Ungmennaráð

22. fundur 20. janúar 2021 kl. 18:03 - 19:27 Fjarfundur - Microsoft Teams
Fundinn sátu:
  • Katrín Rós Þrastardóttir aðalfulltrúi
  • Sigríður Lára Ingibjörnsdóttir aðalfulltrúi
  • Katla Kristinsdóttir aðalfulltrúi
  • Stefanía Margrét Ágústsdóttir aðalfulltrúi
  • Hugrún Þorbjarnardóttir aðalfulltrúi
  • Karen Lind Stefánsdóttir aðalfulltrúi
  • Stella Bergrán Snorradóttir aðalfulltrúi
  • Magnús Snær Hallgrímsson aðalfulltrúi
  • Katrín Ýr Erlingsdóttir aðalfulltrúi
  • Gunnar Hugi Halldórsson aðalfulltrúi
  • Hrafnhildur Davíðsdóttir aðalfulltrúi
  • Tóbías Dagur Úlfsson aðalfulltrúi
Starfsmenn
  • Amanda Karima Ólafsdóttir deildarstjóri ítk
Fundargerð ritaði: Amanda K. Ólafsdóttir Deildarstjóri frístundadeildar
Dagskrá

Almenn mál

1.1804413 - Innleiðing Barnasáttmála Sameinuðu Þjóðanna

Lokaskýrsla vegna innleiðingar Barnasáttmála hjá Kópavogsbæ lögð fram til kynningar.
Lögð fram lokaskýrsla til kynningar.

Almenn mál

2.1509226 - Frístundadeild-Félagsmiðstöðvar barna- og unglinga.

Almenn umræða-Félagsmiðstöðvaopnanir.
Ungmennaráð óskar eftir að menntasvið taki til skoðunar að auka við kvöldopnanir á föstudögum í félagsmiðstöðvum unglinga í Kópavogi.

Almenn mál

3.2101393 - Ungmennaþing_Ungmennaráð 2021

Ungmennaþing 2021-Almenn umræða og undirbúningur.
Umræða um skipulag ungmennaþings 2021.

Almenn mál

4.1811259 - Ungmennaráð Kópavogs-fræðsla_ráðstefnur

Tinna Rós Steinsdóttir sérfræðingur hjá Umboðsmanni barna ræðir um hlutverk og annað tengt starfi ungmennaráða og þátttöku barna.
Ungmennaráð þakkar Tinnu Rós Steinsdóttur fyrir góða kynningu.

Gestir

  • Tinna Rós Steinsdóttir

Fundi slitið - kl. 19:27.