Umhverfis- og samgöngunefnd

13. fundur 12. desember 2011 kl. 16:30 - 19:00 í Fannborg 6, fundarherbergi 2. hæð
Fundinn sátu:
  • Margrét Júlía Rafnsdóttir formaður
  • Helgi Jóhannesson aðalmaður
  • Hákon Róbert Jónsson aðalmaður
  • Steingrímur Hauksson
  • Sigurður M Grétarsson varafulltrúi
  • Jón Haukur Ingvason varafulltrúi
Fundargerð ritaði: Hólmfríður Þorsteinsdóttir umhverfisfulltrúi
Dagskrá
Sameiginlegur fundur umhverfis- og samgöngunefndar og skipulagsnefndar.

1.1112179 - Kynning á vistvænum byggingum og skipulagi

Sigríður Björk Jónsdóttir, framkvæmdastjóri Vistbyggðaráðs flutti erindi um vistvænar byggingar og skipulög.

2.1011345 - Friðlýsing Skerjafjarðar.

Á fundi umhverfis- og samgöngunefndar 7. nóvember 2011 voru tillögur að friðlýsingu Skerjafjarðar lagðar fram.
Ákveðið að vinna áfram að málinu.
Á fundi umhverfis- og samgöngunefndar 12. desember 2011 var málið lagt fram á ný.

Frestað.

3.702044 - Lækjarbotnar. Heildarskipulag.

Friðrik Baldursson, garðyrkjustjóri flutti erindi um nyrðri landgeira- Lækjarbotnaland og stöðu svæðisins í dag.

Fundi slitið - kl. 19:00.