnsdóttir aðalmaður
  • Dagur Ingason aðalmaður
  • Katrín Ýr Erlingsdóttir aðalmaður
  • Eiríkur Þór Jónsson aðalmaður
  • Embla Rún Pétursdóttir aðalmaður
  • Egill Valur Karlsson aðalmaður
  • Heiðar Þórðarson aðalmaður
Starfsmenn
  • Amanda Karima Ólafsdóttir deildarstjóri ÍTK
Fundargerð ritaði: Amanda K. Ólafsdóttir Deildarstjóri frístundadeildar
Dagskrá

Almenn mál

1.2212589 - Ungmennaráð Kópavogs-fræðsla_ráðstefnur

Fræðsla um lýðræðislega þátttöku og hlutverk ungmennaráða.
Fulltrúar ungmennaráðs fengu upplýsingar um hlutverk ungmennaráðs og fræðslu um lýðsræðislega þátttöku ungs fólks.

Almenn mál

2.2212590 - Ungmennaráð Kópavogs - erindisbréf

Lagt fram til upplýsinga.
Lagt fram.

Fundi slitið - kl. 18:59.