Ungmennaráð

36. fundur 20. mars 2023 kl. 18:02 - 19:37 í Kársnesskóla
Fundinn sátu:
  • Ragnhildur Sóley Jónasdóttir aðalmaður
  • Hjalti Snær Rúnarsson aðalmaður
  • Emilía Helga Jónasdóttir aðalmaður
  • Bára Freydís Þórðardóttir aðalmaður
  • Karen Lind Stefánsdóttir aðalmaður
  • Katrín Ýr Erlingsdóttir aðalmaður
  • Einar Ólafur Atlason aðalmaður
  • Kolfinna Björt Þórðardóttir aðalmaður
  • Árný Dögg Sævarsdóttir aðalmaður
  • Elí Tómas Kurtsson aðalmaður
  • Unnur Helga Haraldsdóttir
  • Arnaldur Kári Sigurðsson aðalmaður
Starfsmenn
  • Amanda Karima Ólafsdóttir deildarstjóri ítk
Fundargerð ritaði: Amanda K. Ólafsdóttir Deildarstjóri frístundadeildar.
Dagskrá

Almenn mál

1.2301130 - Vinnuskóli 2023

Kynning á starfsáætlun Vinnuskóla Kópavogs.
Ungmennaráð þakkar Svavari Ólafi Péturssyni verkefnasjtóra á gatndeild fyrir góða kynningu. Ungmennaráð vill taka fram ánægju með frábært framtak hjá Vinnuskóla Kópavogs sl. sumar að bjóða upp á nesti fyrir vinnuskóla hópa og vilja hvetja Vinnuskóla Kópavogs að gera slíkt hið sama í sumar.

Gestir

  • Svavar Ólafur Pétursson

Almenn mál

2.2101724 - Menntasvið-matsrannsókn, spjaldtölvur

Kynning á skýrslu um innleiðingu spjaldtölva í grunnskólum Kópavogs á árunum 2015-2020.
Ungmennaráð þakkar Bergþóru Þórhallsdóttur verkefnastjóra upplýsingatækni fyrir góða kynningu. Ungmennaráð felur starfsmanni ráðsins að koma áleiðis ábendingum varðandi skýrslu um innleiðingu spjaldtölva í grunnskólum Kópavogs til grunnskóladeildar.

Gestir

  • Bergþóra Þórhallsdóttir

Almenn mál

3.2301341 - Ungmennaráð- Önnur mál

Fulltrúar ungmennaráðs óska eftir umræðu um aðstöðu til íþróttaæfinga.
Ungmennaráð felur starfsmanni ráðsins að koma á framfæri til íþróttafélaga í Kópavogi að huga að jafnrétti milli kynja þegar kemur að auka æfingum eins og styrktar- og markmannsæfingum.

Fundi slitið - kl. 19:37.