Ungmennaráð

28. fundur 17. janúar 2022 kl. 18:01 - 18:52 Fjarfundur - Microsoft Teams
Fundinn sátu:
  • Aldís Inga Hrannarsdóttir aðalfulltrúi
  • Almar Logi Ómarsson aðalfulltrúi
  • Bartosz Borecki aðalfulltrúi
  • Birgir Gauti Kristjánsson aðalfulltrúi
  • Brynjar Hugi Karlsson Eriksen aðalfulltrúi
  • Eygló María Jónsdóttir aðalfulltrúi
  • Katla Kristinsdóttir aðalfulltrúi
  • Hugrún Þorbjarnardóttir aðalfulltrúi
  • Karen Lind Stefánsdóttir aðalfulltrúi
  • Magnús Snær Hallgrímsson aðalfulltrúi
  • Lúkas Leonardo Passaro aðalfulltrúi
  • Katrín Ýr Erlingsdóttir aðalfulltrúi
  • Tóbías Dagur Úlfsson aðalfulltrúi
  • Kolfinna Björt Þórðardóttir aðalfulltrúi
Starfsmenn
  • Amanda Karima Ólafsdóttir deildarstjóri ítk
Fundargerð ritaði: Amanda K. Ólafsdóttir Deildarstjóri frístundadeildar.
Dagskrá

Almenn mál

1.2201174 - Ungmennaráð_Tillögur 2021

Svar við tillögum ungmennaráðs til bæjarstjórnar 2021.
Lagt fram.

Almenn mál

2.2201173 - Menntasvið-stafræn borgaravitund

Kynning á námskrá og námsvef um starfræna borgaravitund fyrir grunnskóla.
Ungmennnaráð þakkar Bergþóru Þórhallsdóttur verkefnastjóra í upplýsingatækni og Sigurði Hauki Gíslasyni kennsluráðgjafa í upplýsingatækni á grunnskóladeild fyrir góða kynningu og vel uppsettan námsvef um stafræna borgaravitund fyrir grunnskóla.

Almenn mál

3.2201201 - Ungmennaþing_Ungmennaráð 2022

Undirbúningur ungmennaþings 2022.
Samtal og undirbúningur um ungmennnaþing 2022.

Fundi slitið - kl. 18:52.