Skólanefnd

29. fundur 16. maí 2011 kl. 17:15 - 19:15 í Salaskóla
Fundargerð ritaði: Ragnheiður Hermannsdóttir deildarstjóri grunnskóladeildar
Dagskrá
Skólanefnd þakkar skólastjóra Salaskóla fyrir góðar móttökur og áhugaverða kynningu.

1.1104091 - Útboð á rekstri mötuneyta í grunnskólum

Eftirfarandi var bókað í bæjarráði 12/5:

Frá sviðsstjóra menntasviðs, dags. 2/5, tillaga um eigin rekstur mötuneyta grunnskólanna.
Bæjarráð vísar tillögunni til fullnaðarafgreiðslu skólanefndar.

Skólanefnd samþykkir erindi sviðsstjóra menntasviðs.

2.1105131 - Umsókn um kennsluafslátt

Kennari við grunnskóla Kópavogs sækir um kennsluafslátt vegna meistaranáms við H.Í. á grundvelli samþykktar bæjarráðs frá 10/6 1993 og kjaranefndar frá 8/6 1993. Sjá úthlutunarreglur á umsóknareyðublaði.

Skólanefnd samþykkir umsóknina.

3.1103360 - Hvatningarverðlaun skólanefndar 2011

Tilnefningar frá skólunum lagðar fram.

Skólanefnd vísar málinu í nefnd til að vinna úr tilnefningum frá skólunum. Nefndin er skipuð einum fulltrúa frá meirihluta og einum frá minni hluta.

4.1101997 - Skóladagatal og starfsáætlun 2011-2012

Lög um grunnskóla,almenna hluta aðalnámskrá grunnskóla og samþykktir skólanefndar skal hafa til hliðsjónar við yfirferð á skóladagatölum.

Skólanefnd þakkar skólunum góðar útskýringar á skóladögum. Mælst er til þess að ábendingar um kjarasamninga kennara verði teknar út af dagatölum.

5.1105169 - Skóladagatal Álfhólsskóla 2011-2012

Skóladagatal 2011-1012 lagt fram.

Skólanefnd samþykkir skóladagatal Álfhólsskóla fyrir skólaárið 2011 -2012.

6.1105104 - Skóladagatal Hörðuvallaskóla 2011-2012

Skóladagatal 2011-1012 lagt fram.

Skólanefnd samþykkir skóladagatal Hörðuvallaskóla fyrir skólaárið 2011 -2012.

7.1105088 - Skóladagatal Kársnesskóla 2011-2012

Skóladagatal 2011-1012 lagt fram.

Skólanefnd samþykkir skóladagatal Kársnesskóla fyrir skólaárið 2011 -2012.

8.1104162 - Skóladagatal Kópavogsskóla 2011-2012

Skóladagatal 2011-1012 lagt fram.

Skólanefnd samþykkir skóladagatal Kópavogsskóla fyrir skólaárið 2011 -2012.

9.1105142 - Skóladagatal Lindaskóla 2011-2012

Skóladagatal 2011-1012 lagt fram.

Skólanefnd samþykkir skóladagatal Lindaskóla fyrir skólaárið 2011 -2012.

10.1105170 - Skóladagatal Salaskóla 2011-2012

Skóladagatal 2011-1012 lagt fram.

Skólanefnd samþykkir skóladagatal Salaskóla fyrir skólaárið 2011 -2012.

11.1105086 - Skóladagatal Smáraskóla 2011-2012

Skóladagatal 2011-1012 lagt fram.

Skólanefnd samþykkir skóladagatal Smáraskóla fyrir skólaárið 2011 -2012.

12.1104183 - Skóladagatal Snælandsskóla 2011-2012

Skóladagatal 2011-1012 lagt fram.

Skólanefnd samþykkir skóladagatal Snælandsskóla fyrir skólaárið 2011 -2012.

13.1105178 - Skóladagatal Vatnsendaskóla 2011-2012

Skóladagatal 2011-1012 lagt fram.

Skólanefnd samþykkir skóladagatal Vatnsendaskóla fyrir skólaárið 2011 -2012.

14.1105180 - Skóladagatal Waldorfskóla í Lækjarbotnum 2011-2012

Skóladagatal 2011-1012 lagt fram.

Skólanefnd samþykkir skóladagatal Waldorfskóla fyrir skólaárið 2011 -2012.

15.11011004 - Skólastjórastaða í Snælandsskóla

Áheyrnafulltrúi Framsóknarflokksins lagði fram fyrirspurn um stöðu á ráðningu skólastjóra Snælandsskóla. Sviðstóri menntasviðs upplýsti um stöðu máls. Tillaga um ráðningu verður lögð fyrir skólanefnd á næsta fundi hennar.

16.1101075 - Vinnugögn skólanefndar 2011

Framhald á vinnu skólanefndar við skólastefnu Kópavogs.

Unnið að skólastefnu Kópavogs.

Fulltrúi skólastjóra í skólanefnd þakkar skólanefnd samstarfið. Kosinn hefur verið nýr fulltrúi skólastjóra í nefndina af skólastjórum í grunnskólum Kópavogs.

Fundi slitið - kl. 19:15.