Sérafgreiðslur byggingarfulltrúa

2. fundur 16. mars 2010 Fannborg 6, 2.hæð
Fundargerð ritaði: Guðrún Hauksdóttir
Dagskrá

1.910113 - Furugrund 83, umsókn um byggingarleyfi.

1.
Furugrund 83
Kópavogsbær, Fannborg 2, Kópavogi, sækir um leyfi til að gera breytingar á brunavörunum að Furugrund 83.
Teikn. Finnur Björgvinsson.

Samþykkt 26. febrúar 2010 af byggingarfulltrúa þar sem teikningar eru í samræmi við skipulags- og byggingarlög nr. 73/1997 með síðari breytingum.

Gerður er fyrirvari um samþykki bæjarstjórnar

2.902105 - Hafnarbraut 11, umsókn um byggingarleyfi.

2.
Hafnarbraut 11
Útleiga ehf., Laugavegi 22a, Reykjavík, sækir um leyfi til að gera breytingar á innra skipulagi að Hafnarbraut 11.
Teikn. Kristinn Ragnarsson.

Samþykkt 2. mars 2010 af byggingarfulltrúa þar sem teikningar eru í samræmi við skipulags- og byggingarlög nr. 73/1997 með síðari breytingum.

Gerður er fyrirvari um samþykki bæjarstjórnar

3.902105 - Hafnarbraut 11, umsókn um byggingarleyfi.

3.
Hafnarbraut 11
Útleiga ehf., Laugavegi 22a, Reykjavík, sækir um leyfi til að gera breytingar á innra skipulagi að Hafnarbraut 11.
Teikn. Kristinn Ragnarsson.

Samþykkt 3. mars 2010 af byggingarfulltrúa þar sem teikningar eru í samræmi við skipulags- og byggingarlög nr. 73/1997 með síðari breytingum.

Gerður er fyrirvari um samþykki bæjarstjórnar

4.1002306 - Hagasmári 1, L-165, umsókn um byggingarleyfi.

4.
Hagasmári 1 - L-165
V.M. ehf., Skeiðarási 8, Garðabæ, sækir um leyfi til að gera breytingar á innra skipulagi að Hagasmára 1, rými L-165.
Teikn. Helgi Már Halldórsson.

Samþykkt 4. mars 2010 af byggingarfulltrúa þar sem teikningar eru í samræmi við skipulags- og byggingarlög nr. 73/1997 með síðari breytingum.

Gerður er fyrirvari um samþykki bæjarstjórnar

5.1003034 - Hagasmári 1, L191, Umsókn um byggingarleyfi

5.
Hagasmári 1 - L-191
Bati ehf., Fálkastíg 7, Álftanes, sækir um leyfi til að gera breytingar á innra skipulagi að Hagasmára 1, rými L-191.
Teikn. Kristinn Ragnarsson.

Samþykkt 4. mars 2010 af byggingarfulltrúa þar sem teikningar eru í samræmi við skipulags- og byggingarlög nr. 73/1997 með síðari breytingum.

Gerður er fyrirvari um samþykki bæjarstjórnar

6.909052 - Sunnubraut 34, umsókn um byggingarleyfi.

6.
Sunnubraut 34
Aldís Haraldsdóttir, Sunnubraut 34, Kópavogi, sækir um leyfi til að byggja viðbyggingu að Sunnubraut 34.
Teikn. Guðjón Þórisson.

Samþykkt 4. mars 2010 af byggingarfulltrúa þar sem teikningar eru í samræmi við skipulags- og byggingarlög nr. 73/1997 með síðari breytingum.

Gerður er fyrirvari um samþykki bæjarstjórnar

7.1002078 - Víghólastígur 20, umsókn um byggingarleyfi.

7.
Víghólastígur 20
Björn Guðmundsson, Víghólastígur 20, Kópavogi, sækir um leyfi til að gera breytingar á skráningartöflu að Víghólastíg 20.
Teikn. Trausti Leósson.

Samþykkt 26. febrúar 2010 af byggingarfulltrúa þar sem teikningar eru í samræmi við skipulags- og byggingarlög nr. 73/1997 með síðari breytingum.

Gerður er fyrirvari um samþykki bæjarstjórnar

8.806047 - Þrymsalir 5. Umsókn um byggingarleyfi

8.
Þrymsalir 5
Leifur Arnar Kristjánsson, Fellsmára 10, Kópavogi, sækir um leyfi til að gera breytingar á skráningartöflu að Þrymsölum 5.
Teikn. Sigurður Hallgrímsson.

Samþykkt 4. mars 2010 af byggingarfulltrúa þar sem teikningar eru í samræmi við skipulags- og byggingarlög nr. 73/1997 með síðari breytingum.

Gerður er fyrirvari um samþykki bæjarstjórnar

Fundi slitið.