Lögð fram tillaga að Aðalskipulagi Kópavogs 2012-2024, dags. 12. desember 2012,- greinargerð, umhverfismat, þéttbýlisuppdráttur í mkv. 1:10.000 og sveitarfélagsuppdráttur í mkv. 1:50.000.
Skipulagsstjóri greindi frá stöðu mála.
Þá lagðir fram minnispunktar frá kynningarfundi sem haldinn var í Hörðuvallaskóla 17. janúar 2013.
Lagðar fram umsagnir, athugasemdir og ábendingar neðangreindra:
1.
Lagt fram bréf frá Isavia ohf. dags. 18.1.2013, mótt. 22.1.2013 þar sem ekki eru gerðir athugasemdir við tillögu að Aðalskipulagi Kópavogs 2012-2024.
2.
Lagt fram bréf frá Flugmálastjórn Íslands dags. 18.1.2013, mótt. 22.1.2013. Flugmálastjórn leggur áherslu á að við gerð endanlegs skipulags verði tekið tillit til skipulagsrelgna Reyjkjavíkurflugvallar. Í reglunum eru ákvæði um svæði sem flugöryggis vegna eiga að vera laus við hindranir, þ.m.t. mannvirki og búnað. Með fyrirvara um ofangreint gerir Flugmálastjórn ekki athugasemd við tillöguna.
3.
Lagt fram bréf frá Garðabæ dags. 16. janúar 2013. Tilkynning um að tillaga að aðalskipulagi Kópavogs hafi verið vísað til skipulagsnefndar Garðabæjar.
4.
Lagt fram bréf frá Vegagerðinni dags. 15.janúar 2013, mótt. 28. janúar 2013 þar sem gerðar eru athugasemdir við tillöguna og ábendingum komið á framfæri. Einnig áskilur Vegagerðin sér rétt til að koma á framfæri frekari athugasemdum eða ábendingum á síðari stigum málsins.
5.
Lagt fram bréf frá Seltjarnanesbæ dags. 28.1.2012 þar sem fram kemur að erindinu hefur verið vísað til skipulagsstjóra.
6.
Lagt fram bréf Sveinbjörns Sveinbjörnssonar, formanns Hestamannafélagsins Kjóavöllum, dags. 31.1.2013 þar sem m.a. er lagst gegn byggð austan og sunnan Guðmundarlundar við göturnar Stapaþing og Trönuþing.
7.
Lagt fram erindi Braga Michaelsson og Eiríks Páls Eiríkssonar f.h. Skógræktarfélags Kópavogs dags. 30.1.2013 þar sem m.a. er lagst gegn byggð austan og sunnan Guðmundarlundar við göturnar Stapaþing og Trönuþing.
8.
Lögð fram umsögn Seltjarnarnesbæjar um tillögu að Aðalskipulagi Kópavogs dags. 2. og 4. febrúar 2013.
9.
Lögð fram umsögn Skógræktarfélags Íslands vegna Aðalskipulags Kópavogs dags. 1.2.2013
10.
Lagt fram bréf ásamt athugsemdum frá Landsneti vegna tillögu að Aðalskipulagi Kópavogs dags. 1.2.2013.
11.
Lagt fram bréf frá Halldóri H. Halldórssyni, f.h. reiðveganefndar Hestamannafélagsins á Kjóavöllum dags. 3.2.2013. Gerir hann m.a. athugasemdir við að reiðleiðir eru felldar út um Leirdal og um Guðmundarlund.
12.
Lagt fram bréf frá Finni Birgissyni, skipulagsfulltrúa Mosefellsbæjar dags. 30.1.2013. Skipulagsnefnd Mosfellsbæjar samþykkti drög að umsögn um tillögu að Aðalskipulagi Kópavogs á fundi sínum 29. janúar 2013. Í umsögn eru gerðar alvarlega athugasemdir við við framsetningu á lögsögumörkum á svæði norðan Vífilfells, við Sandskeið.
13.
Lögð fram umsögn Orkuveitu Reykjavíkur dags. 5.2.2013 vegna tillögu að endurskoðun Aðalskipulags Kópavogs auk texta um veitur Orkuveiturnnar fyrir greinargerð með skipulagi.
14.
Nónhæð: Erindi þar sem fram koma mómæli um að breyta aðalskipulagi.
14.1.
Frá Guðrúnu Benediktsdóttur, f.h. Íbúasamtakanna Betri Nónhæð, dags. 3.2.2013
14.2.
Frá fulltrúum í foreldraráði leikskólans Arnarsmára dags. 28.1.2013 þar sem breytingu á aðalskipulagi er harðlega mótmælt.
14.3.
Erindi frá aðilum þar sem breyttri landnotkun á Nónhæð er mótmælt:
14.3.1.
Brynju Björk Kristjánsdóttur og Rannveigu Jóndóttur f.h. kennar leikskólans Arnarsmára, dags. 18.1.2013.
14.3.2.
Guðrúnu Benediktsdóttur, Brekkusmára 2, dags. 27.1.2013
14.3.3.
Sigurjóni Hjaltasyni, Foldarsmára 14, dags. 28.1.2013
14.3.4.
Þóreyju Eiríksdóttur, Brekkusmára 3, dags. 28.1.2013
14.3.5.
Ingunni Björgu Sigurjónsdóttur, Foldarsmára 14, dags. 28.1.2013
14.3.6.
Guðrúnu Benediktsdóttur Brekkusmára 2, dags. 28.1.2013
14.3.7.
Þorsteini Sigfússyni, Eyktarsmára og Helga Garðarsdóttir, Eyktarsmára 4, bréf mótt. 30.1.2013
14.3.8.
Einari Hafsteinssyni, Fellasmára 2a, dags. 29.1.2013
14.3.9.
Ásrúnu Hauksdóttur, Fellasmára 1a, dags. 29.1.2013
14.3.10.
Stefáni Sigurðssyni, Gullsmára 5, dags. 29.1.2013
14.3.11.
Gústafi Kristinssyni, Fitjasmára 5, bréf mótt. 28.1.2013
14.3.12.
Þorgerði Jóhannsdóttur og Magnúsi Kr. Sigurðssyni, Ekrusmára 25, dags. 28.1.2013
14.3.13.
Yngva Ó. Haraldssyni og Jónu Stellu Jónsdóttur, Arnarsmára 3, bréf dags. 28.1.2013
14.3.14.
Helga Magnúsi Baldvinssyni, Bollasmára 3, dags. 30.1.2013
14.3.15.
Elísabetu Tómasdóttur, Rjúpnasölum 10, dags.
14.3.16.
Andra Viðari Sveinssyni, Arnarsmára 16, dags. 28.1.2013
14.3.17.
Rut Gunnþórsdóttur, Engjasmára 3, dags. 28.1.2012
14.3.18.
Steindóri Árnasyni og Dagnýu Gunnardóttur, Arnarsmára 8. dags 28.1.2013
14.3.19.
Helgu Garðarsdóttur, Eyktarsmára 4, dags. 28.1.2012
14.3.20.
Þorsteini Sigfússyni, Eyktarsmára 4, dags. 28.1.2012
14.3.21.
Þorbergi Jóhanssyni og Jónu M. Þorsteinsdóttur, Foldarsmára 13, dags. 29.1.2012
14.3.22.
Björgu Ellingsen, Bakkasmára 4, bréf dags. 28.1.2013
14.3.23.
Albert Eiríkssyni, Eyktarsmára 3, dags. 29.1.2012
14.3.24.
Erlendi Ragnari Kristjánssyni, Foldarsmára 9, 20.1.2013
14.3.25.
Magnúsi Arnarssyni, Brekkusmára 2, dags. 30.1.2013
14.3.26.
Herdísi Þórhallsdóttur, Brekkusmára 2, dags. 30.1.2012
14.3.27.
Geir Tómassyni, Foldasmára 22, tölvupóstur dags. 31.1.2013
14.3.28.
Óskari Fannari Guðmundssyni, Rjúpnasölum 10. dags. 31.1.2013
14.3.29.
Óskari Árna Hilmarssyni, Foldarsmára 12. dags 1.2.2013
14.3.30.
Maríu Ragnarsdóttur, Foldasmára 12, tölvupóstur dags. 1.2.2013
14.3.31.
Hafsteini Sigurþórssyni og Ingibjörgu B. Þorláksdóttur, Eyktarsmára 8, dags. 30.1.2013.
14.3.32.
Sigríði Þorvaldsdóttur, Eyktarsmára 14, dags. 29.1.2013
14.3.33.
Sigurbirni Ásgeirssyni, Eyktarsmára 14, dags. 29.1.2013
14.3.34.
Ragnhildi Kjartansdóttur og Hilmari Þorvarðarsyni, Engjasmára 7, dags. 30.1.2013.
14.3.35.
Sigrúnu Hauksdóttur, Bakkasmára 18, dags. 28.1.2013
14.3.36.
Haraldi Baldurssyni og Gyðu Guðmundsdóttur, Fellasmára 12, dags. 30.1.2013
14.3.37.
Katrínu Júlíu Júlíusdóttur og Valdimari F. Valdimarssyni, Foldarsmára 16, dags. 28.1.2013.
14.3.38.
Rut Gunnþórsdóttir Engjasmára 3, bréf dags. 28.1.2013
14.3.39.
Hönnu Maríu Óskardóttur, Foldasmára 12, tölvupóstur dags. 1.2.2013
14.3.40.
Friðjóni Guðjohnsen, Engjasmára 3, ódagsett.
14.3.41.
Jónasi G. Halldórssyni og Magneu S. Jónsdóttur, Eyktarsmára 6, tölvupóstur dags. 27.11.2012
14.3.42.
Hirti Erlendssyni, Brekkusmára 2, tölvupóstur dags. 28.11.2012
14.3.43.
Bjarna Sigfússyni og Guðrúnu Ásbjörgu Magnúsdóttur, dags. 28.1.2013
14.3.44.
Lárusi L. Guðmundssyni, Bakkasmára 15, dags. 28.1.2013
14.3.45.
Bjarna Þór Guðmundssyni, Bakkasmára 14, dags. 1.2.2013
14.3.46.
Sigríður Beinteinsdóttir, Grundarsmára 1, dags. 30.1.2013.
14.3.47.
Jóni Birgi Valssyni, Brekkusmára 1, dags. 30.1.2013
14.3.48.
Bryndísi Garðarsdóttur, Arnarsmára 14, dags. 31.1.2013
14.3.49.
Sigríði Steinólfsdóttur, Fitjasmára 6, dags. 1.2.2013
14.3.50.
Júlíusi Valdimarssyni, Foldarsmára 16, dags. 31.1.2013
14.3.51.
Stefaníu Valdimarsdóttur, Foldarsmára 16, dags. 31.1.2013
14.3.52.
Karli O. Schiöth, Bakkasamára 7, dags. 30.1.2013
14.3.53.
Hjördísi Ólafsdóttur og Sigurði Karlssyni, Ekrusmára 7, dags.1.2.2013
14.3.54.
Rögnu Maríu Ragnarsdóttir, Foldarsmára 2, dags. 29.1.2013
14.3.55.
Guðmundur Þ. Harðarson, Foldarsmára 2, dags. 29.1.2013
14.3.56.
Þorkeli Þorkelssyni og Elínu Blöndal, Brekkusmára 5, dags. 2.2.2013
14.3.57.
Friðjóni Guðjohnsen, Foldarsmára 18, dags. 1.2.2013
14.3.58.
Hirti Pálssyni, Foldarsmára 10, dags. 2.2.2013
14.3.59.
Hákoni Jónssyni, Foldarsmára 1, dags 1.2.2013
14.3.60.
Raghhildi Guðnýju Hermannsdóttur, Foldarsmara 10, dags. 1.2.2013
14.3.61.
Ásbjörgu Högnadóttur, Bakkasmára 10, dags. 2.2.2013
14.3.62.
Guðrúnu Þ. Einarsdóttur og Jóhanni E. Ólafsson, Foldarsmára 7, dags. 2.2.2013
14.3.63.
Tómasi Jennþór Gestssyni, Foldarsmára 22, dags. 2.2.2013
14.3.64.
Rósu Geirsdóttur, Foldarsmára 22, dags. 2.2.2013
14.3.65.
Karli Davíðssyni, Bakkasmára 20, dags. 2.2.2013
14.3.66.
Sigurrósu Jónu Oddsdóttur, Arnarsmára 28, dags. 2.2.2013
14.3.67.
Högna Hallgrímssyni, Foldarsmára 20, dags. 2.2.2013
14.3.68.
Perlu Lund Konráðsdóttur, Foldarmára 20, dags. 2.2.2013
14.3.69.
Þóru Kristínu Bjarnadóttur, Gullsmára 3, dags. 3.2.2013
14.3.70.
Helga Jóhannessyni og Margréti Ingibergsdóttur, Fitjasmára 1a, dags. 3.2.2013
14.3.71.
Ásgrími Jónssyni, Grundarsmára 14, dags. 3.2.2013
14.3.72.
Ásmundi Hilmarssyni og Ragnheiði Huldu Bjarnardóttur, Eyktarsmára 1, dags. 3.2.2013
14.3.73.
Erlendi Magnúsi Hjartarsyni, Brekkusmára 2, dags. 3.2.2013
14.3.74.
Guðrúnu Benediktsdóttur, Brekkusmára 2, dags 31.1.2013
14.3.75.
Hirti Erlendssyni, Brekkusmára 2, dags. 3.2.2013
14.3.76.
Maríu Pálsdóttur, Brekkusmára 1, dags 30.1.2013
14.3.77.
Jóni Andra Árnasyni, Foldarsmára 5, dags. 3.2.2013
14.3.78.
Lovísu Fanney Áradóttur, Foldarsmára 6, dags. 3.2.2013
14.3.79.
Erlu Helgadóttur, Engjasmára 5, dags. 3.2.2013
14.3.80.
Sverri A. Guðmundssyni, Engjasmára 5, dags. 3.2.2013
14.3.81.
Óttari Strand Jónssyni, Fitjarsmára 7, dags. 2.2.2013
14.3.82.
Herdísi Heiðu Jing Guðjohnsen, Foldarsmára 18, dags. 2.2.2013
14.3.83.
Gesti Ólafi Karlssyni, Fellasmára 3, dags. 31.1.2013
14.3.84.
Ingunni M. Hilmarsdóttur og Ágústi Gunnarssyni, Bergsmára 7, dags. 30.1.2013
14.3.85.
Svanborgu Matthíasdóttur, Foldarsmára 2, dags. 2.2.2013
14.3.86.
Unni G. Unnarsdóttur, Arnarsmára 26, dags. 31.2.2013
14.3.87.
Unnari Frans Mikaelssyni, Arnarsmára 26, dags. 29.1.2013
14.3.88.
Sigurði Óla Bragasyni, Arnarsmára 26, dags. 31.1.2013
14.3.89.
Ellýju Rún Hong Guðjohnsen, Foldarsmára 18, dags. 2.2.2013
14.3.90.
Gíslínu Ólafsdóttur, Foldarsmára 18, dags. 2.2.2013
14.3.91.
Sigurþóri Hafsteinssyni, Arnarsmára 4, dags. 1.2.2013
14.3.92.
Unni Tessnow, Bollasmára 5, dags. 30.1.2013
14.3.93.
Hákoni R. Jónssyni, Foldarsmára 1, dags. 29.1.2013
14.3.94.
Yuki Sagihara, Bergsmára 8, dags. 29.1.2013
14.3.95.
Árna Pali Einarssyni, Bergsmára 8, dags. 29.1.2013
14.4.
Erindi frá aðilum sem styðja breytta landnotkun á Nónhæð:
14.4.1.
Kristjáni Snorrasyni, f.h. Nónhæðar ehf., dags. 21.1.2013 þar sem m.a. kemur fram að nýting á landi Nónhæðar megi ekki að vera minni en 0,6 og fjöldi íbúða 130 talsins.
14.4.2.
Kristjáni Snorrasyni, f.h. Nónhæðar ehf., þar sem m.a. eru færð rök fyrir þéttingu byggðar í Nónhæð, dags. 21.1.2013
14.4.3.
Jóhanni Björgvinssyni, Ásakór 12, tölvupóstur dags 1.1.2013
14.4.4.
Sigríði Sæunni Björnsdóttur, Ásakór 10, tölvupóstur dags 1.1.2013
14.4.5.
Marianne Johannsson, Ásakór 12, tölvupóstur dags 30.12.2013
14.4.6.
Hrafnhildi Yrsu Georgsdóttur, Gullsmára 2, tölvupóstur dags. 11.12.2012
14.4.7.
Davíð J. Sigurðssyni, tölvupóstur dags. 11.12.2012
14.4.8.
Benedikt Guðmundssyni, tölvupóstur dags. 6.12.2012
14.4.9.
Brynju Dagbjartsdóttur og Þorleifi Sigurðssyni, Kópavogstún 6, tölvupóstur dags. 30.11.2012
14.4.10.
Baldvini Kári Kristjánssyni, Hásölum 3, tölvupóstur dags. 29.11.2012
14.4.11.
Borghildi Sigurðardóttur, Grófarsmára 6, tölvupóstur dags. 29.11.2012
14.4.12.
Gunnhildi Björgvinsdóttur, Ásakór 14, tölvupóstur dags. 29.11.2012
Frestað. Skipulagsnefnd felur skipulags- og byggingardeild og taka saman umögn um framkomna athugasemd.