Skólanefnd

49. fundur 15. október 2012 - 19:15 í Vatnsendaskóla
Fundinn sátu:
  • Bragi Þór Thoroddsen aðalfulltrúi
  • Ragnheiður S Dagsdóttir aðalfulltrúi
  • Ásta Skæringsdóttir aðalfulltrúi
  • Gunnlaugur Snær Ólafsson varafulltrúi
  • Lára Jóna Þorsteinsdóttir aðalfulltrúi
  • Erla Karlsdóttir aðalfulltrúi
  • Þórdís Sævarsdóttir vara kennarafulltrúi
  • Guðmundur O Ásmundsson fulltrúi skólastjóra
  • Arnar Björnsson vara foreldrafulltrúi
  • Anna Birna Snæbjörnsdóttir sviðsstjóri menntasviðs
  • Ragnheiður Hermannsdóttir starfsmaður nefndar
Fundargerð ritaði: Ragnheiður Hermannsdóttir deildarstjóri grunnskóladeildar
Dagskrá
Skólanefnd þakkar skólastjóra Vatnsendaskóla áhugaverða kynningu á starfi skólans og góðar veitingar.

1.1210204 - Starfsáætlun Álfhólsskóla 2012-2013

Lagt fram til kynningar.

Skólanefnd felur grunnskóladeild að yfirfara starfsáætlun, gera viðeigandi athugasemdir og skila skólanefnd greinargerð á næsta fundi nefndar þann 5. nóvember 2012.

2.1210186 - Starfsáætlun Kársnesskóla 2012-2013

Lagt fram til kynningar.

Skólanefnd felur grunnskóladeild að yfirfara starfsáætlun, gera viðeigandi athugasemdir og skila skólanefnd greinargerð á næsta fundi nefndar þann 5. nóvember 2012.

3.1210185 - Starfsáætlun Kópavogsskóla 2012-2013

Lagt fram til kynningar.

Skólanefnd felur grunnskóladeild að yfirfara starfsáætlun, gera viðeigandi athugasemdir og skila skólanefnd greinargerð á næsta fundi nefndar þann 5. nóvember 2012.

4.1210203 - Starfsáætlun Lindaskóla 2012-2013

Lagt fram til kynningar.

Skólanefnd felur grunnskóladeild að yfirfara starfsáætlun, gera viðeigandi athugasemdir og skila skólanefnd greinargerð á næsta fundi nefndar þann 5. nóvember 2012.

5.1210202 - Starfsáætlun Salaskóla 2012-2013

Lagt fram til kynningar.

Skólanefnd felur grunnskóladeild að yfirfara starfsáætlun, gera viðeigandi athugasemdir og skila skólanefnd greinargerð á næsta fundi nefndar þann 5. nóvember 2012.

6.1210187 - Starfsáætlun Smáraskóla 2012-2013

Lagt fram til kynningar

Skólanefnd felur grunnskóladeild að yfirfara starfsáætlun, gera viðeigandi athugasemdir og skila skólanefnd greinargerð á næsta fundi nefndar þann 5. nóvember 2012.

7.1210184 - Starfsáætlun Snælandsskóla 2012-2013

Lagt fram til kynningar.

Skólanefnd felur grunnskóladeild að yfirfara starfsáætlun, gera viðeigandi athugasemdir og skila skólanefnd greinargerð á næsta fundi nefndar þann 5. nóvember 2012.

8.1210183 - Starfsáætlun Vatnsendaskóla 2012-2013

Lagt fram til kynningar.

Skólanefnd felur grunnskóladeild að yfirfara starfsáætlun, gera viðeigandi athugasemdir og skila skólanefnd greinargerð á næsta fundi nefndar þann 5. nóvember 2012.

Fundi slitið - kl. 19:15.