Skólanefnd

30. fundur 01. júní 2011 kl. 18:00 - 19:15 í Fannborg 2, 2. hæð, litla sal
Fundinn sátu:
  • Rannveig H Ásgeirsdóttir formaður
  • Jens Sigurðsson aðalfulltrúi
  • Hjálmar Hjálmarsson varafulltrúi
  • Áshildur Bragadóttir aðalfulltrúi
  • Hallgrímur Viðar Arnarson varafulltrúi
  • Erlendur H Geirdal foreldrafulltrúi
  • Sigrún Bjarnadóttir vara áheyrnarfulltrúi
  • Ragnheiður Hermannsdóttir starfsmaður nefndar
  • Anna Birna Snæbjörnsdóttir sviðsstjóri menntasviðs
  • Sigrún Hólmfríður Óskarsdóttir vara kennarafulltrúi
Fundargerð ritaði: Ragnheiður Hermannsdóttir deildarstjóri grunnskóladeildar
Dagskrá

1.11011004 - Skólastjórastaða í Snælandsskóla

Tillaga að ráðningu skólastjóra Snælandsskóla kynnt.

Sviðsstjóri menntasviðs kynnti tillögu um ráðningu skólastjóra Snælandsskóla. Skólanefnd styður tillögu menntasviðs og vísar henni til bæjarráðs.

2.1105582 - Kennarar sem komnir eru á lífeyri

Tillaga kynnt.

Tillagan var lögð fram til kynningar og afgreiðslu frestað til næsta fundar.

3.1103360 - Hvatningarverðlaun skólanefndar 2011

Verðlaunin verða afhent í dag.

Skólanefndarformaður sagði frá afhendingu hvatningarverðlauna nefndarinnar. Snælandsskóla hlaut verðlaunin fyrir verkefnið Listsköpun á yngsta stigi. 

Fundi slitið - kl. 19:15.