Ungmennaráð

40. fundur 23. maí 2023 kl. 15:00 - 16:00 í bæjarstjórnarsal, Hábraut 2
Fundinn sátu:
  • Ragnhildur Sóley Jónasdóttir aðalmaður
  • Hjalti Snær Rúnarsson aðalmaður
  • Emilía Helga Jónasdóttir aðalmaður
  • Bára Freydís Þórðardóttir aðalmaður
  • Vanessa Dalila Maria R. Blaga aðalmaður
  • Karen Lind Stefánsdóttir aðalmaður
  • Katrín Ýr Erlingsdóttir aðalmaður
  • Einar Ólafur Atlason aðalmaður
  • Unnur Helga Haraldsdóttir aðalmaður
  • Arnaldur Kári Sigurðsson aðalmaður
Starfsmenn
  • Amanda Karima Ólafsdóttir deildarstjóri ÍTK
Fundargerð ritaði: Amanda K. Ólafsdóttir Deildarstjóri frístundadeildar.
Dagskrá

Almenn mál

1.2301344 - Ungmennaráð-Barna- og ungmennaþing 2023

Tillögur ungmenna- og barnaþings kynntar fyrir Bæjarstjórn Kópavogs.
Ungmennaráð Kópavogs kynnti fjórar tillögur fyrir Bæjarstjórn Kópavogs, jafnframt kynntu barnaþingmenn 6 tillögur af Barnaþingi Kópavogs. Bæjarfulltrúar tóku vel í tillögur ungmennaráðs og barnaþingmanna. Stefnt er að fundi aftur í haust til að ræða áfram þær tillögur sem börnin kynntu.

Fundi slitið - kl. 16:00.