Sérafgreiðslur byggingarfulltrúa

8. fundur 21. september 2010 í Fannborg 6, fundarherbergi 2. hæð
Fundargerð ritaði: Guðrún Hauksdóttir
Dagskrá

1.1008074 - Aflakór 18, umsókn um byggingarleyfi.

1.
Aflakór 18
Hanna G. Benediktsdóttir og Björn Á. Björnsson, Tröllakór 1-3, Kópavogi, sækja um leyfi til að byggja einbýlishús að Aflakór 18.
Teikn. Kjartan Sigurðsson.

Byggingarnefnd fól byggingarfulltrúa fullnaðarafgreiðslu málsins á fundi þ. 17. ágúst 2010.

Samþykkt 23. ágúst  2010 af byggingarfulltrúa þar sem teikningar eru í samræmi við skipulags- og byggingarlög nr. 73/1997 með síðari breytingum.

Gerður er fyrirvari um samþykki bæjarstjórnar

2.1007208 - Austurkór 5, umsókn um byggingarleyfi.

2.
Austurkór 5
Mótandi ehf., Jónsgeisli 11, Reykjavík, sækir um leyfi til að byggja fjölbýlishús að Austurkór 5.
Teikn. Kjartan Sigurðsson.

Byggingarnefnd fól byggingarfulltrúa fullnaðarafgreiðslu málsins á fundi þ. 17. ágúst 2010.

Samþykkt 26. ágúst  2010 af byggingarfulltrúa þar sem teikningar eru í samræmi við skipulags- og byggingarlög nr. 73/1997 með síðari breytingum.

Gerður er fyrirvari um samþykki bæjarstjórnar

3.1006079 - Austurkór 35-41, umsókn um byggingarleyfi.

3.
Austurkór 35-41a
Brynja, Hússjóður Öryrkjabandalagsins., Hátún 10, Reykjavík, sækir um leyfi til að byggja raðhús að Austurkór 35-41a.
Teikn. Logi Már Einarsson.

Byggingarnefnd fól byggingarfulltrúa fullnaðarafgreiðslu málsins á fundi þ. 29. júní 2010.

Samþykkt 1. september  2010 af byggingarfulltrúa þar sem teikningar eru í samræmi við skipulags- og byggingarlög nr. 73/1997 með síðari breytingum.

Gerður er fyrirvari um samþykki bæjarstjórnar

4.1009228 - Álfhólsvegur 53, umsókn um byggingarleyfi.

4.
Álfhólsvegur 53
Júlíana Guðrún Þórðardóttir, Álfhólsvegi 53, Kópavogi, sækir um leyfi fyrir að byggja viðbyggingu að Álfhólsvegi 53.
Teikn. Björgvin Björgvinsson.

Vísað til skipulagsnefndar til ákvörðunar um grenndarkynningu.

5.812159 - Álfhólsvegur 81, umsókn um byggingarleyfi.

5.
Álfhólsvegur 81
Agnar Guðjónsson, Álfhólsvegi 81, Kópavogi, sækir um leyfi fyrir að lyfta þaki, fjölga íbúðum úr þremur í fjórar og byggja bílskúr að Álfhólsvegi 81.
Teikn. Páll V. Bjarnason.

Vísað til skipulagsnefndar til ákvörðunar um grenndarkynningu

6.1007155 - Fornahvarf 3, umsókn um byggingarleyfi.

6.
Fornahvarf 3
Torfi G. Guðmundsson, Fornahvarfi 3, Kópavogi, sækir um leyfi fyrir að byggja sólskála að Fornahvarfi 3.
Teikn. Hilmar Þór Bjarnason.

Vísað til skipulagsnefndar til ákvörðunar um grenndarkynningu.

7.1009094 - Hamraborg 10, umsókn um byggingarleyfi.

7.
Hamraborg 10
Ikaup ehf., Suðurhólar 26, Reykjavík, sækir um leyfi til að gera breytingar á innra skipulagi, kaffihús að Hamraborg 10.
Teikn. Hildur Bjarnadóttir.

Samþykkt 9. september  2010 af byggingarfulltrúa þar sem teikningar eru í samræmi við skipulags- og byggingarlög nr. 73/1997 með síðari breytingum.

Gerður er fyrirvari um samþykki bæjarstjórnar

8.1008076 - Hæðarendi 2, umsókn um byggingarleyfi.

8.
Hæðarendi 2
Rúnar Sólberg Þorvaldsson, Lyngbrekka 19, Kópavogi, sækir um leyfi til að byggja hesthús að Hæðarenda 2.
Teikn. Sveinn Ívarsson.

Byggingarnefnd fól byggingarfulltrúa fullnaðarafgreiðslu málsins á fundi þ. 17. ágúst 2010.

Samþykkt 31. ágúst  2010 af byggingarfulltrúa þar sem teikningar eru í samræmi við skipulags- og byggingarlög nr. 73/1997 með síðari breytingum.

Gerður er fyrirvari um samþykki bæjarstjórnar

9.1008056 - Hæðarendi 4, umsókn um byggingarleyfi.

9.
Hæðarendi 4
Ásgeir J. Guðmundsson, Jötunsalir 2, Kópavogi, sækir um leyfi til að byggja hesthús að Hæðarenda 4.
Teikn. Sveinn Ívarsson.

Byggingarnefnd fól byggingarfulltrúa fullnaðarafgreiðslu málsins á fundi þ. 17. ágúst 2010.

Samþykkt 31. ágúst  2010 af byggingarfulltrúa þar sem teikningar eru í samræmi við skipulags- og byggingarlög nr. 73/1997 með síðari breytingum.

Gerður er fyrirvari um samþykki bæjarstjórnar

10.1001052 - Kópavogsbarð 13, umsókn um byggingarleyfi.

10.
Kópavogsbarð 13
Hlíðar Hreinsson, Furuhjalli 3, Kópavogi, sækir um leyfi fyrir að breyta svalaskýli í sólstofu og breytingar á gluggum að Kópavogsbarði 13.
Teikn. Friðrik Friðriksson.

Samþykkt 26. ágúst  2010 af byggingarfulltrúa þar sem teikningar eru í samræmi við skipulags- og byggingarlög nr. 73/1997 með síðari breytingum.

Gerður er fyrirvari um samþykki bæjarstjórnar

11.1001053 - Kópavogsbarð 15, umsókn um byggingarleyfi.

11.
Kópavogsbarð 15
Ólafur Hreinsson, Sunnubraut 6, Kópavogi, sækir um leyfi fyrir að breyta svalaskýli í sólstofu og breytingar á gluggum að Kópavogsbarði 15.
Teikn. Friðrik Friðriksson.

Samþykkt 26. ágúst  2010 af byggingarfulltrúa þar sem teikningar eru í samræmi við skipulags- og byggingarlög nr. 73/1997 með síðari breytingum.

Gerður er fyrirvari um samþykki bæjarstjórnar

12.1008183 - Marbakkabraut 11, umsókn um byggingarleyfi.

12.
Marbakkabraut 11
Össur Geirsson og Vilborg Jónsdóttir, Marbakkabraut 11, Kópavogi, sækir um leyfi fyrir að byggja viðbyggingu að Marbakkabraut 11.
Teikn. Sigurður Hafsteinsson.

Vísað til skipulagsnefndar til ákvörðunar um grenndarkynningu.

13.901085 - Öldusalir 3, umsókn um bygginarleyfi.

13.
Öldusalir 3
Ágúst Ármann, Ársalir 3, Kópavogi, sækir um leyfi til að fá að gera breytingar á lóð að Öldusölum 3.
Teikn. Kristinn Ragnarsson.

Samþykkt 9. september  2010 af byggingarfulltrúa þar sem teikningar eru í samræmi við skipulags- og byggingarlög nr. 73/1997 með síðari breytingum.

Gerður er fyrirvari um samþykki bæjarstjórnar

Fundi slitið.