Ungmennaráð

35. fundur 20. febrúar 2023 kl. 18:02 - 19:45 í Álfhólsskóla
Fundinn sátu:
  • Ragnhildur Sóley Jónasdóttir aðalmaður
  • Hjalti Snær Rúnarsson aðalmaður
  • Bára Freydís Þórðardóttir aðalmaður
  • Vanessa Dalila Maria R. Blaga aðalmaður
  • Karen Lind Stefánsdóttir aðalmaður
  • Einar Ólafur Atlason aðalmaður
  • Kolfinna Björt Þórðardóttir aðalmaður
  • Almar Logi Ómarsson aðalmaður
  • Unnur Helga Haraldsdóttir
  • Arnaldur Kári Sigurðsson aðalmaður
  • Bergljót Kristinsdóttir
Starfsmenn
  • Amanda Karima Ólafsdóttir deildarstjóri ítk
  • Áslaug Einarsdóttir starfsmaður menntasviðs
Fundargerð ritaði: Amanda K. Ólafsdóttir Deildarstjóri frístundadeildar.
Dagskrá

Almenn mál

1.220425339 - Ungmennaráð-Tillögur 2022

Svör við tillögum ungmennaráðs frá vorinu 2022 lagðar fram.
Ungmennaráð óskar eftir að svari við tillögu 4 sé fylgt vel eftir.

Almenn mál

2.2109926 - Barnaþing Kópavogs 2021-2022

Svör við tillögum barnaþings frá þingi 2022 lagðar fram.
Ungmennaráð óskar eftir að svari við tillögu 5 sé fylgt vel eftir.

Fundi slitið - kl. 19:45.