Fundurinn er haldinn í Molanum, Hamraborg 2. Eftirfarandi erindi verða kynnt:
1.
Staðan á skíðasvæðum Bláfjalla:
Magnús Árnason, framkvæmdastjóri skíðssvæða höfuðborgarsvæðisins.
2.
Skíðasvæðið í Bláfjöllum. Skipulag:
Finnur Kristinsson, landslagsarkitekt, Landslagi.
3.
Framtíðarstefnumótun skíðasvæða Bláfjalla:
Eva Einarsdóttir, formaður stjórnar skíðasvæða höfuðborgarsvæðisins.
4.
Þríhnúkagígur. Hugmyndir um að gera gíginn aðgengilegan almenningi og byggja upp aðstöðu til fræðslu og þjónustu ferðamanna í Þríhnúkagíg:
Einar Kristján Stefánsson, byggingar- og umhverfisverkfræðingur. Þríhnúkar ehf.
5.
Þríhnúkagígur og nágrenni. Skipulag.
Birgir Hlynur Sigurðsson, skipulagsstjóri.
6.
Uppbygging aðstöðu við Þríhnúkagíg og Bláfjöll. Áhættumat gagnvart vatnsvernd:
Axel Valur Birgisson, ráðgjafi Mannvit og Guðni Ingi Pálsson, verkfræðingur Mannvit.
7.
Áhættumat vegna starfsemi á skíðasvæði í Bláfjöllumog fyrirhugaðrar starfsemi við Þríhnúkagíg gagnvart vatnsvernd og grunnvatnsmálum. Steingrímur Hauksson, sviðsstjóri Umhverfissviðs.
8.
Þríhnúkagígur. Náttúrufyrirbæri á heimsvísu. Ávarp Árna B. Stefánssonar.
Umræður og fyrirspurnir.