Skólanefnd þakkar skólastjóra Salaskóla fyrir kynningu á menntaðfullummetnaðafullum verkefnum í skólanum og góðar veitingar.
1.1501415 - Innleiðing spjaldtölva í grunnskólum Kópavogsbæjar
Kynning á stöðu verkefnis.
Björn Gunnlaugsson verkefnasstjóri spjaldtölvuverkefnis kom og sagði frá.
2.1603728 - Kópurinn 2016
Ferli vegna Viðurkenninga skólanefndar sett af stað.
Tilnefnd var valnefnd til að vinna úr tilnefningum: Ragnhildur Reynisdóttir sem er formaður valnefndarinnar, Helgi Magnússon, Bergljót Kristinsdóttir og fulltrúi foreldra tilnefndur af Samkóp, Fanney Long.
3.1603727 - Samræmd könnunarpróf í grunnskólum 2016
Breytingar á samræmdum könnunarprófum kynntar.
Helstu breytingar kynntar.
4.1111518 - Aðalnámskrá grunnskóla - innleiðing í Kópavogi
Kynning á hugmyndafræði og útfærslu á námsmati.
Kynning á megináherslum nýs námsmats og miklar umræður sköpuðust.
5.1603748 - Rannsókn v/meistararitgerðar
Beiðni um rannsókn á sviði textílfræða í 10. bekk í grunnskólum bæjarins.
Skólanefnd samþykkir rannsóknina að því gefnu að jákvætt leyfi berist frá persónuvernd og fengnu samþykki skólastjóra. Nefndin óskar eftir að fá aðgegni að niðurstöðum.
6.1510602 - Dægradvöl-stefna
Stefna í nýjum búningi.
Bæklingur lagður fram.
7.1603920 - Grunnskóladeild-leyfi v.lokaverkefnis í sérkennslufræðum.
Skólanefnd samþykkir rannsóknina að því gefnu að jákvætt leyfi berist frá persónuvernd og fengnu samþykki skólastjóra. Nefndin óskar eftir að fá aðgegni að niðurstöðum.
Skólanefnd er boðið að vera viðstödd úrslitakeppni Stóru-upplestrarkeppnina í Salnum í Kópavogi 31. mars kl 16:30.