Skólanefnd

75. fundur 29. september 2014 kl. 17:15 í Fannborg 2, 2. hæð, litla sal
Fundinn sátu:
  • Margrét Friðriksdóttir aðalfulltrúi
  • Helgi Magnússon aðalfulltrúi
  • Ragnhildur Reynisdóttir aðalfulltrúi
  • Gísli Baldvinsson aðalfulltrúi
  • Kristgerður Garðarsdóttir kennarafulltrúi
  • Arnar Björnsson vara foreldrafulltrúi
  • Hafsteinn Karlsson fulltrúi skólastjóra
  • Helga María Hallgrímsdóttir varafulltrúi
  • Sigríður María Egilsdóttir varafulltrúi
  • Anna Birna Snæbjörnsdóttir sviðsstjóri menntasviðs
  • Ragnheiður Hermannsdóttir starfsmaður nefndar
Fundargerð ritaði: Ragnheiður Hermannsdóttir dreildarstjóri grunnskóladeildar
Dagskrá

1.1408540 - Umsókn um spjaldtölvur-Kársnesskóli

Máli frestað á síðasta fundi.
Skólanefnd vísar erindinu til menntasviðs til afgreiðslu.

2.1409011 - Skólabókasafn Kársnesskóla í Skólagerði.

Máli frestað á síðasta fundi.
Skólanefnd vísar erindinu til menntasviðs til afgreiðslu.

3.1409171 - ISCY International study of City Youth-alþjóðleg rannsókn.

Máli frestað á síðasta fundi.
Skólnefnd samþykkir fyrir sitt leiti að grunnskólar Kópavogs taki þátt og hvetur skólanna til þess.

4.1110178 - Kostnaður foreldra við grunnskólagöngu barna sinna

Máli frestað á síðasta fundi.
Svar við fyrirspurn lagt fram.

5.1409175 - Trúnaðarmál

Máli frestað á síðasta fundi.
Málið rætt.

6.1404323 - Skóladagatal og starfsáætlun Salaskóla 2014-2015.

Skóladagatal lagt fram.
Skóladagatal Salaskóla er samþykkt.

7.1409237 - Ungt fólk 2013 - framhaldsskólar. Æskulýðsrannsókn

Til upplýsingar er vakin athygli á nýútkominni skýrslu, sjá eftirfarandi slóð: http://www.rannsoknir.is/media/rg/Ungt-fólk---Framhaldsskólar-2013.pdf
Lagt fram til upplýsingar.

8.1409458 - Ungt fólk 2014. Rannsóknarniðurstöður, hagir og líðan ungs fólks í Kópavogi

Lögð fram skýrsla með niðurstöðum fyrir 8. -10. bekk í Kópavogi.
Lagt fram til upplýsingar.

9.1310464 - Ungmennaráð Kópavogs

Erindisbréf lagt fram til kynningar.
Skólanefnd fagnar stofnun ungmennaráðs og býður fram aðstoð ef þess er óskað.

10.1409582 - Umsókn um skólavist nemanda á framhaldsskólastigi.

Lagt fram til umsagnar.
Skólanefnd samþykkir umsóknina.

11.1301085 - SSH - endurmenntun kennara

Skólanefnd boðið á málstofu.
Lagt fram.

Hafsteinn Karlsson vék af fundi 18:57

12.1311196 - Ýmis gögn skólanefndar

Kynning á menntasviði og grunnskóladeild.
Sviðsstjóri menntasviðs kynnti starfsemi sviðsins.

Fundi slitið.