Ungmennaráð

12. fundur 18. október 2019 kl. 18:02 - 20:02 í Kársnesskóla
Fundinn sátu:
  • Katrín Rós Þrastardóttir aðalfulltrúi
  • Gunnlaugur Ernir Ragnarsson aðalfulltrúi
  • Þyrí Ljósbjörg Willumsdóttir aðalfulltrúi
  • Ragnheiður María Stefánsdóttir aðalfulltrúi
  • Ingunn Jóna Valtýsdóttir aðalfulltrúi
  • Halla Margrét Brynjarsdóttir aðalfulltrúi
  • Oskar Einar Bukowski aðalfulltrúi
  • Sigríður Lára Ingibjörnsdóttir aðalfulltrúi
  • Hrefna Tryggvadóttir aðalfulltrúi
  • Haukur Þór Valdimarsson aðalfulltrúi
  • Katla Kristinsdóttir aðalfulltrúi
Starfsmenn
  • Steinar Már Unnarsson starfsmaður menntasviðs
Fundargerð ritaði: Steinar Már Unnarsson Starfsmaður Ungmennaráðs Kópavogs
Dagskrá

Almenn mál

1.1910283 - Menntasvið-samstarf við menningarhús

Ingibjörg Gréta Gísladóttir viðburðastjóri kynnir skipulag afmælis barnasáttmálans þann 20.nóvember 2019.
Almenn umræða um samstarf, skipulag og undirbúning vegna afmæli Barnasáttmálans 20.nóvember nk.

Almenn mál

2.1910441 - Ungmennaráð-Heimsmarkmið

Auður Finnbogadóttir verkefnastjóri stefnumótunar kynnir stuttlega heimsmarkmiðin og samráðsgáttina í tengslum við þau.
Auður Finnbogadóttir forallaðist. Kynningu frestað.

Almenn mál

3.1512057 - Samgöngustefna Kópavogsbæjar

Bjarki Valberg umhverfisfulltrúi kynnir drög að samgöngustefnu Kópavogsbæjar.
Ungmennaráð lítur jákvæðum augum á drög samgöngustefnu Kópavogsbæjar og gerir ekki athugasemdir við hana.

Fundi slitið - kl. 20:02.