Ungmennaráð

18. fundur 24. ágúst 2020 kl. 16:30 - 17:00 Ungmennahúsið Molinn
Fundinn sátu:
  • Katrín Rós Þrastardóttir aðalfulltrúi
  • Unnur María Agnarsdóttir aðalfulltrúi
  • Þyrí Ljósbjörg Willumsdóttir aðalfulltrúi
  • Oskar Einar Bukowski aðalfulltrúi
  • Katla Kristinsdóttir aðalfulltrúi
Starfsmenn
  • Amanda Karima Ólafsdóttir deildarstjóri ítk
Fundargerð ritaði: Amanda K. Ólafsdóttir Deildarstjóri frístundadeildar
Dagskrá

Almenn mál

1.2002676 - Stefnumótun - nefndir ráð

Umfjöllun um drög að fimm stefnumarkandi áætlunum og hún lögð fram til umsagnar.
Auður Finnbogadóttir mætti á fundinn og ræddi fyrstu vinnudrög að stefnumarkandi áætlunum.

Starfsmaður ungmennaráðs mun koma ábendingum ráðsins til verkefnastjóra stefnumótunar.

Fundi slitið - kl. 17:00.