Ungmennaráð

37. fundur 22. mars 2023 kl. 16:00 - 16:30 Fjarfundur - Microsoft Teams
Fundinn sátu:
  • Ragnhildur Sóley Jónasdóttir aðalmaður
  • Hjalti Snær Rúnarsson aðalmaður
  • Emilía Helga Jónasdóttir aðalmaður
  • Bára Freydís Þórðardóttir aðalmaður
  • Vanessa Dalila Maria R. Blaga aðalmaður
  • Katrín Ýr Erlingsdóttir aðalmaður
  • Elí Tómas Kurtsson aðalmaður
  • Unnur Helga Haraldsdóttir
  • Arnaldur Kári Sigurðsson aðalmaður
  • Hannes Steindórsson
  • Bergljót Kristinsdóttir
Starfsmenn
  • Amanda Karima Ólafsdóttir deildarstjóri ítk
Fundargerð ritaði: Amanda K. Ólafsdóttir Deildarstjóri frístundadeildar.
Dagskrá

Almenn mál - umsagnir og vísanir

1.23021029 - Þjónusta við ungt fólk í Kópavogi

Tillaga um þjónustu við ungt fólk kynnt.
Ungmennaráði Kópavogs lýst mjög vel á tillögu um að styrkja þjónustu við ungt fólk í Kópavogi. Ungmennaráð tekur sérstaklega undir fyrirætlanir um að auka starfshlutfall ráðgjafa ungmenna. Jafnframt leggur ungmennaráð áherslu á að upplýsa betur um starfsemi Molans og þá þjónustu sem ungu fólki býðst í sveitarfélaginu.
Ungmennaráð tekur vel í að eiga áframhaldandi samstarf við menntasvið um útfærslu og innleiðingu tillögunnar.

Fundi slitið - kl. 16:30.