Skólanefnd

83. fundur 02. mars 2015 kl. 17:15 í Fannborg 2, 2. hæð, litla sal
Fundinn sátu:
  • Margrét Friðriksdóttir aðalfulltrúi
  • Ólafur Örn Karlsson aðalfulltrúi
  • Helgi Magnússon aðalfulltrúi
  • Ragnheiður Bóasdóttir varafulltrúi
  • Bergljót Kristinsdóttir aðalfulltrúi
  • Guðrún Jónína Guðjónsdóttir aðalfulltrúi
  • Gísli Baldvinsson aðalfulltrúi
  • Arnar Björnsson áheyrnarfulltrúi
  • Hafsteinn Karlsson fulltrúi skólastjóra
  • Kristgerður Garðarsdóttir kennarafulltrúi
  • Anna Birna Snæbjörnsdóttir sviðsstjóri menntasviðs
  • Ragnheiður Hermannsdóttir starfsmaður nefndar
Fundargerð ritaði: Ragnheiður Hermannsdóttir deildarstjóri grunnskóladeildar
Dagskrá

1.1501415 - Innleiðing spjaldtölva í grunnskólum Kópavogsbæjar

Kynning á stöðu.
Ingimar Þór Friðriksson, forstöðumaður upplýsingatæknideildar fór yfir stöðu verkefnis.

2.1405332 - Vinnuhópur um starfsemi dægradvala 2014

Kynning á þróunarverkefni í Dægradvöl Snælandsskóla.
Magnea Einarsdóttir, skólastjóri Snælandsskóla, kom og sagði frá starfinu í dægradvöl skólans. Skólanefnd þakkar góða kynningu.

3.1502549 - Vallakór 16, byggingarleyfi.

Kynning á húsnæðismálum Hörðuvallaskóla.
Kynntar teikningar af 1. áfanga að kennslurými í Kórnum fyrir nemendur í Hörðuvallaskóla.

4.1501300 - Funahvarf 2 Vatnsendask. Íþróttah. Gerpla

Kynning á fyrirhuguðum framkvæmdum.
Kynntar fyrirhugaðar framkvæmdir við byggingu íþróttahúss við Vatnsendaskóla.

5.1502839 - Stefna um bólusetningu barna í leik- og grunnskólum. Fyrirspurn frá Ólafi Þór Gunnarssyni

Fyrirspurn lögð fram til umræðu.
Máli frestað til næsta fundar.

Fundi slitið.