Ungmennaráð

3. fundur 11. apríl 2016 kl. 20:00 - 22:59 í Molanum ungmennahúsi Hábraut 2
Fundinn sátu:
  • Elva Arinbjarnar aðalfulltrúi
  • Guðbjörg Linda Udengard deildarstjóri frístunda- og forvarnardeildar
  • Tekla Kristjánsdóttir varafulltrúi
  • Bjarki Geir Grétarsson aðalfulltrúi
  • Aníta Mjöll Ásgeirsdóttir varafulltrúi
  • Selma Dagmar Óskarsdóttir aðalfulltrúi
  • Signý Ósk Sigurðardóttir hafnarstjóri
  • Halldór Ísak Ólafsson aðalfulltrúi
  • Elín Perla Stefánsdóttir varafulltrúi
  • Marteinn Atli Gunnarsson aðalfulltrúi
  • Indíana Líf Bergsteinsdóttir varafulltrúi
  • Daria Agata Rucinska aðalfulltrúi
  • Hallmar Orri Schram varafulltrúi
  • Sigþór Óli Árnason aðalfulltrúi
  • Guðrún Elfa Jóhannsdóttir varafulltrúi
  • Berglind Ýr Benediktsdóttir aðalfulltrúi
  • Viktor Einar Vilhelmsson aðalfulltrúi
  • Helga Lára Kristinsdóttir varafulltrúi
  • Magnús Orri Sigþórsson hafnarstjóri
  • Huginn Goði Kolbeinsson aðalfulltrúi
  • Birgitta Sól Eggertsdóttir aðalfulltrúi
  • Hlín Guðmundsdóttir varafulltrúi
  • Vignir Daði Valtýsson varafulltrúi
  • Elín Ylfa Viðarsdóttir aðalfulltrúi
  • Stefán Hjörleifsson varafulltrúi
  • Thelma Karítas Halldórsdóttir aðalfulltrúi
  • Sigurjón Ágústsson varafulltrúi
Fundargerð ritaði: Linda Udengaard Deildarstjóri frístunda- og forvarnadeildar
Dagskrá

Almenn mál

1.1503471 - Ungmennaráð-Kosning í embætti

Kosning formanns, varaformanns og ritara.
Elín Perla Stefánsdóttir var kjörin formaður, Íris Lorange Káradóttir
varaformaður og Oddur Örn Ólafsson ritari.

Almenn mál

2.1503468 - Ungmennaráð-Ráðstefna, ungt fólk og lýðræði.

Kynning frá fulltrúm Ungmennaráðs Kópavogs sem fóru á ráðstefnuna Ungt fólk og lýðræði.
Ályktun lögð fram. Ákveðið að fresta málinu til næsta fundar sem verður haldinn mánudaginn 25. apríl í Molanum.

Almenn mál

3.16041381 - Ungmennaráð-Kynning á nýju námsmati í grunnskólum

Ragnheiður Hermannsdóttir, deildarstjóri grunnskóladeildar, kynnti nýtt námsmat í grunnskólum.
Ungmennaráð hefur áhyggjur af nýju námsmati og samræmingu á milli skóla. Ungmennaráð telur mikilvægt að fram fari kynning á því fyrir kennara, nemendur og foreldra í öllum grunnskólum bæjarins.
Fundi slitið kl. 22:00

Fundi slitið - kl. 22:59.