Skólanefnd

3. fundur 09. febrúar 2009 kl. 17:15 - 20:00 í fundarsal Fannborg 2, 2. hæð
Fundargerð ritaði: Hannes Sveinbjörnsson ritari
Dagskrá

1.809059 - Tilkynning um úttekt á sjálfsmatsaðferðum grunnskóla haustið 2008

<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;Lagt fram til kynningar erindi menntamálaráðuneytisins, dags. 26. janúar 2008, um úttekt á sjálfsmatsaðferðum grunnskóla í Kópavogi haustið 2008.</DIV&gt;<DIV&gt;<BR&gt;</DIV&gt;<DIV&gt;Skólanefnd lýsir yfir ánægju sinni með góðan árangur&nbsp;Hjallaskóla, Lindaskóla og Vatsendaskóla&nbsp;í úttektinni.</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;

2.902001 - Tilkynning um úttekt á sjálfsmatsaðferðum grunnskóla vorið 2009.

<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;Lagt fram til kynningar erindi menntamálaráðuneytisins, dags. 26. janúar 2009, um úttekt á sjálfsmatsaðferðum grunnskóla í Kópavogi vorið 2009.</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;

3.902032 - Aðstoðarskólastjóri Smáraskóla

<DIV&gt;Lagt fram erindi frá skólastjóra Smáraskóla dags. 3. febrúra þar sem fram kemur að Sveinn Þ. Elinbergsson láti af störfum sem aðstoðarskólastjóri frá og með 28 febrúar næstkomandi og að Ásta Bryndís Schram verði ráðin aðstoðarskólastjóri tímabundið út skólaárið.</DIV&gt;<DIV&gt;&nbsp;</DIV&gt;<DIV&gt;Skólanefnd þakkar Sveini vel unnin störf í Smáraskóla.</DIV&gt;

4.811346 - Forvarnastefna Kópavogs

<DIV&gt;Skólanefnd lýsir yfir ánægju sinni með drög að forvarnarstefnu fyrir Kópavog og væntir þess að hún verði góður stuðningur fyrir forvarnaraðgerðir grunnskólanna.</DIV&gt;

5.901299 - Lífshlaupið - fræðslu- og hvatningarverkefni ÍSÍ

<DIV&gt;Lagt fram til kynningar. Erindinu vísað til skólastjóra.</DIV&gt;

6.901153 - Skólasamningur grunnskólanna

<DIV&gt;<DIV&gt;Skólasamningur grunnskólanna lagður fram til umræðu. Einnig var rætt um skýrslu ParX.</DIV&gt;<DIV&gt;<br /&gt;</DIV&gt;<DIV&gt;Vegna skýrslu ParX viðskiptaráðgjafar, dags. sept 2008 um framkvæmd verkefna á fræðsluskrifstofu Kópavogsbæjar bóka undirritaðir eftirfarandi:</DIV&gt;<DIV&gt;<br /&gt;</DIV&gt;<DIV&gt;Úttektin er að mati okkar býsna rýr og hefði gjarnan mátt sýna betur þróun fræðsluskrifstofu og verkefna hennar frá því að rekstur grunnskóla fluttist til sveitarfélaga. Þá skortir nokkuð á greiningu verkefna og hefði gjarnan mátt fara dýpra í skoðun á samskiptum skrifstofunnar við einstaka skóla og ræða hlutverk skrifstofunnar sem þjónustustofnunnar við einstakar einingar fræðslukerfisins og þá hugmyndafræði sem býr að baki núverandi skipulagi skólasamnings, kosti þess og galla.</DIV&gt;<DIV&gt;<br /&gt;</DIV&gt;<DIV&gt;Engu að síður má nýta ýmislegt úr skýrslunni sem grundvöll að frekari vinnu að stefnumótun á fræðsluskrifstofu og framtíðarsamskiptum fræðsluskrifstofu við grunnskóla Kópavogs. </DIV&gt;<DIV&gt;<br /&gt;</DIV&gt;<DIV&gt;Undirritaðir gera tillögu um að skólanefnd skipi 3ja manna hóp sem vinni með yfirmanni fræðslusviðs að stefnumótun fyrir sviðið og skili skólanefnd tillögu þar um vorið 2009. Í þessari vinnu verði úttekt ParX höfð til hliðsjónar.</DIV&gt;<DIV&gt;<br /&gt;</DIV&gt;<DIV&gt;Garðar Vilhjálmsson</DIV&gt;<DIV&gt;Þór Ásgeirsson</DIV&gt;</DIV&gt;

7.902060 - Önnur mál

<DIV&gt;<DIV&gt;a) Þór Ásgeirsson spurði um gang mála varðandi stefnumótun skólanefndar. </DIV&gt;<DIV&gt;&nbsp;</DIV&gt;<DIV&gt;b) Þór spurði einnig um gang mála varðandi upplýsingaöflun um rekstur mötuneyta grunnskólanna.</DIV&gt;</DIV&gt;

Fundi slitið - kl. 20:00.