Ungmennaráð

19. fundur 19. október 2020 kl. 18:05 - 18:49 Fjarfundur - Microsoft Teams
Fundinn sátu:
  • Katrín Rós Þrastardóttir aðalfulltrúi
  • Unnur María Agnarsdóttir aðalfulltrúi
  • Sigríður Lára Ingibjörnsdóttir aðalfulltrúi
  • Katla Kristinsdóttir aðalfulltrúi
  • Stefanía Margrét Ágústsdóttir aðalfulltrúi
  • Hugrún Þorbjarnardóttir aðalfulltrúi
  • Karen Lind Stefánsdóttir aðalfulltrúi
  • Haillee Jo Lucio aðalfulltrúi
  • Stella Bergrán Snorradóttir aðalfulltrúi
  • Magnús Snær Hallgrímsson aðalfulltrúi
  • Katrín Ýr Erlingsdóttir aðalfulltrúi
  • Gunnar Hugi Halldórsson aðalfulltrúi
  • Hrafnhildur Davíðsdóttir aðalfulltrúi
  • Tóbías Dagur Úlfsson aðalfulltrúi
Starfsmenn
  • Amanda Karima Ólafsdóttir deildarstjóri ítk
Fundargerð ritaði: Amanda K. Ólafsdóttir Deildarstjóri frístundadeildar
Dagskrá

Almenn mál

1.2009837 - Ungmennaráð Kópavogs 2020-2021

Fundaráætlun ungmennaráðs 2020-2021 lögð fram.
Lögð fram og samþykkt.

Almenn mál

2.1806578 - Ungmennaráð Kópavogs - erindisbréf

Erindisbréf Ungmennaráðs Kópavogs kynnt.
Erindisbréf ungmennaráðs kynnt fulltrúum og farið yfir hlutverk ráðsins.

Almenn mál

3.2010122 - Kosning í embætti ungmennaráðs-2020-2021

Umræða um fyrirkomulag vegna kosninga í embætti ungmennaráðs.
Ákveðið að fresta kosningu í embætti ungmennaráðs til næsta fundar ráðsins 4.nóvember.

Haillee Jo Lucio fór af fundi kl. 18:38.

Fundi slitið - kl. 18:49.