Ungmennaráð

17. fundur 26. maí 2020 kl. 16:12 - 16:51 í Molanum ungmennahúsi Hábraut 2
Fundinn sátu:
  • Katrín Rós Þrastardóttir aðalfulltrúi
  • Unnur María Agnarsdóttir aðalfulltrúi
  • Gunnlaugur Ernir Ragnarsson aðalfulltrúi
  • Ingunn Jóna Valtýsdóttir aðalfulltrúi
  • Oskar Einar Bukowski aðalfulltrúi
  • Sigríður Lára Ingibjörnsdóttir aðalfulltrúi
  • Hrefna Tryggvadóttir aðalfulltrúi
  • Katla Kristinsdóttir aðalfulltrúi
Starfsmenn
  • Amanda Karima Ólafsdóttir deildarstjóri ítk
Fundargerð ritaði: Amanda K. Ólafsdóttir Deildarstjóri frístundadeildar
Dagskrá

Almenn mál

1.2004314 - Framkvæmdaráætlun í barnaverndarmálum í Kópavogi árin 2019-2022

Ungmennaráð veitir framkvæmdaáætlun í barnaverndarmálum í Kópavogi árin 2019-2022 jákvæða umsögn og fagnar jafnframt því að horft sé til þess að skoða vistheimili fyrir mótttöku barna í neyð.

Almenn mál

2.2005856 - Umfjöllun hagsmunaaðila um skýrslu OECD

Ungmennaráð hefur engar athugasemdir um umfjöllun hagsmunaaðila um skýrslu OECD, en óskar jafnframt eftir því að fá kynningu á skýrslunni að vinnu lokinni.

Fundi slitið - kl. 16:51.