Ungmennaráð

27. fundur 15. desember 2021 kl. 18:02 - 19:03 Fjarfundur - Microsoft Teams
Fundinn sátu:
  • Bartosz Borecki aðalfulltrúi
  • Birgir Gauti Kristjánsson aðalfulltrúi
  • Brynjar Hugi Karlsson Eriksen aðalfulltrúi
  • Eygló María Jónsdóttir aðalfulltrúi
  • Katla Kristinsdóttir aðalfulltrúi
  • Hugrún Þorbjarnardóttir aðalfulltrúi
  • Karen Lind Stefánsdóttir aðalfulltrúi
  • Magnús Snær Hallgrímsson aðalfulltrúi
  • Lúkas Leonardo Passaro aðalfulltrúi
  • Katrín Ýr Erlingsdóttir aðalfulltrúi
  • Tóbías Dagur Úlfsson aðalfulltrúi
  • Kolfinna Björt Þórðardóttir aðalfulltrúi
Starfsmenn
  • Amanda Karima Ólafsdóttir deildarstjóri ítk
Fundargerð ritaði: Amanda K. Ólafsdóttir Deildarstjóri frístundadeildar.
Dagskrá

Almenn mál

1.1811259 - Ungmennaráð Kópavogs-fræðsla_ráðstefnur

Tinna Rós Steinsdóttir sérfræðingur hjá Umboðsmanni barna ræðir um hlutverk og annað tengt starfi ungmennaráða og þátttöku barna.
Ungmennaráð þakkar Tinnu Rós Steinsdóttur fyrir góða kynningu.

Fundi slitið - kl. 19:03.