Ungmennaráð

25. fundur 20. október 2021 kl. 18:00 - 19:03 á Digranesvegi 1, Vatnsenda 1. hæð
Fundinn sátu:
  • Aldís Inga Hrannarsdóttir aðalfulltrúi
  • Almar Logi Ómarsson aðalfulltrúi
  • Birgir Gauti Kristjánsson aðalfulltrúi
  • Brynjar Hugi Karlsson Eriksen aðalfulltrúi
  • Eygló María Jónsdóttir aðalfulltrúi
  • Katla Kristinsdóttir aðalfulltrúi
  • Karen Lind Stefánsdóttir aðalfulltrúi
  • Magnús Snær Hallgrímsson aðalfulltrúi
  • Lúkas Leonardo Passaro aðalfulltrúi
  • Katrín Ýr Erlingsdóttir aðalfulltrúi
  • Tóbías Dagur Úlfsson aðalfulltrúi
  • Bartosz Borecki aðalfulltrúi
  • Tinna Hjördís Harðardóttir aðalfulltrúi
  • Kolfinna Björt Þórðardóttir aðalfulltrúi
Starfsmenn
  • Amanda Karima Ólafsdóttir deildarstjóri ítk
Fundargerð ritaði: Amanda K. Ólafsdóttir Deildarstjóri frístundadeildar
Dagskrá
Maríanna W. Kritjánsdóttir forstöðumaður félagsmiðstöðvarinnar Ekkó og Hafþór Haukur Steinþórsson frístundaleiðbeinandi í félagsmiðstöðinni Kúlunni sátu fundinn sem gestir.

Almenn mál

1.1806578 - Ungmennaráð Kópavogs - erindisbréf

Erindisbréf Ungmennaráðs Kópavogs kynnt.
Lagt fram til upplýsinga.

Almenn mál

2.2010122 - Kosning í embætti ungmennaráðs-2020-2021

Ráðið skal skipa formann, varaformann og ritara á fyrsta fundi ráðsins.
Katla Kristinsdóttir kosin formaður ráðsins.
Tóbías Dagur Úlfsson kosinn varaformaður ráðsins.
Birgir Gauti Kristjánsson kosinn ritari ráðsins.

Almenn mál

3.2109928 - Ungmennaráð Kópavogs 2021-2022

Fundaráætlun ungmennaráðs 2021-2022 lögð fram.
Fundaráætlun lögð fram og samþykkt.

Almenn mál

4.2106195 - Barnasáttmálinn 2021-2024

Óskað eftir tveimur fulltrúum frá ungmennaráði í stýrihóp í tengslum við viðurkenningu Kópavogsbæjar sem barnvænt sveitarfélag.
Brynjar Hugi Karlsson Eriksen og Magnús Snær Hallgrímsson munu sitja sem fulltrúar Ungmennaráðs Kópavogs í stýrihóp í tengslum við viðurkenningu Kópavogsbæjar sem barnvænt sveitarfélag.

Almenn mál

5.2109683 - Fundir nefnda og ráða

Þóknun fyrir fundi, leiðbeiningar fyrir nefndir og ráð, lagt fram til upplýsinga.
Lagt fram.

Fundi slitið - kl. 19:03.