Ungmennaráð

6. fundur 12. nóvember 2018 kl. 18:00 - 19:58 á Digranesvegi 1, Vatnsenda 1. hæð
Fundinn sátu:
  • Sóley Erla Jónsdóttir aðalfulltrúi
  • Davíð Fannar Sigurðsson aðalfulltrúi
  • Halldís Sigurðard. Hjaltested aðalfulltrúi
  • Kjartan Sveinn Guðmundsson aðalfulltrúi
  • Unnur María Agnarsdóttir aðalfulltrúi
  • Guðríður María Guðmundsdóttir aðalfulltrúi
  • Sana Salah Karim aðalfulltrúi
  • Selma Karlsdóttir aðalfulltrúi
  • Sóley Þórarinsdóttir aðalfulltrúi
  • Stefán Daði Karelsson aðalfulltrúi
  • Viktoría Georgsdóttir aðalfulltrúi
  • Gunnlaugur Ernir Ragnarsson aðalfulltrúi
Starfsmenn
  • Amanda Karima Ólafsdóttir deildarstjóri ítk
Fundargerð ritaði: Amanda K. Ólafsdóttir Deildarstjóri frístundadeildar.
Dagskrá

Almenn mál

1.1811259 - Ungmennaráð Kópavogs-fræðsla

Guðmundur Ari Sigurjónsson forstöðumaður unglingastarfs á Seltjarnarnesi heldur fræðslu um hugmyndafræði og helstu þætti í starfi ungmennaráða.
Ungmennaráð Kópavogs þakkar Guðmundi Ara Sigurjónssyni fyrir fróðlega og gagnlega kynningu á starfi ungmennaráða.

Gestir

  • Guðmundur Ari Sigurjónsson

Almenn mál

2.1806578 - Ungmennaráð Kópavogs 2018

Hjördís Ýr Johnson og Theódóra Þorsteinsdóttir tengiliðir bæjarstjórnar við ungmennaráð heimsækja ráðið.
Kjartan Sveinn Guðmundsson kom inn á fund kl. 18.24.

Viktoría Georgsdóttir fór af fundi kl. 19.00.

Ákveðið að hafa ekki fund í desember. Næsti fundur verður haldinn 14.janúar 2019.

Tengiliðir bæjarstjórnar Theódóra Þorsteinsdóttir og Hjördís Ýr Johnson ræddu samstarf og málefni er snúa að börnum og ungmennum við ráðið. Umræða um aðgengi að bókasafni, betri kynning á menntaskólum og sálfræðiþjónusta var m.a. rætt.

Unnur María Agnarsdóttir fór af fundi kl. 19.29.

Hugmynd um að setja á dagskrá fyrir hvern fund málefni sem tengjast sviðum bæjarins. Ákveðið að ræða á næsta fundi forvarnarstarf tengt geðheilsu fyrir börn og ungmenni.

Gestir

  • Hjördís Ýr Johnson
  • Theódóra Þorsteinsdóttir

Fundi slitið - kl. 19:58.