Skólanefnd

111. fundur 14. nóvember 2016 kl. 17:15 - 19:15 í Smáraskóla
Fundinn sátu:
  • Margrét Friðriksdóttir aðalfulltrúi
  • Ólafur Örn Karlsson aðalfulltrúi
  • Helgi Magnússon aðalfulltrúi
  • Sverrir Óskarsson aðalfulltrúi
  • Ragnhildur Reynisdóttir aðalfulltrúi
  • Bergljót Kristinsdóttir áheyrnarfulltrúi
  • Gísli Baldvinsson áheyrnarfulltrúi
  • Arnar Björnsson foreldrafulltrúi
  • Kristgerður Garðarsdóttir kennarafulltrúi
  • Sigrún Bjarnadóttir fulltrúi skólastjóra
Starfsmenn
  • Anna Birna Snæbjörnsdóttir sviðsstjóri menntasviðs
Fundargerð ritaði: Anna Birna Snæbjörnsdóttir deildarstjóri grunnskóladeildar
Dagskrá

1.1501415 - Innleiðing spjaldtölva í grunnskólum Kópavogsbæjar

Kynning á stöðu verkefnis.
Björn Gunnlaugsson, verkefnastjóri spjaldtölvuvæðingar, gerir grein fyrir stöðu verkefnis.

2.1305244 - Skóladagatal-starfsáætlun Álfhólsskóla

Máli frestað frá síðasta fundi.
Skólanefnd samþykkir starfsáætlun.

3.1404566 - Skóladagatal-starfsáætlun Hörðuvallaskóla

Máli frestað frá síðasta fundi.
Skólanefnd samþykkir starfsáætlun.

4.1404571 - Skóladagatal-starfsáætlun Kársnesskóla

Máli frestað frá síðasta fundi.
Skólanefnd samþykkir starfsáætlun.

5.1404506 - Skóladagatal-starfsáætlun Kópavogsskóla

Máli frestað frá síðasta fundi.
Skólanefnd samþykkir starfsáætlun.

6.1403430 - Skóladagatal-starfsáætlun Lindaskóla

Máli frestað frá síðasta fundi.
Skólanefnd samþykkir starfsáætlun.

7.1404323 - Skóladagatal-starfsáætlun Salaskóla

Máli frestað frá síðasta fundi.
Skólanefnd samþykkir starfsáætlun.

8.1404567 - Skóladagatal-starfsáætlun Smáraskóli

Máli frestað frá síðasta fundi.
Skólanefnd samþykkir starfsáætlun.

9.1404311 - Skóladagatal-starfsáætlun Snælandsskóla

Máli frestað frá síðasta fundi.
Skólanefnd samþykkir starfsáætlun.

10.1404586 - Skóladagatal-starfsáætlun Vatnsendaskóla

Máli frestað frá síðasta fundi.
Skólanefnd samþykkir starfsáætlun.

11.1405103 - Skóladagatal-starfsáætlun Waldorfskóla

Starfsáætlun lögð fram.
Skólanefnd samþykkir starfsáætlun.

Fundi slitið - kl. 19:15.