Sérafgreiðslur byggingarfulltrúa

3. fundur 20. apríl 2010 Fannborg 6, 2.hæð
Fundargerð ritaði: Guðrún Hauksdóttir
Dagskrá

1.912003 - Kópavogsbraut 20, umsókn um byggingarleyfi.

14.
Kópavogsbraut 20
Jóhann Samúelsson, Kópavogsbraut 20, Kópavogi, sækir um leyfi til að byggja viðbyggingu að Kópavogsbraut 20.
Teikn. Karl-Erik Rocksén.

Samþykkt  24. mars  2010 af byggingarfulltrúa þar sem teikningar eru í samræmi við skipulags- og byggingarlög nr. 73/1997 með síðari breytingum.

Gerður er fyrirvari um samþykki bæjarstjórnar

2.1002085 - Þorrasalir 1-3, umsókn um byggingarleyfi.

27.
Þorrasalir 1-3
Leigugarðar ehf., Stórhöfða 33, Reykjavík, sækir um leyfi til að byggja fjölbýlishús að Þorrasalir 1-3.
Teikn. Kristinn Ragnarsson.


Samþykkt  8. apríl 2010 af byggingarfulltrúa þar sem teikningar eru í samræmi við skipulags- og byggingarlög nr. 73/1997 með síðari breytingum.
Gerður er fyrirvari um samþykki bæjarstjórnar

3.1004021 - Víkurhvarf 1, umsókn um byggingarleyfi.

26.
Víkurhvarf 1
Kvikmyndaskóli Íslands, Víkurhvarf 1, Kópavogi, sækir um leyfi til að gera breytingar á innra skipulagi að Víkurhvarfi 1.
Teikn. Sigríður Hlldórsdóttir.


Samþykkt 14. apríl 2010 af byggingarfulltrúa þar sem teikningar eru í samræmi við skipulags- og byggingarlög nr. 73/1997 með síðari breytingum.
Gerður er fyrirvari um samþykki bæjarstjórnar

4.1001163 - Vesturvör 30b, umsókn um byggingarleyfi.

25.
Vesturvör 30b
Ljósvakinn ehf., Vesturvör 30b, Kópavogi, sækir um leyfi til að fá samþykktar reyndarteikningar að Vesturvör 30b.
Teikn. Jón Hrafn Hlöðversson.


Samþykkt 15. mars 2010 af byggingarfulltrúa þar sem teikningar eru í samræmi við skipulags- og byggingarlög nr. 73/1997 með síðari breytingum.
Gerður er fyrirvari um samþykki bæjarstjórnar

5.812149 - Skjólbraut 18, umsókn um bygginarleyfi.

24.
Skjólbraut 18
Árni Björn Jónasson, Skjólbraut 18, Kópavogi, sækir um leyfi til að byggja bílskúr með kjallara að Skjólbraut 18.
Teikn. Jakob Líndal.


Samþykkt 23. mars  2010 af byggingarfulltrúa þar sem teikningar eru í samræmi við skipulags- og byggingarlög nr. 73/1997 með síðari breytingum.
Gerður er fyrirvari um samþykki bæjarstjórnar

6.1003207 - Skjólbraut 9, umsókn um byggingarleyfi

23.
Skjólbraut 9
Harpa Hermannsdóttir, Skjólbraut 9, Kópavogi, sækir um leyfi til að gera breytingar á innra skipulagi að Skjólbraut 9.
Teikn. Magnús Ingi Ingvarsson.


Samþykkt  24. mars  2010 af byggingarfulltrúa þar sem teikningar eru í samræmi við skipulags- og byggingarlög nr. 73/1997 með síðari breytingum.
Gerður er fyrirvari um samþykki bæjarstjórnar

7.1004185 - Reynihvammur 21, umsókn um byggingarleyfi.

22.
Reynihvammur 21
Elínbjörg Kristjánsdóttir, Reynihvammur 21, Kópavogi, sækir um leyfi til að klæða hús að utan að Reynihvammi 21.


Samþykkt 15. apríl 2010 af byggingarfulltrúa þar sem teikningar eru í samræmi við skipulags- og byggingarlög nr. 73/1997 með síðari breytingum.
Gerður er fyrirvari um samþykki bæjarstjórnar

8.1003238 - Nýbýlavegur 32, umsókn um byggingarleyfi

21.
Nýbýlavegur 32
Róm ehf., Nýbýlavegur 32, Kópavogi, sækja um leyfi til að gera breytingu á innra skipulagi að Nýbýlavegur 32.
Teikn. Hilmar Þ. Björnsson.


Samþykkt  30. mars 2010  af byggingarfulltrúa þar sem teikningar eru í samræmi við skipulags- og byggingarlög nr. 73/1997 með síðari breytingum.
Gerður er fyrirvari um samþykki bæjarstjórnar

9.1003267 - Mánabraut 13, umsókn um byggingarleyfi.

20.
Mánabraut 13
Guðrún Árnadóttir og Martin Kollmar, Mánabraut 13, Kópavogi, sækja um leyfi til að gera breytingu á einbýlishúsi að Mánabraut 13
Teikn. Sigurbergur Árnason.


Samþykkt  23. mars 2010  af byggingarfulltrúa þar sem teikningar eru í samræmi við skipulags- og byggingarlög nr. 73/1997 með síðari breytingum.
Gerður er fyrirvari um samþykki bæjarstjórnar

10.906195 - Lækjarbotnaland, Gunnarshólmi, umsókn um byggingarleyfi.

19.
Lækjarbotnaland - Gunnarshólmi
Jóna Margrét Kristinsdóttir, Gunnarshólmi, Kópavogi, sækir um leyfi til að breyta gömlu íbúðarhúsi í bænda/heimagistingu að Gunnarshólma.
Teikn. Gestur Ólafsson.


Samþykkt  31, mars  2010 af byggingarfulltrúa þar sem teikningar eru í samræmi við skipulags- og byggingarlög nr. 73/1997 með síðari breytingum.
Gerður er fyrirvari um samþykki bæjarstjórnar

11.912323 - Litlavör 11, umsókn um byggingarleyfi.

18.
Litlavör 11
Jón Hjalti Ásmundsson og Ingunn Jónsdóttir, Litlavör 11, Kópavogi, sækir um leyfi til að stækka hús að Litluvör 11.
Teikn. Jón H. Hlöðversson.


Samþykkt  15. apríl  2010 af byggingarfulltrúa þar sem teikningar eru í samræmi við skipulags- og byggingarlög nr. 73/1997 með síðari breytingum.
Gerður er fyrirvari um samþykki bæjarstjórnar

12.1002206 - Landsendi 11-13, umsókn um byggingarleyfi.

17.
Landsendi 11-13
Albert Högnason, Hlíðarhjalla 7, Kópavogi, sækir um leyfi til að byggja hesthús að Landsenda 11-13.
Teikn. Sveinn Ívarsson.

Samþykkt  23, mars  2010 af byggingarfulltrúa þar sem teikningar eru í samræmi við skipulags- og byggingarlög nr. 73/1997 með síðari breytingum.
Gerður er fyrirvari um samþykki bæjarstjórnar

13.1003210 - Laxalind 1, umsókn um byggingarleyfi.

16.
Laxalind 1
Árni Ómar Árnason, Laxalind 1, Kópavogi, sækir um leyfi til að fella út handrið að Laxalind 1.
Teikn. Björgvin Snæbjörnsson.

Samþykkt  24. mars  2010 af byggingarfulltrúa þar sem teikningar eru í samræmi við skipulags- og byggingarlög nr. 73/1997 með síðari breytingum.

Gerður er fyrirvari um samþykki bæjarstjórnar

14.911506 - Kópavogsbraut 57, umsókn um byggingarleyfi.

15.
Kópavogsbraut 57
Baldvin Leifsson, Kópavogsbraut 57, Kópavogi, sækir um leyfi til að byggja viðbyggingu að Kópavogsbraut 57.
Teikn. Ellert Már Jónsson.

Samþykkt  8. apríl  2010 af byggingarfulltrúa þar sem teikningar eru í samræmi við skipulags- og byggingarlög nr. 73/1997 með síðari breytingum.

Gerður er fyrirvari um samþykki bæjarstjórnar

15.912579 - Akrakór 7, umsókn um byggingarleyfi.

1.
Akrakór 7
Ágúst Egilsson og Soffía Jónasdóttir, Öldusalir 2, Kópavogi, sækir um leyfi til að byggja einbýlishús að Akrakór 7.
Teikn. Sveinbjörn Jónassonar.

Samþykkt 15. mars 2010 af byggingarfulltrúa þar sem teikningar eru í samræmi við skipulags- og byggingarlög nr. 73/1997 með síðari breytingum.

Gerður er fyrirvari um samþykki bæjarstjórnar

16.1001053 - Kópavogsbarð 15, umsókn um byggingarleyfi.

13.
Kópavogsbarð 15
Ólafur Hreinsson, Háalind 16, Kópavogi, sækir um leyfi til að gera breytingar á útitröppum að Kópavogsbarði 15.
Teikn. Friðrik Friðriksson.

Samþykkt  8. apríl 2010 af byggingarfulltrúa þar sem teikningar eru í samræmi við skipulags- og byggingarlög nr. 73/1997 með síðari breytingum.

Gerður er fyrirvari um samþykki bæjarstjórnar

17.1001052 - Kópavogsbarð 13, umsókn um byggingarleyfi.

12.
Kópavogsbarð 13
Hlíðar Hreinsson, Heiðarhjalla 31, Kópavogi, sækir um leyfi til að gera breytingar á útitröppum að Kópavogsbarði 13.
Teikn. Friðrik Friðriksson.

Samþykkt  8. apríl 2010 af byggingarfulltrúa þar sem teikningar eru í samræmi við skipulags- og byggingarlög nr. 73/1997 með síðari breytingum.

Gerður er fyrirvari um samþykki bæjarstjórnar

18.908172 - Kársnesbraut 93, umsókn um byggingarleyfi.

11.
Kársnesbraut 93
Ofsaflott ehf., Kársnesbraut 93, Kópavogi, sækir um leyfi til að breyta verslun í íbúð að Kársnesbraut 93.
Teikn. Kristinn Aðalbjörnsson.

Samþykkt 15. mars 2010 af byggingarfulltrúa þar sem teikningar eru í samræmi við skipulags- og byggingarlög nr. 73/1997 með síðari breytingum.

Gerður er fyrirvari um samþykki bæjarstjórnar

19.1004046 - Hrauntunga 71, umsókn um byggingarleyfi.

10.
Hrauntunga 71
S. Kristín Sævarsdóttir og Valgerður Þ. E. Guðjónsdóttir, Hrauntunga 71, Kópavogi, sækir um leyfi til að klæða efri hluta húss að utan að Hrauntunga 71.

Samþykkt 8. apríl 2010 af byggingarfulltrúa þar sem teikningar eru í samræmi við skipulags- og byggingarlög nr. 73/1997 með síðari breytingum.

Gerður er fyrirvari um samþykki bæjarstjórnar

20.907126 - Hlíðarendi 17, umsókn um byggingarleyfi.

9.
Hlíðarendi 17
Viktor Ágústsson, Sigluvogi 3, Reykjavík, sækir um leyfi til að færa til mænisás að Hlíðarenda 17.
Teikn. Sveinn Ívarsson.

Samþykkt  15. apríl  2010 af byggingarfulltrúa þar sem teikningar eru í samræmi við skipulags- og byggingarlög nr. 73/1997 með síðari breytingum.

Gerður er fyrirvari um samþykki bæjarstjórnar

21.1003159 - Hlaðbrekka 20, umsókn um byggingarleyfi.

8.
Hlaðbrekka 20
Marjan Marinó, Hlaðbrekku 20, Kópavogi, sækir um leyfi til að byggja bráðabirgðaskúr til 5 ára, á lóð að Hlaðbrekku 20.
Teikn. Kjartan Sigurðsson.

Samþykkt  23. mars  2010 af byggingarfulltrúa þar sem teikningar eru í samræmi við skipulags- og byggingarlög nr. 73/1997 með síðari breytingum.

Gerður er fyrirvari um samþykki bæjarstjórnar

22.902105 - Hafnarbraut 11, umsókn um byggingarleyfi.

7.
Hafnarbraut 11
Útleiga ehf., Laugavegi 22c, Laugavegi 22c, sækir um leyfi til að gera breytingar á innra skipulagi að Hafnarbraut 11.
Teikn. Kristinn Ragnarsson.

Samþykkt  13. apríl 2010 af byggingarfulltrúa þar sem teikningar eru í samræmi við skipulags- og byggingarlög nr. 73/1997 með síðari breytingum.

Gerður er fyrirvari um samþykki bæjarstjórnar

23.906140 - Dalsmári 9-11, umsókn um byggingarleyfi.

6.
Dalsmári 9-11
Sportvangur ehf., Dalvegi 10-14, Kópavogi, sækir um leyfi til að gera breytingar á innra skipulagi að Dalsmára 9-11.
Teikn. Kristinn Ragnarsson.

Samþykkt  23. mars 2010 af byggingarfulltrúa þar sem teikningar eru í samræmi við skipulags- og byggingarlög nr. 73/1997 með síðari breytingum.

Gerður er fyrirvari um samþykki bæjarstjórnar

24.1001055 - Dalsmári 7, umsókn um byggingarleyfi.

5.
Dalsmári 7
Kópavogsbær, Fannborg 2, Kópavogi, sækir um leyfi til að gera breytingar á byggingarlýsingu að Dalsmára 7.
Teikn. Jón H. Hlöðversson.

Samþykkt  8. apríl 2010 af byggingarfulltrúa þar sem teikningar eru í samræmi við skipulags- og byggingarlög nr. 73/1997 með síðari breytingum.

Gerður er fyrirvari um samþykki bæjarstjórnar

25.1004282 - Boðaþing 5-7, umsókn um byggingarleyfi.

4.
Boðaþing 5-7
Kópavogsbær, Fannborg 2, Kópavogi, sækir um leyfi til að fá samþykkta reyndarteikningu að Boðaþingi 5-7.
Teikn. Halldór Guðmundsson

Samþykkt 18. mars 2010 af byggingarfulltrúa þar sem teikningar eru í samræmi við skipulags- og byggingarlög nr. 73/1997 með síðari breytingum.

Gerður er fyrirvari um samþykki bæjarstjórnar

26.1003151 - Bjarnhólastígur 18, umsókn um byggingarleyfi.

3.
Bjarnhólastígur 18
Einar Sveinn Arason og Margrét Björnsdóttir, Bjarnhólastígur 18, Kópavogi, sækir um leyfi til að klæða hús að utan með álklæðningu að Bjarnhólastíg 18.

Samþykkt 24. mars 2010 af byggingarfulltrúa þar sem teikningar eru í samræmi við skipulags- og byggingarlög nr. 73/1997 með síðari breytingum.

Gerður er fyrirvari um samþykki bæjarstjórnar

27.1003244 - Álaþing 1, umsókn um byggingarleyfi.

2.
Álaþing 1
Birgitta Dröfn Kristinsdóttir og Haukur Hauksson, Bæjartúni 12, Kópavogi, sækir um leyfi til að gera breytingar á byggingarefni að Álaþingi 1.
Teikn. Kjartan Sigurðsson.

Samþykkt 30. mars 2010 af byggingarfulltrúa þar sem teikningar eru í samræmi við skipulags- og byggingarlög nr. 73/1997 með síðari breytingum.

Gerður er fyrirvari um samþykki bæjarstjórnar

Fundi slitið.