Ungmennaráð

30. fundur 11. apríl 2022 kl. 18:02 - 20:11 á Digranesvegi 1, Vatnsenda 1. hæð
Fundinn sátu:
  • Bartosz Borecki aðalfulltrúi
  • Birgir Gauti Kristjánsson aðalfulltrúi
  • Brynjar Hugi Karlsson Eriksen aðalfulltrúi
  • Eygló María Jónsdóttir aðalfulltrúi
  • Katla Kristinsdóttir aðalfulltrúi
  • Hugrún Þorbjarnardóttir aðalfulltrúi
  • Karen Lind Stefánsdóttir aðalfulltrúi
  • Lúkas Leonardo Passaro aðalfulltrúi
  • Katrín Ýr Erlingsdóttir aðalfulltrúi
  • Kolfinna Björt Þórðardóttir aðalfulltrúi
Starfsmenn
  • Amanda Karima Ólafsdóttir deildarstjóri ítk
Fundargerð ritaði: Amanda K. Ólafsdóttir Deildarstjóri frístundadeildar
Dagskrá

Almenn mál

1.2201201 - Ungmennaþing_Ungmennaráð 2022

Undirbúningur fyrir fund með Bæjarstjórn Kópavogs.
Tillögur voru ræddar sem ungmennaráð hefur sammælst um að kynna á fundi með Bæjarstjórn Kópavogs í lok apríl.

Fundi slitið - kl. 20:11.