Umhverfis- og samgöngunefnd

166. fundur 10. ágúst 2023 kl. 16:30 - 17:44 á Digranesvegi 1, Vatnsenda 1. hæð
Fundinn sátu:
  • Guðjón Ingi Guðmundsson aðalmaður
  • Gunnar Sær Ragnarsson aðalmaður
  • Indriði Ingi Stefánsson aðalmaður
  • Leó Snær Pétursson áheyrnarfulltrúi
  • Sigurlaug Kristín Sævarsdóttir áheyrnarfulltrúi
  • Hanna Carla Jóhannsdóttir, aðalmaður boðaði forföll og Andri Steinn Hilmarsson varamaður, sat fundinn í hans stað.
Starfsmenn
  • Birkir Rútsson deildarstjóri gatnadeildar
  • Karen Jónasdóttir verkefnastjóri
Fundargerð ritaði: Birkir Rútsson Deildarstjóri gatnadeildar
Dagskrá

Almenn erindi

1.23061091 - Umhverfisviðurkenningar 2023

Lagðar fram tilnefningar til umhverfisviðurkenningar Kópavogs fyrir árið 2023. Karen Jónasdóttir verkefnastjóri á umhverfissviði kynnir.
Umhverfis- og samgöngunefnd lagði mat á tillögur að umhverfisviðurkenningum og götu ársins 2023 og vísar niðurstöðum til bæjarstjórnar til staðfestingar.

Fundi slitið - kl. 17:44.