Skipulagsráð

58. fundur 16. september 2019 kl. 16:30 - 19:30 á Digranesvegi 1, Vatnsenda 1. hæð
Fundinn sátu:
  • Helga Hauksdóttir formaður
  • Guðmundur Gísli Geirdal varamaður
  • Hjördís Ýr Johnson aðalmaður
  • Kristinn D Gissurarson aðalmaður
  • Bergljót Kristinsdóttir aðalmaður
  • Einar Örn Þorvarðarson aðalmaður
  • Sigurbjörg Erla Egilsdóttir aðalmaður
Starfsmenn
  • Birgir Hlynur Sigurðsson skipulagsstjóri
  • Berglind Ósk Kjartansdóttir starfsmaður umhverfissviðs
  • Smári Magnús Smárason arkitekt
  • Valdimar Gunnarsson byggingarfulltrúi
  • Guðrún Edda Finnbogadóttir lögfræðingur
  • Bergljót Sigríður Einarsdóttir verkefnastjóri
  • Kristjana H Kristjánsdóttir verkefnastjóri
  • Hildur Inga Rós Raffnsöe starfsmaður umhverfissviðs
Fundargerð ritaði: Berglind Ósk Kjartansdóttir ritari
Dagskrá

Almenn erindi

1.1503579 - Vettvangsferð skipulagsráðs.

Á fundi skipulagsráðs 2. september 2019 var ákveðið að efna til vettvangsferðar um Kópavog 16. september þar sem komið væri við á nokkrum af helstu framkvæmdasvæðum bæjarins þar sem uppbyggingin er hvað mest og hvar hún er fyrirhuguð til framtíðar litið sbr. áherslur í endurskoðuðu aðalskipulagi.

Fundi slitið - kl. 19:30.