Sérafgreiðslur byggingarfulltrúa

5. fundur 29. júní 2010 í Fannborg 6, fundarherbergi 2. hæð
Fundargerð ritaði: Guðrún Hauksdóttir
Dagskrá

1.1004280 - Hálsaþing 14, umsókn um byggingarleyfi.

13.
Hálsaþing 14
Sölvi Þór Sævarsson, Logafold 25, Reykjavík, sækir um leyfi til að byggja parhús að Hálsaþingi 14.
Teikn. Guðmundur Gunnlaugsson.

Byggingarnefnd fól byggingarfulltrúa fullnaðarafgreiðslu málsins á fundi þ. 25. maí 2010.

Samþykkt 31. maí  2010 af byggingarfulltrúa þar sem teikningar eru í samræmi við skipulags- og byggingarlög nr. 73/1997 með síðari breytingum.

Gerður er fyrirvari um samþykki bæjarstjórnar

2.1006234 - Tröllakór 9-11, umsókn um byggingarleyfi.

24.
Tröllakór 9-11
Byggingarfélagið Gustur ehf., Stekkjarseli 9, Reykjavík, sækir um leyfi fyrir að gera breytingar á brunavörnum að Tröllakór 9-11.
Teikn. Kristinn Ragnarsson.

Samþykkt 18. júní 2010 af byggingarfulltrúa þar sem teikningar eru í samræmi við skipulags- og byggingarlög nr. 73/1997 með síðari breytingum.

Gerður er fyrirvari um samþykki bæjarstjórnar

3.912655 - Smiðjuvegur 38, umsókn um byggingarleyfi.

23.
Smiðjuvegur 38
Sæmundur Alexandersson, Heiðaból 61, Reykjanesbæ, sækir um leyfi fyrir að gera breytingar á eignaskiptum að Smiðjuvegi 38.
Teikn. Steinar Geirdal.

Samþykkt 18. júní 2010 af byggingarfulltrúa þar sem teikningar eru í samræmi við skipulags- og byggingarlög nr. 73/1997 með síðari breytingum.

Gerður er fyrirvari um samþykki bæjarstjórnar

4.903214 - Smáratorg 3, umsókn um byggingarleyfi.

22.
Smáratorg 3
SMI, Smáratorg 3, Kópavogi, sækir um leyfi fyrir að gera breytingar á innra skipulagi að Smáratorgi 3.
Teikn. Þorvarður L. Björgvinsson.

Samþykkt 31. maí 2010 af byggingarfulltrúa þar sem teikningar eru í samræmi við skipulags- og byggingarlög nr. 73/1997 með síðari breytingum.

Gerður er fyrirvari um samþykki bæjarstjórnar

5.1005057 - Perlukór 12, umsókn um byggingarleyfi.

21.
Perlukór 12
Halldór Helgi Backman, Perlukór 12, Kópavogi, sækir um leyfi fyrir að innrétta ris að Perlukór 12..
Teikn. Einar V. Tryggvason.

Samþykkt 28. maí 2010 af byggingarfulltrúa þar sem teikningar eru í samræmi við skipulags- og byggingarlög nr. 73/1997 með síðari breytingum.

Gerður er fyrirvari um samþykki bæjarstjórnar

6.1006104 - Lómasalir 6-8, umsókn um byggingarleyfi.

20.
Lómasalir 6-8
Nova ehf., Lágmúla 9, Reykjavík sækir um leyfi til að setja upp loftnet á þak að Lómasölum 6-8.
Teikn. Bjarni Vésteinsson.

Samþykkt 11. júní  2010 af byggingarfulltrúa þar sem teikningar eru í samræmi við skipulags- og byggingarlög nr. 73/1997 með síðari breytingum.

Gerður er fyrirvari um samþykki bæjarstjórnar

7.907102 - Leiðarendi 3, umsókn um byggingarleyfi.

19.
Leiðarendi 3
Skóræktarfélag Kópavogs, Borgarholtsbraut 60, Kópavogi, sækir um leyfi til að fjarlægja þakglugga og breytt skráningartafla að Leiðarenda 3.
Teikn. Benjamín Magnússon.

Samþykkt 22. júní  2010 af byggingarfulltrúa þar sem teikningar eru í samræmi við skipulags- og byggingarlög nr. 73/1997 með síðari breytingum.

Gerður er fyrirvari um samþykki bæjarstjórnar

8.1001053 - Kópavogsbarð 15, umsókn um byggingarleyfi.

18.
Kópavogsbarð 15
Ólafur Hreinsson, Sunnubraut 6, Kópavogi, sækir um leyfi til að gera breytingar á glugga að Kópavogsbarð 15.
Teikn. Friðrik Friðriksson.

Samþykkt 23. júní  2010 af byggingarfulltrúa þar sem teikningar eru í samræmi við skipulags- og byggingarlög nr. 73/1997 með síðari breytingum.

Gerður er fyrirvari um samþykki bæjarstjórnar

9.1001052 - Kópavogsbarð 13, umsókn um byggingarleyfi.

17.
Kópavogsbarð 13
Hlíðar Hreinsson, Furuhjalli 3, Kópavogi, sækir um leyfi til að gera breytingar á glugga að Kópavogsbarð 13.
Teikn. Friðrik Friðriksson.

Samþykkt 23. júní  2010 af byggingarfulltrúa þar sem teikningar eru í samræmi við skipulags- og byggingarlög nr. 73/1997 með síðari breytingum.

Gerður er fyrirvari um samþykki bæjarstjórnar

10.1006154 - Kópavogsbraut 6, umsókn um byggingarleyfi.

16.
Kópavogsbraut 6
Ívar Eiríksson, Kópavogbraut 6, Kópavogi, sækir um leyfi til að byggja bílskúr og stúdióíbúð að Kópavogsbraut 6.
Teikn. Gísli Gunnlaugsson

Vísað til skipulagsnefndar til ákvörðunar um grenndarkynningu.

11.1002048 - Kastalagerði 8, umsókn um byggingarleyfi.

15.
Kastalagerði 8
Hörður V. Jóhannsson, Kópavogstún 6, Kópavogi, sækir um leyfi til byggja viðbyggingu að Kastalagerði 8.
Teikn. Hallur Kristvinsson

Byggingarnefnd fól byggingarfulltrúa fullnaðarafgreiðslu málsins á fundi þ. 25. maí 2010.

Samþykkt 31. maí  2010 af byggingarfulltrúa þar sem teikningar eru í samræmi við skipulags- og byggingarlög nr. 73/1997 með síðari breytingum.

Gerður er fyrirvari um samþykki bæjarstjórnar

12.1004279 - Hálsaþing 16, umsókn um byggingarleyfi.

14.
Hálsaþing 16
Árni Jóhannes Valsson, Örvasalir 6, Kópavogi, sækir um leyfi til að byggja parhús að Hálsaþingi 16.
Teikn. Guðmundur Gunnlaugsson.

Byggingarnefnd fól byggingarfulltrúa fullnaðarafgreiðslu málsins á fundi þ. 25. maí 2010.

Samþykkt 31. maí  2010 af byggingarfulltrúa þar sem teikningar eru í samræmi við skipulags- og byggingarlög nr. 73/1997 með síðari breytingum.

Gerður er fyrirvari um samþykki bæjarstjórnar

13.1005120 - Aflakór 7, umsókn um byggingarleyfi.

1.
Aflakór 7
Ólafur Jónasson, Spóahólar 16, Reykjavík sækir um leyfi fyrir að gera breytingar á innra skipulagi að Aflakór 7.
Teikn. Kristján Þórarinsson.

Samþykkt 28. maí  2010 af byggingarfulltrúa þar sem teikningar eru í samræmi við skipulags- og byggingarlög nr. 73/1997 með síðari breytingum.

Gerður er fyrirvari um samþykki bæjarstjórnar

14.1005046 - Hamraendi 11, umsókn um byggingarleyfi.

12.
Hamraendi 11
Ég og Jói ehf., Glæsibær 5, Reykjavík sækir um leyfi fyrir að byggja hesthús að Hamraendi 11.
Teikn. Sveinn Ívarsson.

Byggingarnefnd fól byggingarfulltrúa fullnaðarafgreiðslu málsins á fundi þ. 25. maí 2010.

Samþykkt 31. maí  2010 af byggingarfulltrúa þar sem teikningar eru í samræmi við skipulags- og byggingarlög nr. 73/1997 með síðari breytingum.

Gerður er fyrirvari um samþykki bæjarstjórnar

15.1005045 - Hamraendi 9, umsókn um byggingarleyfi.

11.
Hamraendi 9
Ég og Jói ehf., Glæsibær 5, Reykjavík sækir um leyfi fyrir að byggja hesthús að Hamraendi 9.
Teikn. Sveinn Ívarsson.

Byggingarnefnd fól byggingarfulltrúa fullnaðarafgreiðslu málsins á fundi þ. 25. maí 2010.

Samþykkt 31. maí  2010 af byggingarfulltrúa þar sem teikningar eru í samræmi við skipulags- og byggingarlög nr. 73/1997 með síðari breytingum.

Gerður er fyrirvari um samþykki bæjarstjórnar

16.902105 - Hafnarbraut 11, umsókn um byggingarleyfi.

10.
Hafnarbraut 11
Útleiga ehf., Laugavegi 22c, Reykjavík sækir um leyfi fyrir að fjölga íbúðum um tvær, rýmisnúmer breytast að Hafnarbraut 11.
Teikn. Kristinn Ragnarsson.

Samþykkt 26. maí  2010 af byggingarfulltrúa þar sem teikningar eru í samræmi við skipulags- og byggingarlög nr. 73/1997 með síðari breytingum.

Gerður er fyrirvari um samþykki bæjarstjórnar

17.1002207 - Grundarhvarf 17, umsókn um byggingarleyfi.

9.
Grundarhvarf 17
María Dröfn Steingrímsdóttir, Grundarhvarf 17, Kópavogi sækir um leyfi fyrir að breyta einbýli í tvíbýli að Grundarhvarf 17.
Teikn. Kjartan Sigurðsson.

Byggingarnefnd fól byggingarfulltrúa fullnaðarafgreiðslu málsins á fundi þ. 16. mars 2010.

Samþykkt 18. maí  2010 af byggingarfulltrúa þar sem teikningar eru í samræmi við skipulags- og byggingarlög nr. 73/1997 með síðari breytingum.

Gerður er fyrirvari um samþykki bæjarstjórnar

18.910130 - Faxahvarf 10, umsókn um byggingarleyfi.

8.
Faxahvarf 10
Atli Ómarsson og Sigrún H. Jónsdóttir, Faxahvarf 10, Kópavogi, sækja um leyfi til að gera breytingar á innra skipulagi að Faxahvarfi 10.
Teikn. Ivon Stefán Cilia.

Samþykkt 23. júní 2010 af byggingarfulltrúa þar sem teikningar eru í samræmi við skipulags- og byggingarlög nr. 73/1997 með síðari breytingum.

Gerður er fyrirvari um samþykki bæjarstjórnar

19.1004375 - Ennishvarf 19, umsókn um byggingarleyfi

7.
Ennishvarf 19
Hörður Már Gylfason, Ennishvarf 19, Kópavogi sækir um leyfi fyrir nýta rými í kjallara að Ennishvarfi 19.
Teikn. Gunnar Páll Kristinsson.

Samþykkt 28. maí  2010 af byggingarfulltrúa þar sem teikningar eru í samræmi við skipulags- og byggingarlög nr. 73/1997 með síðari breytingum.

Gerður er fyrirvari um samþykki bæjarstjórnar

20.1005169 - Búðakór 1, umsókn um byggingarleyfi.

6.
Búðakór 1
Vald ehf., Suðurgata 10, Reykjavík sækir um leyfi fyrir að gera breytingar á innra skipulagi, veitingahús að Búðakór 1.
Teikn. Sigríður Ólafsdóttir.

Samþykkt 31. maí  2010 af byggingarfulltrúa þar sem teikningar eru í samræmi við skipulags- og byggingarlög nr. 73/1997 með síðari breytingum.

Gerður er fyrirvari um samþykki bæjarstjórnar

21.1004334 - Björtusalir 17, Umsókn um byggingarleyfi.

5.
Björtusalir 17
Einar Brynjar Einarsson og Hrafnhildur Scheving, Björtusölum 17, Kópavogi, sækja um leyfi til að byggja útigeymslu að Björtusölum 17..
Teikn. Árni Jón Sigfússon

Vísað til skipulagsnefndar til ákvörðunar um grenndarkynningu.

22.1006157 - Álfkonuhvarf 19-27, umsókn um byggingarleyfi.

4.
Álfkonuhvarf 19-21
Byggingarfélagið Gustur ehf., Stekkjarseli 9, Reykjavík sækir um leyfi til að gera breytingar á brunavörnum að Álfkonuhvarfi 19-21.
Teikn. Kristinn Ragnarsson.

Samþykkt 11. júní  2010 af byggingarfulltrúa þar sem teikningar eru í samræmi við skipulags- og byggingarlög nr. 73/1997 með síðari breytingum.

Gerður er fyrirvari um samþykki bæjarstjórnar

23.905172 - Auðnukór 9, umsókn um byggingarleyfi.

3.
Auðnukór 9
Reinhard Valgarðsson, Fjallalind 69, Kópavogi sækir um leyfi fyrir að gera breytingar á innra skipulagi að Auðnukór 9.
Teikn. Sigurður Hallgrímsson.

Samþykkt 9. júní  2010 af byggingarfulltrúa þar sem teikningar eru í samræmi við skipulags- og byggingarlög nr. 73/1997 með síðari breytingum.

Gerður er fyrirvari um samþykki bæjarstjórnar

24.910408 - Asparhvarf 22, umsókn um byggingarleyfi.

2.
Asparhvarf 22
Haraldur H. Þorkelsson, Asparhvarf 22, Kópavogi sækir um leyfi til að súla á svölum sé feld út að Asparhvarfi 22.
Teikn. Kristinn Ragnarsson.

Samþykkt 11. júní  2010 af byggingarfulltrúa þar sem teikningar eru í samræmi við skipulags- og byggingarlög nr. 73/1997 með síðari breytingum.

Gerður er fyrirvari um samþykki bæjarstjórnar

Fundi slitið.