Skólanefnd

58. fundur 13. maí 2013 kl. 17:15 - 19:15 í Fannborg 2, 2. hæð, litla sal
Fundinn sátu:
  • Bragi Þór Thoroddsen aðalfulltrúi
  • Ragnheiður S Dagsdóttir aðalfulltrúi
  • Helgi Magnússon aðalfulltrúi
  • Ásta Skæringsdóttir aðalfulltrúi
  • Þór Heiðar Ásgeirsson aðalfulltrúi
  • Erla Karlsdóttir aðalfulltrúi
  • Sigríður Gísladóttir aðalfulltrúi
  • Marta Kristín Sigurjónsdóttir foreldrafulltrúi
  • Guðmundur O Ásmundsson áheyrnarfulltrúi
  • Þórdís Sævarsdóttir vara kennarafulltrúi
  • Anna Birna Snæbjörnsdóttir sviðsstjóri menntasviðs
  • Ragnheiður Hermannsdóttir starfsmaður nefndar
Fundargerð ritaði: Ragnheiður Hermannsdóttir deildarstjóri grunnskóladeildar
Dagskrá

1.1101075 - Skólastefna Kópavogs

Framkvæmdaráætlun skólastefnu lögð fram.

Skólanefnd lýsir ánægju sinni með skólastefnu og framkvæmdaráætlun. Afgreiðslu frestað til næsta fundar.

2.1303176 - Mat og eftirlit sveitastjórna með skólastarfi 2013

Skipulag mats og eftirlits með skólastarfi í Kópavogi lagt fram.

Skólanefnd samþykkir fyrirkomulag á mati og eftirliti með skólastarfi í Kópavogi.

3.1111071 - Forfallakennsla í grunnskólum

Svar við fyrirspurn lagt fram.

Sviðsstjóri menntasviðs gerði grein fyrir svari við fyrirspurn.

4.1301634 - Skóladagatöl grunnskóla 2013 - 2014

Skóladagatöl grunnskóla lögð fram.

5.1305244 - Skóladagatal Álfhólsskóla 2013-2014

Lagt fram.

Skólanefnd samþykkir skóladagatalið.

6.1305246 - Skóladagatal Snælandsskóla 2013-2014

Lagt fram

Skólanefnd samþykkir skóladagatalið.

7.1305243 - Skóladagatal Kársnesskóla 2013-2014

Lagt fram.

Skólanefnd óskar eftir rökstuðningi fyrir fráviki frá samræmingu skipulagsdaga leikskóla í hverfinu.

8.1304559 - Skóladagatal Kópavogsskóla 2013-2014

Lagt fram.

Skólanefnd samþykkir skóladagatalið.

9.1305017 - Skóladagatal Smáraskóla 2013-2014

Lagt fram.

Skólanefnd samþykkir skóladagatalið.

10.1305245 - Skóladagatal Lindaskóla 2013-2014

Lagt fram.

Skólanefnd óskar eftir rökstuðningi fyrir fráviki frá samræmingu skipulagsdaga leikskóla í hverfinu.

11.1305247 - Skóladagatal Salaskóla 2013-2014

Lagt fram.

Skólanefnd samþykkir skóladagatalið.

12.1305242 - Skóladagatal Hörðuvallaskóla 2013-2014

Lagt fram.

Þórdís Sævarsdóttir vék af fundi kl. 19:15.

Helgi Magnússon og Ragnheiður Dagsdóttir véku af fundi kl. 19:15.

Skólanefnd óskar eftir rökstuðningi fyrir fráviki frá samræmingu skipulagsdaga leik- og grunnskóla í hverfinu.

13.1305248 - Skóladagatal Vatnsendaskóla 2013-2014

Lagt fram.

Skólanefnd óskar eftir rökstuðningi fyrir fráviki frá samræmingu skipulagsdaga leik- og grunnskóla í hverfinu.

14.1203096 - Upplýsingatækni í grunnskólum

Fyrirspurn frá fulltrúa skólastjórnenda í skólanefnd um hvar kostnaður af þráðlausu neti í grunnskólum eigi að falla.

Fundi slitið - kl. 19:15.