Skólanefnd

52. fundur 03. desember 2012 kl. 17:15 - 19:15 í Fannborg 2, 2. hæð, litla sal
Fundinn sátu:
  • Bragi Þór Thoroddsen formaður
  • Helgi Magnússon aðalfulltrúi
  • Ásta Skæringsdóttir aðalfulltrúi
  • Sigurður Sigurbjörnsson varafulltrúi
  • Þór Heiðar Ásgeirsson aðalfulltrúi
  • Lára Jóna Þorsteinsdóttir aðalfulltrúi
  • Erla Karlsdóttir aðalfulltrúi
  • Sigurður Haukur Gíslason kennarafulltrúi
  • Marta Kristín Sigurjónsdóttir foreldrafulltrúi
  • Guðmundur O Ásmundsson fulltrúi skólastjóra
  • Anna Birna Snæbjörnsdóttir sviðsstjóri menntasviðs
  • Ragnheiður Hermannsdóttir starfsmaður nefndar
Fundargerð ritaði: Ragnheiður Hermannsdóttir deildarstjóri grunnskóladeildar
Dagskrá

1.1211439 - Fundir skólanefndar 2013

Tillaga að skipulagi á vorönn 2013 lögð fram.

Tillaga samþykkt.

2.1101075 - Skólastefna Kópavogs

Drög að stefnu lögð fram til umræðu.

Stefna rædd og meginlínur skólastefnu eru tilbúnar. Skólanefnd samþykkir að huga að framkvæmdaráætlun. Athugasemdir berist fyrir 10. janúar 2013.

3.1212050 - Waldorfskólinn - aðkoma bæjarins að málefnum skólans

Fyrirspurn um skólann. Máli frestað til næsta fundar.

Fundi slitið - kl. 19:15.